Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 16
16 ORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. des. 1961 — S.U.S. siða Frarah. af bls. 12. embættismönnunum athygli af fleiri ástæðum en þeirri, að starfs svið þeirra og stjórnmálamann- anna eru glögglegar aðskilin en á Fróni. Skipulag opinberrar starfsemi er í fastara sniði og! skyldur embættismannanna að sumu leytj aðrar en við eigum að venjast. Enginn opinber starfs- maður má eiga sæti í neðri deild-1 inni. Bréfberi, sem fara vill íi framboð, verður að segja starfi sinu lausu. Þeir, sem sizt vinna [ við þau málefni, sem stjórnmál varða, mega þó taka þátt £ öðru pólitísku starfi, og ýmsir aðrir, t.d. ritarar á opinberum skrifstof- um, mega það einnig með ýmsum takmörkunum. Þeir, sem gegna ^ ábyrgðarmestu störfunum, þ. á' m. þeir, sem við köllum venju-í lega embættismenn, mega hins vegar alls ekki taka þátt í stjórn- málum — nema um sé að ræða sveitastjórnamál og þeir hafi fengið til þess sérstakt leyfi. Þá má geta þess, að um opinfoer störf er keppt í sérstökum hæfn- isprófum og mönnum síðan skipt í glögglega aðskilda starfshópá eftir eðli verkefnanna. T. d. er gerður munur á þeim, sem sinna daglegri afgreiðslu mála, og hin Vanti yCur saumavél þá veljiB Þrjár mismunandi gerðir ELNA zig zag: Verð kr. 7,400.00 Nýtízku zig-zag saumavél, sem saumar hnappagöt, festir á tölur, saumar flatsaum, rúllaða falda, gatabróderí, fellingasaum (bísalek) o. m. fl. ELNA Supermatic: Verð kr. 9.500,— Fulikomlega sjálfvirk saumavél, sem stjórr.ar hreyfingu nálarinnar til beggja hliða og færir efnið samtímis fram og aftur. ELNA Supermatic saumar þrenns konar húllusaum, þrefaldan saum, hnappa- göt sjálfvirkt, margs konar skrautsaum, auk alls þess, sem hinar tvær fyrrnefndu vélarnar sauma. ELNA Automatic: Verð kr. 8.420,00 Sjálfvirk saumavél, sem saumar alls kónar skrautsaum, blindsaum, varpsaum, margs konar zig-zag saum, auk alls þess, sem ELNA zig-zag saumar. Löng ábyrgð Fullkomið viðgerðaverkstæði Varahlutir ávallt fyrii liggjandi Hagstæðir greiðsluskilmálar ELNA er saumavélin, sem allar húsmæður þurfa að eignast. Heíldverzlun ÁRNA JÓNSSONAR h.f. Aðalstræti 7 — Reyk.iavík. Símar: 15805 — 15524 — 16586 um, sem eru ráðherrum til að stoðar varðandi undirbúning mála og mikilvægar úrlausnir. f fyrri flokknum eru um 70.000 manns, en í hinum síðarnefnda um 2.500. Alls eru opinfoerir starfsmenn í Bretlandi tæplega 640.000, ef það orð er skilið nokkum veginn eins og venju- legt er í daglegu máli. Við Englandsfararnir áttum þess kost að hitta allmarga opin- Ifoera starfsmenn, og þótti okkur * gott við þá að tala. Stundum var þó eins og okkur fyndist, að þeir , teldu sig ekki eins mikið í sviðs- | ljósunum eins og vert væri. Einn i mann hittum við, sem gegnir háu . embætti. og hefur m.a. það hlut- i verk að semja ræður fyrir ráð- ’foerra sinn á stundum. Hann foafði skrifað langa og skynsam- lega ræðu fyrir Morrison, hinn þekkta foringja Verkamanna- flokksins. Morrison steig í pont- una og var með blöð emfoættis- mannsins í foöndunum. Hann not- aði þau þó nær ekkert, heldur talaði frá eigin brjósti. Allt í einu hvessti hann augun á blöð- in, leit upp og sagði: „Hér kem- ur alit í einu eitthvað af viti. Nú skuluð þið heyra, hvað þeir segja í ráðuneytinu". Og svo las hann ræðuna til enda. •k Ástæða væri til að segja lesend ■um æskulýðssíðunnar frá mörgu. öðru, sem fyrir augu bar í Eng- landi, t. d. varðandi sveitastjóm- armál. Þó er það svo þar eins og hér, að starfaskiptingin milli ríkisins og sveitafélaganna er harla óljós og flókin. Leiðir þetta til þess, að sá þessara aðila, sem greiðir fyrir ýmsa opinbera þjón- ustu, er oft á tíðum ekki talinin standa fyrir henni. Virðist þetta atriði mjög draga úr gildi sveit- arstjómarmála til pólitísks upp- eldis og vera á annan hátt vafa- samt. Um þetta skal þó ekki frek ar rætt eða annað varðandi þessa Englandsför. Hún varð okkur, er fórum, bæði til fróðleiks og ánægju, enda erum við þakklátir öllum, sem veittu okkur fyrir- greiðslu. F&IIegir drengjafrakkar með hettu og hettulausir leddy fcDVjlÖírN Aðalstræti 9 — Sími 18860 Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Sæmundará í Skagafirði til næstu 5 ára. Áin er í ræktun, hámarksstangafjöldi 4 stengur á viku fyrst um sinn. Tilboð sendist fyrir 31. jan. n.k. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar ef óskað er. Fyrir hönd Veiðifélags Sæmundarár Halldór Benediktsson, Fjalli Pappírspokar frá Vs—10 kg. Ennfremur UMBÚÐAPAPPÍR BRAUÐAPAPPÍR, SMJÖRPAPPÍR KRAFTPAPPÍR H. Renediktsson h.f. Suðurlandsbraut 4, sími 38300 Er mark að draumum ? Hverju svara: Tilraunasálfræðin Sigmund Freud Carl Gustav Jung Guðspekin Dr. Helgi Pjeturss f..j rTWr/f/S'Vf&'fir/r/VVqt/A HÉRMAdM KlNASXON Draumar Svörin er að finna í nýskrif- uðum köflum í Draumum og Dulrúnum um kenningar helztu stefnu nútímans um ; uppruna og eðli drauma. — Auk þeirra eru hér endur- prentaðar bækur Hermanns ; Jónassonar frá Þingeyrum, þar sem hann lýsir óvenju- legri sairænni og dulrænni reynslu, draumum, hugskeyt- um, huglækningum, fjarsýni 0. fl. Þetta er bók, sem menn munu lesa sér til aukins skiln- ; ings og almennrar ánægju. Verð kr. 215.00. OG GÁTUR LlFSINS Úr efnisyfirliti: Hvað er guðspeki ? Þróun lífsins Innri gerð mannsins Endurholgun Eftir andlátið Myndun sólkerfisins Hnattakeðjurnar Tilgangur lífsins Verð aðeins kr. 135.00 <s>: «> «> GÖDARBÆKUR TIL JÓLAFA - HLÍÐSKJÁLF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.