Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. des. 1961 MORGVWBLAÐIÐ 7; Jólabækur við allra bæfi Krossfiskar og hrúSurkarlar - bók Stefáns Jónssonar fréttam., sem allir hafa gaman af. - Hvalur framundan fyrir sjómenn unga og aldna. - í helgreipum hafs og auðnar, fyrir alla sem ævintýrið þrá. - Á flótta og flugi, spennandi unglingabók. - Undrið mesta - frábær bók um dulræn efni. - Ástin sigrar, óskabók allra kvenna. - Hús hamingjuenar, hver er sá, sem ekki vill eignast það? Krossfískat og hrúðurkarlar Ný athyglisverð bók eftir Stefán Jónsson fréttamann. Bók þessi er sérstæð Og að allra dómi mjög skemmtileg og vel skrifuð. Margir þjóðkunnir menn koma við og Stefán kemur víða við í sinni. Á flótta og flugi unglingabók eftir agnar Jóhannesson. Allir stálp- 5ir unglingar vilja lesa um ævin iri Dodda og Þóru. Undrið mesta SJÁLFSÆVISAGA ameríska miðilsíns Arthur Fords í þýðingu sr. Sveins Víkings. er komin út á íslenzku. Þetta er tvímælalaust einhver merkasta bók um sálræn efni, sem út hefur komið hér á landi. Erlendis hefur bók þessi vakið mikla hrifningu og lof gagnrýnenda. Þær staðreyndir gnæfa ofar öðrum æviferli Arthur Fords, af hann Á „sá“ dánarlista í stríðinu, áður en þeir voru birtir ★ vann með Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge að þvl að koma á þeim starfsháttum hjá atvinnumiðlum, að þeir stæðust ströngústu gagnrýni ★ réð hið fræga „Houdini-dulmál", sem hinn alkunni bragða* refur notaði til að sanna sig fyrir konu sinni Á sigraðist á afleiðingum slyss, sem næstum því varð honum að aldurtila, og þar at Jeiðandi eiturlyfjaneyzlu, fyrir" and* legár lækningar ■jÉr hlaut viðurkenningu frægra háskólamanna Og lærdómsmanna starfaði með ilokkum presta frá ýmsum trúarfélögum að þvl að kanna þátt skyggni, dulhlyrna Og spávizku í trúarreynslu manna UNDRIÐ MESTA er sannköllug jólabók. Kvolur framundan Hefur löngum verið talin ein bezta bók sem skrifuð hefur verið um hvalveiðar um öll heimsins höf.' Um hana sagði Rudyard Kipling: Kæri herra Bullen! ÞaSj er stórkostlegt, ég á ekkert annað orð. Ég hef aldrei lesið neitt, sem jafnast á við þessar lýsingar á dásemdum hinna leynd- ardómsfullu sjávardjúpa; Og ég álít ekki heldur, að nein bók hafi brugðið jafn björtu ljósi yfir allt hvalveiðistarfið, og samtímis sýnt okkur jafn margar sannar myndir af sjómannslífinu. Þér hafið bruðlað með efni, sem hefði verið nóg til að skrifa um fimm bækur, og ég óska yður hjartanlega til hamingju. Þér hafið lokið upp dyrunum að alveg nýjum heimi. Rottingeam, þann 22. nóv. 1898. Yðar einlægur, Rudyard Kipling“. Ægisútgáfan IHEU5REIPUM e helgreipum hafs og auðnar er hörkuleg og æsispennandi frá* sögn kafbátsforingja. Sagan gerist í hrikalegu umhverli á Náströndinni. Ósvikin karlmannabók. Ástin sigrar Hugljúf Og spennandi ástarsaga. Barátta hjúkr- unarkvenna um ástir læknisins. Sígilt viðfangs- eíni. — Áreiðanlega óskabók allra kvenna. Ástin sigrar i jólapakka frúarinnar, þá er jóla- skapið tryggt. \ Hús hamingjunnar Já, hver vill ekki eignast það. Þessi yfirlætis- lausa bók segir frá ungum hjónum, sem fundu leið til að eignast Hús hamingjunnar. Þetta er skemmtileg bók og auk þess má nokkuð af henni læra. Bókaútgáfan Smári \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.