Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. des. 1961 MORGJJTSBLAÐÍÐ 9 Smábókaflokkur Menningarsjóðs r Konráð Gíslason NÝLEGA eru komnar út l>rjár bækur í Smábókaflokki Menn- ingarsjóðs, Litli prinsinn eftir Saint-Exupéry, Undir vorhimni (bréf Konráðs Gíslasonar) og Við opinn glugga (laust mál eftir Stein Steinar). Smábókaflokkur Menningar- sjóðs hefur hlotið góðar undir- tektir bæði gagnrýnenda og al- menning.s. Ritstjóri bókaflokksins er Hannes Pétursson. skáld. Þessar bækur eru nýkomnar út: Litli prinsinn (Le Petit Prince) eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Björnsson, skólameist- ari þýddi bókina úr frönsku, og er þýðingin frábær og á einkar fögru máli. Ævintýri þetta er þegar orðið sígilt verk í heims- bókmenntunum, þótt það kæmi ekki út fyrr en árið 1943. Sagan af litla prinsinum hefur fangað hugi manna um heim allan, ekki síður barna og unglinga en full- orðinna. Sagan er þannig skrifuð, Á bókaflokki þessum var byrj ©ð fyrir u.þ.b. tveimur árum. Markmið Menningarsjóðs með út igáfu þessa flokks er að koma á framfæri ýmsum smærri ritum bókmenntalegs eðlis bæði inn- iendum og erlendum, gömlum og nýjum. Stefnt hefur verið að því að vanda vel efni og frágang, en bækurnar hafðar íburðarlausar til þess að geta stillt verði í hóf. Engu að síður' eru þær mjög smekklegar í útliti. Þessi bóka- flokkur er sem sagt tilraun til þess að gefa út góðar bækur, smekklegar og ódýrar. Bækurnar bafa allar ótvírætt menningar- gildi, og er ekki sízt mikilvægt, að verð þeirra sé unglingum við ráðanlegt. Jafna má þessum ibókaflokki við ýmsa erlenda flokka, svo sem t.d. Hasselbalchs Kulturbibliotek og Insel Biicher. Líklegt má telja, að sumar smá- ibókanna gerist torfengnar með timanum, þar sem upplag þeirra er yfirleitt lítið. Hverri bók fylgja vandaðir for milar og er kostað kapps um að fá hina hæfustu menn í hverri grein til þess að sjá um útgáfurn- ar. Meðal þess sem komið er út í flokknum eða væntanlegt er, Stcinn Steinarr að bæði ungir og aldnir hafa af henni yndi. Talið er, að ekkert annað skáldrit hafi verið vin- sælla í Frakklandi síðan í styrj- aldarlok. Bókin er prýdd mynd- um eftir höfundinn. Undir vorhimni nefnist bók, sem hefur að geyma bréf frá Konráði Gíslasyni. Eins og kunn- ugt er var Konráð einn helztur Fjölnismanna og bezti vinur Jón- asar Hallgrimssonar. Svo að segja öll bréfin eru áður óprehtuð, og veita þau merkar og skemmtileg I ar upplýsingar um líf íslendinga má nefna skáldrit, heimspekileg rit, ritgerðir, bréfasöfn merkra manna og sagnfræðileg rit. — Geta má þess, að þýðingar eru jafnan gerðar beint úr frummál- um. Litli prinsinn hreinsar eldfjöllin sin vendlega. — Mynd úr ,,LitIa prinsinum". MANCHETTSKYRTUR hvítar og mislitar, margar teg. HÁLSBINDI HÁLSTREFLAR NÁTTFÖT N Æ R F Ö T SOKKAR SKINNHANZKAR margar tegundir HERRASLOPPAR SPORTSKYRTUR SPORTPEYSUR RYKFRAKKAR POPLÍNFRAKKAR H A T T A R H Ú F U R VANDAÐAR VÖRUR SMEKKLEGAR VÖRUR Gjörið svo vel og skoðið í gluggana CEVSIR H.F. Fatadeildin Hannes Pétursson hefur þýtt >kina og skrifað um söguna og öfundinn. Sólarsýn, kvæði séra Bjarna issurarsonar í Þingmúla. ná- ænda séra Stefáns Ólafssonar Vallanesi. Bjarni var eitt bezta :áld íslendinga á 17. öld. Hann • ljóðrænni í kveðskap sínum 1 flestir samtímamenn hans, en nnars einkennast kvæði hans af lunsæi og ádeilum á umhverfi og samtíma. Jón M. Samsonar- son magister sá um útgáfuna og hefur ritað mjög ýtarlega um höfundinn og verk hans, enda hefur hann kynnt sér það efni sérstaklega. Eins og áður er sagt, einkenn- ist bókaflokkur þessi af vönduð- um útgáfum og eínisvali, en bæk urnar láta lítið yfir sér innan um allar skrautbækurnar í jólaflóð- Litskuggtsxnyndir ai Öskjugosinu í Kaupmannahöfn á árunum 1830 —1890. Hér eru nokkur bréf frá Konráði til Jónasar, sem sýna vel hinn excentríska talsmáta Fjöln- isklíkunnar bréf til Gísla Kon- ráðssonar, föður Konráðs, til Is- leifs etatsráðs á Brekku, Jóns rektors Þorkelssonar, Benedikts Gröndals Hannesar Árnasonar, Eiriks Magnússonar og séra Ste- fáns Þorvaldssonar. Eru hin síð- asttöldu merkileg fyrir þá sök, hve einlæglega Konráð opnar hug sinn fyrir þessum æskuvini sínum, tjáir honum ástarraunir sínar og aðra harma. Aðalgeir Kristjánsson, cand. Franz Kafka. mag. skrifar ýtarlegan formála fyrir bréfunum og hefur samið vandaðar skýringar. Við opinn glugga er laust mál eftir. Stein Steinarr, blaðagrein- ar viðtöl og ýmist efni áður ó- prentað. Um þessa bók hefur tals vert verið ritað í blöð og hún hlotið mikið hrós, enda athyglis- verð og sérstæð. Gefur hún glögga mynd af Steini Steinar. Hannes Pétursson ritar inn- gangsorð. Áður eru útkomnar hjá Smá- bókaflokki Menningarsjóðs: Samdrykkjan eftir Platón, eitt merkasta rit grískra fornbók- mennta, og ekki vanzalaust, að það skuli ekki áður hafa komið út á íslenzku. Rit þetta hefur haft mikil áhrif í bókmenntaheimin- um og jafnvel á sálfræðilegar kenningar síðari tíma. Steingrím ur Thorsteinsson skáld þýddi Samdrykkjuna á efri árifm, og er bókin gefin út eftir handriti hans á Landsbókasafninu. Dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Skrifar hann vandaðan formála um Plat- ón og heimspekikenningar hans. Einnig gerir hann grein fyrir efni ritsins og stöðu þess í heimsbók- menntunum. Platón Trumban og lútan, ljóðaþýð- ingar eftir Halldóru B. Björns- son. Ljóðin eru eftir eskimóa í Grænlandi og Kanada, svertingja í Vestur-Indíum og Afríku og Kínverja. Skiptar skoðanir, hin fræga rit deiia Einars H. Kvarans og Sig- urðar Nordals á árunum 1925-’27. Sú bók hefur vakið mikla athygli enda er umræðuefnið enn í fullu gildi, en það er nánast lífið og til- veran. Hamskiptin eftir Franz Kafka, löng smásaga. Þetta er eitt helzta skáldverk Kafka. en hann hefur haft geysileg áhrif á bókmenntir síðustu áratuga og á sér marga lærisveina í þýzka, franska og engilsaxneska bókmermtaheimin um. Þetta er fyrsta meiri háttar sagan, sem eftir Kafka hefur birzt á íslenzku, og sýnir öll helztu höfunóareinkenni hans. ÚT ER KOMIN mappa með lit- skuggamyndum til að varpa upp á vegg, og eru bað 6 fallegar lit- myndir af Öskjugosinu. Eru myndir bessar algerlega unnar á íslandi, bæði framköllun og um- búðir, og mun það vera í fyrsta skipti sem það er gert hér. Það er fyrirtækið Geisli s/f. sem gefur út þessar myndir, en það reka tveir ungir menn, Sig- mundur M. Andrésson og Ævar Jóhannesson. Þeir hafa um skeið útbúið filmur fyrir bíóauglýsing- ar, en Öskjumyndirnar eru fyrstu litskuggamyndirnar sem þeir senda frá sér til almennrar sölu. Er það ætlun þeirra að fjölga myndunum og koma upp möpp- um með íslenzkum litskugga- myndum frá þekktum stöðum og jafnvel sýna atvinnuhætti á ís- landi og listaverk á slíkum lit- myndum. Öskjumyndirnar eru af venju- legri stærð, 35 mm, en á undan- förnum árum hefur það færzt mjög í vöxt að ljósmyndarar eigi litmyndir á filmum og varpi þeim á vegg eða skoði í þar til gerðum tækjum. Myndirnar eru í plast- umbúðum og brjótast saman í hylki, sem auðvelt er að stinga í bréf til sendinga til kunningja erlendis. Þeim fylgir stutt frá- sögn af Öskju og rvafstöðnu gosi á ensku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.