Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 2
2 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. des. 1961 Lögregluþjónar á ísa- firði hættir störfum fsafirði, 15. des. — LÖGREGLUÞJÓNARNIR á ísa- (irði hættu störfum á miðnætti s.l., og er því aðeins Halldór Jón- mundsson, yfirlögregluþjónn, við löggæzlu. — Um hádegi í dag var áfengisútsölunni hér Iokað. Fréttamaður blaðsins ræddi stuttlega við Kristján Kristjáns- son, sem verið hefur lögreglu- þjónn á ísafirði undanfarin sjö ár, og spurðist fyrir um ástæðurn ar fyrir uppsögn lögregluþjón- anna. Sagðist honum svo frá: „Mál þetta á raunverulega lang an aðdraganda, því að nokkuð langt er orðið síðan, að við lög regluþjónarnir fórum fram á að fá sömu kjör og starfsbræður okkar annars staða á landinu. Þessum kröfum var ebki sinnt af bæjaryfirvöldunum, og því sáum við ekki annað fært en að segja starfinu lausu. Það gerðum við 1S. september, og var uppsagnar Kvikmyndasýning Cermaníu í dag SÍÐASTA kvikmyndasýning fé- lagsins Germaníu á þessu ári verður í dag, og verða að venju sýndar frétta- og fræðslumyndir. Fréttamyndirnar eru um helztu atburði í Vestur-Þýzkalandi í á- gúst og september s.l., m.a. heim sókn Dr. Adenauers ti'l Berlínar, og myndir eru þar einnig frá hinum illræmdu gaddavírsgirð- ingum. sem settar voru upp um þvera Berlínarborg tii að hindra flóttann frá austri til vesturs. Kvikmyndasýningin verður í Nýja bíói og hefst kl. 2 e.h. Öll- um er heimill aðgangur, börnum þó einungis í fylgd með fullorðn um. fresturinn liðinn á miðnætti í nótt. Bæjarráð ísafjarðar ræddi við okkur 14. september um kröfur okkar, en síðan hefur ekki verið við okkur talað. í sam- bandi við þetta mál mætti geta þess, að raunverulega eru lög- regluþjónarnir allt af fáir hér í bæ. Við höfum að undanförnu verið þrír, auk yfirlögregluþjóns ins, en þyrftum að vera sex, ef vel ætti að vera. Eg vil undir- strika það“, sagði Kristján að lokum, „að við fórum ekki fram á neitt um fram það, sem starfs bræður okkar annars staðar á landinu hafa“. ■— A.K.S. Drög að áætlun um þróun þjóðar- búskaparins og framkvæmdir hér MORGUNBLAÐINU barst í gær þessi fréttatilkynning frá rikis- stjórninni: Á sl. ári ákvað ríkisstjómin að láta semja heildaráætlun um þróun íslenzks þjóðarbúskapar og framkvæmdir í landinu á næstu árum. Skyldi þetta verk vera áframhald af þeim ráð- stöfuniun til viðreisnar efna- hagslífinu, sem hafnar voru snemma árs 1960, og stuðla að því, að þjóðarframleiðslan gæti vaxið sem mest jafnfrámt því, sem jafnvægi efnahagslífsins væri tryggt. Hér var um að ræða mikið starf, sem ekki hafði verið unn- Og Álit norsku sérfræðinganna I Klaufaleg blekk- ingartilraun VIÐ undirbúning fjárlag- málinu er mjög skammt kom- anna fluttu Karl Guðjónsson inn, kostnaðaráætlun liggur og Framsóknarþingmenn Suð ekki fyrir og aðeins frum- urlandskjördæmis tillögu um teikningar, sem gerðar hafa heimild fyrir ríkisstjórnina verið af erlendu firma. Vega- til að taka lán allt að 25 málastjóri og verkfræðingar millj. kr. vegna væntanlegrar hans eiga eftir að fjalla um Ölfusárbrúar. Karl Guðjóns- málið og gera nákvæmar at- son flutti sams konar tillögu huganir um kos'tnað og ann- við fjárlagaafgreiðslu á síð- að þar að lútandi. asta ári, en að þessu sinni Málið mun hafa verið rætt voru Framsóknarmenn hnýtt í ríkisstjórninni í sambandi' ir aftan í tillöguna. við framkvæmdaáætlunina. Samkvæmt frásögn Tímans mun samgöngumálaráð- í gær, hafa Framsóknarmenn herrar einnl« haía heitlð J>V1 reynt „að stela glæpnum“ af að fela vegamalastjora að Karli, þar sem hann var tal- fra nakvæmar athugamr a : inn þriðji flutningsmaður til- fúarstæði og teikningu á lögunnar, en sá, sem hengd- hrunni> ,asamt nakv™ 4í+ ' kostnaðaraætlun. Ef styðjast ur var aftan 1 hana, telur , + -i ~ il- j? +„ nia við frumteikmngar hins Slg nU VCra fyrSta flUtnmgS' erlenda aðila, gæti það flýtt fyrir þessari rannsókn. En Tíminn vitnar í fund, sem þótt ákveðið væri að byggja haldinn var í haust að til- brúna, væri auðvitað ekki hlutun hreppsnefndar Eyrar- möguleiki að byrja á því á bakka og Stokkseyrar, þar næsta ári og óvíst hvort það sem brúarmálið var til um- væri hægt 1963. Nákvæmar ræðu. Minnzt er á, að Ingólf- teikningar og kostnaðaráætl- ur Jónsson hafi haldið ræðu, un verður að sjálfsögðu að og talið brúarmálið nauð- liggja fyrir, áður en hafizt synjamál, ekki aðeins fyrir Væri handa. Eyrbekkinga og Stokkseyr- Nú veit enginn, hvort brú- inga, heldur og einnig fyrir jn kostar 25 millj. eða t. d. alla Sunnlendinga. 50 millj. kr. Tillaga komm- Vegna þess að stjómar- únista og félaga þeirra er því flokkarnir greiddu atkvæði á þessu stigi málsins ekkert gegn sýndartillögu Karls annað en sýndartillaga, sem Guðjónssonar og félaga, er helzt virðist vera flutt til gefið í skyn að stuðningur þess að reyna að gera þá stjórnarliða við málið sé ekki menn tortryggilega, sem lík- fyrir hendi. Þess ber að geta, legastir væru til að koma að undirbúningur að brúar- málinu fram. ið áður hér á landi, og var því ljóst, að íslenzkir sérfræðingar gætu ekki leyst það af hendi einir jafnhliða öðrum verkefn- um. Sneri ríkisstjórnin sér því til norsku ríkisstjórnarinnar og fór þess á leit að hún útvegaði norska sérfræðinga til þess að vinna að undirbúningi áætlun- arinnar. • Þrír sérfræðingar Norska ríkisstjórnin tók málaleituninni vel og varð það úr, að þrír norskir hagfræðing- ar, er staðið höfðu 'fyrir undir- búningi norsku framkvæmda- áætlunarinnar, skyldu koma til íslands undir eins og því verki væri lokið. Þá náðist samkomu- lag við Efnahagssamvinnustofn- un Evrópu um, að hún skyldi greiða kostnað af störfum þeirra eftir þeim reglum, sem gilda um greiðslu tækniaðstoðar. — Norsku hagfræðingarnir Per Tveite, Olaf Sætersdal og Rolf Thodesen hófu svo starf sitt hér á landi um mánaðamótin maí- júní sl. Hafa þeir haft aðsetur í Framkvæmdabankanum og haft nána samvinnu við íslenzka embættismenn, við Hagstofu Is- lands og hagfræðideildir Fram- kvæmdabankans og Seðlabank- auk fjölmargra opinberra félagasamtaka og er komið áleiðis. Enn er því all- langt þangað til ríkisstjórnin getur tekið ákvörðun um áætl- unina, formlega meðferð henn- ar og framkvæmd. .Þessl mynd var tekln 2 fund-1 inum í Háskólabióinu í gær, þegar ákveðið var að halda áramótafagnað stúdenta í and dyri bíósins. Hér sjást nokkr ir fundarmanna. Frá vinstri talið: Kristinn Stefánsson, prófessor, Jón Sigurðsson,' slökkviliðsstjóri, Ármann Snævarr, háskólarektor, Frið finnur Ólafsson, bíóstjóri, Matthías Jónasson, prófessor, Pétur Sigurðsson, háskóla- ritari, Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor, Hörður Sigurgests- son, formaður Stúdentaráðs Háskóla Islands (að baki hon um sést í Hafstein Hafsteins- son, stud. jur.) og Ólafur Jónsson, lögfræðingur, full- trúi lögreglustjóra. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Áramótafagnaður stúd- enta í anddyri Háskólabíós stofnana, einkaaðila. Auk hinna þriggja áður- nefndu manna hafa tveir aðrir Norðmenn unnið að undirbún- ingi áætlunarinnar skemmri tíma, þeir Atle ElsSs, sem unn- ið hefur að athugunum á pen- inga- og fjármálum, og Gerhard M. Gerhardsen, prófessor, sem unnið hefur að sjávarútvegs- málum í framhaldi af fyrri störf um sínum á því sviði á vegum ríkisst j órnarinnar. Unnið að verkinu áfram Undirbúningsstarfinu að samningu áætlunarinnar er nú lokið og munu hinir norsku hag fræðingar hverfa aftur heim til Noregs þann 16. þ. m. Hafa þeir afhent ríkisstjórninni drög að áætlun um þróun þjóðarbúskap- arins og framkvæmdir í landinu á næstu árum. Næstu mánuði munu þessar tillögur athugaðar í heild auk þess sem haldið verður áfram að vinna frekar að einstökum þáttum áætlunar- innar og er ráðgert að hinir norsku sérfræðingar, einn eða fleiri, komi aftur til landsins um skamman tíma, þegar lengra f GÆR var endanlega ákveðið að 'halda áramótadansleik í anddyri Háskólabíós. Stúdentaráð Há- skóla íslands gengst fyrir fagn- aði þessuim. Eins og kunmigt er, var um nokkurra ám sbeið haldinn dans- leikur í anddyri Háskóla íslands, þar sem stúdeontar, eldri sem yngri komu saman og fögnuðu nýja árinu. Áramótafagnaður þessi fór síðast fram um áramót- in 1947—48. Skemmtanir þessar þóttu jafnain fam hið bezta fram, og voru fjölmennustu stúdenta- samkomur, sem fram hafa farið hér á landi. Þegar Háskólabíóið 'var komið upp, vaknaði áhugi hjá stúdent- um að halda áramótafagnað á ný i húsakynnum háskólans. Stú- dentaráð ákvað að leita fyrir sér um það, hvort húsið væri falt til — Eichmánn Framh. af bls. 1. þjóðinni og mannkyninu — og fyrir stríðsglæpi. — Dóminum verður fullnægt með hengingu. Samkvæmt þessu átti aftakan að fara fram eftir 10 daga. Fyrr í vikunni hafði rétturinn fundið Eichmann sekan um hlut- deild í morðum 6 milljóna Gyð- inga á styrjaldarárunum. Síðar í dag var tilkynnf, að Eichmann hefði ákveðið að á- frýja dómnum. í fynsta lagi vegna þess. að hann telji ísraelsk an rétt ekki hafa heimild til þess að fella yfir sér dóm — í öðru lagi vegna þess, að nægar ástæð- ur hefðu verið til þess að kveða upp mildari dóm. Ef hæstiréttur staðfestir hins vegar dóminn getur Eichmann snúið sér til forsetans og beðið hann ásjár. Ef svo fer má búast við að málið verði ekki til lykta leitt fyrr en eftir nokkra mánuði. þessa skemmtanahalds, og gerðl fyrirspurn þar að lútandi. Stjórn samkomuhússins samþykfcti fyrir sitt leyti að ljá húsið, og í gær var haldinn fundur í anddyrinu, þar sem mættir voru þeir aðiljar, er hlut eiga að máli. Þar voru rektor Háskóla íslands, prófessor Ármann Snævarr, íháskólaráðs- menn, framkvæmdastjóri bíósins, Friðfinnur Ólafsson, fulltrúar stúdenta, formaður stúdentaráðs, Hörður Sigurgesfsson, og Haf- steinn Hafsteinsson, slökkviliðs- stjóri, Jón Sigurðsson, og fulltrúi lögreglustjóra, Ólafur Jónsson. A þessum fundi var áfcveðið, ■að leyft skyldi að halda fagnað- inn, og hefur sérstök nefnd, sem stúdentaráð hefur skipað í þessu sambandi, þegar hafið nauðsyn- leg undirbúningsstörf. Dansað verður á trégólfi, sem verður sér- staklega sett upp í þessu skyni. Ekki ber að efa, að stúdentar muni fjölmenna á fagnað þennan, bæði ungir og gamlir, enda er það rómur þeirra, sem sóttu and- dyrishátíðirnar gömlu, að engin áramót hafi verið síðan árið 1948 hófst. Ljósodýið hjó Eyiellíngum Skógaskóla, 15. des. — >í DAG er hleypt Sogsraf- ^magni á samtals ellefu býli:« >undir Austur-Eyjafjöllum. Áð^ ;ur í haust hafði SkógaskóliJ Spg hús í nágrenni hans fengiði hafmagn frá Sogi, og auk þess| >tvö býli hér undir fjöllunum.j ®Eftir helgina er ráðgert að| íhleypa rafmagni á tvo bæi ennj >undir A-Eyjafjöllum. Allurl 'þorri bæja hefur nú fengið raf| >magn, og hefur raflagningarj jýinna gengið ágætlega. Sér-1 Kstök ánægja ríkir hjá fólkinu| >að fá rafmagnsljósin fyrir jól-J Íin. — J. Hj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.