Morgunblaðið - 16.12.1961, Side 11

Morgunblaðið - 16.12.1961, Side 11
Laugardagur 16. des. 1961 MORG IINBLAÐIÐ 11 Bemskan EINU sinni fyrir löngu sá ég ogj íheyrði Sigurbjöm Sveinsson segja eina af sögum sínum. Áheyrendur voru ekki margir, aðeins þrír eð« fjórir kunningj- ar. Sagan, sem hann sagði, heitir Lyklarnir. Það er sagan af hon- um Eyvindi, sem ólst upp við fátæikt og hserðræði og átti ekk- ert annað en eitt flókatryppi, þegar hann var orðinn tvítugur. Þá datt honum í hug það snjall- ræði að selja trippið, og fyrir a-ndvirðið keypti hann sér ein- tóma lykla. Síðar segir frá við- skiptum hans við Jón ríka og hvernig Eyvindur komst í álnir ©g varð maður með mönnurn. En I ekki verður það rakið hér. Mér er sem ég sjái Sigurbjörn og heyri til hans, þegar hann var að segja þessa sögu. Hann gek-k um gólf og sneri hattinum sínum ótt og títt mi-lli handa sér. Hann var eins og lifandi æfin- týri. Þetta löngu liðna atvik rifjað- ist upp fyrir mér fyrir nokkru, þ-egar ég var staddur inni í bóka- búð og virti fyrir mér þann ara- igrúa af bókum, sem þar var á boðstólum handa un-gum les- endum. Þeim hlýtur að . vera mikill vandi á höndum, sem velja þarf bók handa barninu sínu nú á dögum. Svo mörgu er úr að velja og sjálfsagt mjög imisjöfnu að gæðum, en mikils um það vert að velja börnunum gott lesefni. Það er önnur öldin nú en var, þegar sögurnar hans Sigurbjörns voru að koma út fyrst. Þá var ekki um auðugan gafð að gresja af þess háttar bók- menntum, enda voru sögur hans vel þegnar og mikið lesnar. fíú eru þær um það bil komnar í kaf í því mikla bókaflóði, sem streymt hefur að kaupendum og lesendum á síðari árum. Samt hygg ég, að þær séu enn í full-u gildi og standist fyllilega Bókaútgáfan Dverghamar hef- Ur sent á markaðinn tvær bækur, og er önnur þeirra skáldsagan „Lífsneisti" eftir Erich Maria Kemarque í þýðingu Herdísar Helgadóttur. Remarque varð fyrst heimskunnur fyrir sögu sína, „Tíðindalaust á vesturvíg- stöðvunum" en aðrar bækur hans sem þekktar eru hér á landi eru: „Vér héldum heim“, „Vinirnir“ og „Sigurboginn". „Lífsneisti" kom fyrst út árið 1952. Sagan gdrist í fangabúðum í Þýzkal-andi í lok. seinni heims- 'Styrjaldar Bókin er 325 bls. prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar en Ragnar Lúrusson gerði kápu. Hin bókin sem Dverghamar sendir á markaðinn er unglinga- bók og nefnist „Borizt á bana- spjótum". Sa-gan gerist á íslandi sumarið 1003, en söguhetjan er frá Meðalfelli í Kjós og heitir I samkeppni við flest það, sem | nýrra er, og vel það, hvort held- ( ur það er innlient eða útlent að uppruna. Þessar sögur komu út í heild- arútgáfu fyrir 12 árum í tveim- ur mjög snotrum bindum, sam- tals upp undir 700 bls. Og þær eru enn fáanlegar, en lítið mun vera eftir af þeim. Þetta vildi ég benda þeim á, sem langar til að velja góða bókagjöf við bama haefi. Halldór (Halli) Þórðarson, 15 ára gamall. Gerist sagan í Kjós- inni og á Þingvöllum. Höfundur sögunnar, Alan Bouc her, fæddist í Englandi 1918, lauk magi-stersprófi í enskum bók- menntum, var í brezka hernum 1939—’46. þar af á íslandi 1940— ’42, og kynntist hann þá konu sinni, Áslaugu Þórarinsdóttur, Guðmundssonar skipstjóra frá Ánanaustum. Boucher stundaði nám í íslenzkum fræðum við Há skóla íslands 1948—’50 og varði doktorsritgerð um Hallfreðar- sögu vandræðaskálds við háskól- ann í Cambridge 1951. Síðan hef- ur hann verið starfsmaður við brezka útvarpið (BBC), leik- stjóri og dagskrárstjóri við skóla deild þess. Hafa þau hjónin sam- ið manga lei-kþætti um íslenzk efni. Bókin er 191 bis. og hefur Lúther Jónsson þýtt haha Freysteinn Gunnarsson. Tvær bækur frá Dverghamri Hrífandi saga um tvær ungar manneskjur af tveim litarháttum og ást þeirra, sem brúaði bil haturs og lifði af ógnir heillar styrjaldar. ★ Mira var fögur indversk stúlka en Richard embættismaður hinnar brezku stjórnar Indlands. Heill heimur skildi þau að, en þó auðnaðist þeim að kynniast og elskast. ★ Govind og Kitsamy voru bræður Miru. Govínd var einn af sterkustu fylgismönn- um sjálfstæðisbaráttunnar, Kitsamy, sem var ínenntaður í Englandi, heillaður af vestrænmi menningu og starfsmaður brezku stjórnarinnar. Tveir bræður með ólíkar skoðanir á framtíðarstefnu þjóðar sinnar, og endalokum deildu þeir . . . INNRIELDUR er án efa bókin sem íslenzkar stúlkur og konur munu lesa um jólin. INNRI ELDUR verður vafalaust uppseld fyrir jól, eins og fyrri Austurlanda- sögur frá LOGA. INNRIELDUR fæst hjá næsta bóksala og kost- ar aðeins 159.65 m. sölusk. Afgreiðsla Laugavegi 28 II. hæð — Sími 38270. •1*1195 V* » ÍÍ!?!U*» *•«<! sé* * filj s *# M ;. * *;§i' ll'* « m *s?i tí* tiíi 'tf 91 11 f V í i *- 1 : {*»; m Waltari sameinar það tvennt í skáldsógum sínuni, að þær eru stórfróðlegar og geysilega spennamdi. ■ m II* 1 >1* m Þeir f jölmörgu sem hrifust af skáldsög- unni „Egyptinn'* lesa í ár skáldsöguna FÖRUSVEINNINN eftir MIKA WALTARI í þýðingu Björns O. Björnssonar, Kr. 135.00 Iv BÓKAFORLAG ODHS BJÖRNSSONAR fiMÍIÍlrtíl m rtiii'SW *« ÍÍIH ADDA eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson öddu-bækurnar voru geysilega vinsælar þegar þær komu fyrst út, enda hafa flestar þeirra verið ófáan legar um langt skeið. Þetta er fyrsta bókin í bóka- flokknum, aukin og endurbætt. Kr. 55.00 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR r« ? zmmmm r* 15. BOKIINi sem Ármann Kr. Einarsson hefir skrifað fyrir yngri kynslóðina. Bækur Ármanns hafa allar náð miklum vinsældum. Nú kemur framhald af „Ævintýri í sveit inni“ og nefnist ÆVINTÝRI BQRGINNI eftir Ármann Kr. Einarsson Kr. 68.00 BÓKAFORLAG GDDS BJÖRNSSONAR (t»i<>í r i < m m Ú(s*^ tiSKm «!*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.