Morgunblaðið - 16.12.1961, Page 19

Morgunblaðið - 16.12.1961, Page 19
Laugardagur 16. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 „DALAMENN“ EFTIR SÉRA JÖN GUÐNASON Æviskrar 3500 Dalamann 1703-1961 TJT er komið merkilegt og mynd arlegt rit um íslenzka mann- fræði, „Dalamenn, æviskrár Jón Guðnason. — Bókmennfir Framh. af bls. 6. að Sigurður kunni líka full tök á einfaldleika listarinnar, þegar hann vildi það við hafa, og hef- ur því fangið upþreisn æru sinn,- ar sem skáld hjá síðari kynslóð. Sigurður Breiðfjörð dvaldi í jþrjú ár á Grænlandi, ráðinn þangað sem beykir og til þess að kenna Skrælingjum nýjar veiði- aðferðir, en var svo svikinn um viðurkenningu stjórnarinnar og 'laun fyrir þann starfa. En hann skrifaði líka þátt um veru sína þar í óbundnu máli, og birtist hann nú í leiðréttri útgáfu, sem Eiríkur Hreinn Finnbogason magister hefur séð um, en Bók- fell sett á markað, og er það prýðilegt kver að öllum frágangi, skreytt myndum eftir Jóhann Briem. Þar kemur fram mynd af ioðrum Iþætti í skapgerð hins ólánssama skálds en sú, aem venjulega blasir við, þegar jninnst er ævi hans, þarna er ekki á ferð ræfillinn, sem hafði orðið að segja sig til sveitar, dæmdur til hýðingar fyrir fjöl- kvæni, heilsulaus af drykkjuskap, með giftingarhring konu sinnar eettan að veði fyrir fátæklegri líkkistu, sem rekin var saman utan um hann dauðan. Hér kynn umst við manni, sem sýndi bæði dugnað og þrek í svaðilförum heímsskautabyggðarinnar, en líka áhuga fyrir sögu þess ís- lenzka kynstofns, sem 'hafði týnst í þessu harðbýla landi norður- hjarans. Áhugi Sigurðar Breið- fjörðs og fræðafýsn hans knýr hann til að leita uppi íslenzkar fornmenjar í Grænlandi, hvar sem þær var að finna, og jafnvel mæla upp allar þær rústir, sem Islenzk mannabyggð þar í landi | hafði lájið eftir sig. Þykir mér 1 |það trúlegt, að þétta rit hans i hafi talsverða vísindalega þýð- I ingu fyrir sögulegar rannsóknir á Grænlandi, því að ýmsar forn- er menjar geta gengið úr sér á Bkemmri tíma en þeim 130 árum, sem liðin eru frá dvöl hans þar. I Þó að skáldið bætti sér upp glataða sjálfsvirðingu, glataðar vonir og glataðar ástir með flösk unni, eins og slíkum mönnum er títt, svo að notuð séu orð útgef- ans, þá sýnir þessi litla bók, svo að ekki verður um villzt, að í Sigurði hefur búið miklu meira mannsefni en oft hefur verið italið. Fyrir tæpum hundrað ár- tun var skáldinu reistur einfald- ur minnisvarði í kirkjugarði Reykjavíkur. Með þessari nýju útgáfu Grænlandsbókar hans er manninum Sigurði Breiðfjörð areistur veglegur minnisvarði, sem hann á fyllilega skilið. * P. Kolka. 1703—1961“, eftir séra Jón Guðnason. Þetta er mikið verk í tveimur bindum, alls 1067 blaðsíður. í því eru æviskrár 3500 búenda og margra annarra í Dalasýslu á árunum 1703— 1961. Elzti bóndi í sýslunni árið 1703 var fæddur um 1616, en yngstu bændur þar 1961 eru fæddir 1937, svo að alls er 321 ár milli fæðingarára. Æviskránum er skipað þann- ig, að hver sveit er út af fyrir sig, og æviskrám síðan raðað eftir bæjum. Byrjað er að rekja syðst í sýslunni, á Gunnarsstöð- um í Hörðudal, og endað nyrzt, á Kleifum í Gilsfirði. Myndir efu í ritinu af nær- fellt 1400 nafngreindra manna. Eiztu myndirnar eru af Jóni stúdent Eggertssyni á Ytri- Fágradal og kónu hans, Krist- ínu Skúladóttur, én þau eru fædd 1800 og 1808. Þó að ritið sé kennt við Dala- menn og fjalli aðallega um þá, eru þar einnig miklar upplýs- ingar um ættir fólks víðs vegar um land allt. Tekur þetta að sjálfsögðu mest til nágranna- sveita og sýslna, en jafnvel svo fjarlægur landshluti sem Aust- urland er þar ekki undanskil- inn. Ritverk þetta á sér langan aðdraganda. Árið 1955 gaf höf- undur út ritið „Strandamenn, æviskrár 1703—1953“. Áður en hann hóf að fullsemja það rit, hafði hann unnið sama undir- búningsverk um íbúa Dalasýslu Lækningin eftir Ingveldi Gísla- dóttur MEÐAL hinna mörgu bóka, sem nú eru á boðstólnum, er að minnsta kosti ein fyrirferðalítil en efnismikil. Bókin heitir Lækn ingin, og er eftk Ingveldi Gísla- dóttur. Þarna er sönn saga af sjúk- dómsbaráttu stúlkubarns frá því þar var tveggja ára og til 11 ára aldurs. Þá kom lækningin með snögglegum hætti einn vormorg- un. Mig langar til að vekja athygli á þessari bók. Hún er óvenju- leg, því að þótt vitað sé, að tölu- vert mörg börn heilsutæp í benrsku hafi komizt upp og náð góðum þroska, þá man ég ekki eftir að hafa lesið um þetta neina svipaða sögu og þessa. Frásagnarmátinn er látlaus og greinangóður. Maður fylist með þessu bami gegn um árin, skynj- ar baráttu þess, vonir og von- brigði og undrast hvað lítið barn getur verið mikil hetja. Einnig hlýtur lesandinn að finna til með foreldrunum, sem öll þessi ár lifa milli vonar og ótta. Býsna mikil spenna er í þessari blátt áfram frásögn. Alltaf var eitt- hvað verið að reyna. og eftir- væntingin eykst eftir þVí sem á líður. Margir voru læknarnir, sem til var leitað og alir gerðu þeir það, sem í þeirra valdi stóð, þótt batinn dægist. Hér eru skýr dæmi um ótrú- Iegt úthald og styrk hins barns- lega trúartrausts, og óþreytandi umhyggju og viðleitni móðurinn ar, sem vakir og biður fyrir sjúku barni sínu. Og allt í einu verður litla stúlkan heilbrigð. „Krafta- verk“ segir móðir hennar Þeir, sem trúa á kraft Krists munu og geta fallizt á það með gleði. Ef- laust munu þó sumir koma með einhverja aðra skýringu. En at- hyglisverð og merkileg er þessi frásögn, og öllum hollur lestur. Tilvalin jóagjöf er bókin, þótt ódýr sé, ekki sízt handa ungling um. Hún mun fást bæði í fsa- fold, Bókabúð Braga og Máls & Menningar. Þorst. Bjömsson. Tvær íslenzkar skáld- sögurog tvær þýddar og fleiri nágrannahéraða. Segir höfundur í formála, að það starf hafi komið af sjálfu sér, þar sem tengsl voru svo náin, að ekki var hægt að gera einu héraði skil, nema önnur væru könnuð á sama hátt. Segist höfundur ekki hafa viljað hætta við hálfnað verk, enda skorti ekki hvatningar. Hafa Dala- menn haft mikinn áhuga á út- gáfu verksins. Þótt „Dalamenn" sé stórt tveggja binda verk, er samt enn óbift mikið efni, sem ekki var hægt að láta fylgja með að þessu sinni. Það eru kaflarnir „Dalamenn í Vesturheimi" og „Dalamenn utan héraðs“. Myndu þeir kaflar fylla væna bók. Æviskrár vesturfara eru á sjö- unda hundrað. Höfundur hefur viðað að sér talsverðu efni til æviskráa íbúa í nágrenni Strandasýslu og Dalasýslu, aðallega í Norður- ísafjarðarsýslu og Austur- Barðastrandarsýslu, en einnig í Vestur-Barðastrandarsýslu, Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu og Mýrasýslu. Prentsmiðjan Leiftur annað- ist prentun ritsins, en Bókfell hf. sá um bókband. Er hvort tveggja vel og traustlega af hendi leyst. irti*. Petur Freuchen. BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri hefir sent blaðinu tvær skáldsögur eftir Ingibjöngu Sigurðardóttir. Heitir önnur „Sýslumannsdóttirin" Og fjallar um sveitalíf og ástir, en hin ber nafnið „Bylgjur" og gerist við sjávarsíðuna. Þar eru ástirnar ofnar sjómennskunni. Ingibjörg Sigurðaróttir hefir áður látið frá sér fara þrjár skáldsögur. Þá hefi sama forlag gefið út skáldsöguna „Fallið“ eftir Nóbels verðlaunahöfundinn Albert Cam us í þýðingu Lofts Guðmundsson ar. Sagan fjallar um lögfræðing í París, sem segir sögu sína. — Koma fram margar áleitnar spurningar, sem leita á lesand- ann, þegar sögumaður reynir að réttlæta gerðir sínar. Bókin heit ir á frumimálinu „La Ghute“. Að síðustu hefir blaðinu borist þýdd skáldsága frá POB eftir Silfurþræðir. Sögur. Útgef- anði: Bræðralag — Kristilegt félag stúdenta. Efnið völdu: Árelíus Níelsson, Gunnar Ámason og Jón Auðuns. Þ A Ð vill oft fara svo í því mikla flóði bóka, er rennur út úr prentsmiðjunum síðustu vik- urnar fyrir jól, að ýmislegt verður undir, og má þá ganga að því vísu, að það er ekki fremíur það léttvægasta. Fyrir jólin í fyrra kom út sú litla bók, er að ofan greinir, en svo virðist, að jafnvel hvorki bók- salar né kaupendur hafi veitt henni mikla athygli. Ég vildi aðeins benda á það með þessum línum, að þessi bók er enn fá- anleg, og ekki síður, að hún á það fyllilega skilið, að henni sé ekki gleymt, þegar valdar eru jólabækurnar handa yngri les- endunum. Hún hefur inni að halda tuttugu smásögur og frá- sagnir fyrir börn og unglinga, eftir ýmsa höfunda, erlenda og innlenda, og suma heimskunna snillinga. Um efnisvalið að 4----------------------------- Arthur Hailey og ber hún náfnið Hinzta sjúkdómsgreiningin, bók um ástir, líf og dauða innan veggja sjúkrahússins. Þýðinguna hefir Hersteinn Pálsson gert, en bókin heitir á frummálinu „The Final Diagnosis". Ingibjörg Sigurðardóttir öðru leyti ættu nöfn þeirra, er valið hafa, að vera næg trygg- ing fyrir því, að hér birtist hollt lestrarefni og mannbætandi fyr- ir unga og gamla, en hitt kem- ur mönnum ef til vill meira á óvart, að þessar sögur eru einnig hinn bezti skemmtilestur og margar hverjar svo spenn- andi, að maður leggur ekki frá sér bókina, fyrr en sagan er búin. Fyrir alla þá, er segja vilja unglingum skemmtilegar og góðar sögur, er þessi bók einnig hin bezta stoð. Bókin er skreytt nokkrum fögrum og prýðilega prentuðum myndum, þar á meðal tveim af listaverk- um Einars Jónssonar. Að öllu samanlögðu hygg ég ýkjulaust^ að þessi bók sé í hópi hinna beztu barna- og unglingabóka, er birzt hafa á íslenzku síðari árin. Björn Magnússon. • Árósum, 7. des. NTB-RB Fimm norskir sjómenn særðust hættulega í höfninni í Árósum í dag. Silfurþræðir Bók eftir Freuchen og ferðasaga frá Arabíu SLÉTTBAKURINN eftir Peter Freuchen í þýðingu Jóns Helga- sonar ritstjóra er nýkomin út hjá Skuggsjá. Þetta er saga um harðgerða menn í miskunnar- lausu umhverfi. Sagan gerist á þeim tíma, er seglskip voru not- uð til hvalveiða við Grænland og það var engin lystisigling, s'em beið þeirra ,er til þessara veiða völdust, og járnhnefar Keilars skipstjóra voru ekki mjúkir viðkomu. Við kynnumst margs konar fólki í þessari bók, — Gyðingn- um Móses, sem seldi hvalveiði- skipstjórunum menn, skipstjór- anum Sunday ,sem lét lífið, þeg- ar Eskimóastúlka reif upp sár hans eftir holskurð, og síðast en ekki sízt Kellar skipstjóra, sem sendi skútuna hlaðna heim, tvisvar á ári, en gat ekki sjálf- ur stigið fæti á land í Boston vegna hroðaverka, sem hann var sekur um. Hann hefur vet- ursetu norður í óbyggðunum hvað eftir annað, og hvert ár „missir“ hann me»n. Loks kem- ur lögreglan að sækja hann. Á heimleiðinni siglir hann skút- unni í strand í gegnum brim og boða. SANDUR OG SÓL, ný bók eftir ferðagarpinn heimskunna, Danann Jörgen Bitsch. Skuggsjá hefur sent frá sér ferðabók eftir danska ferðalang inn Jörgen Bitsch. Segir þar frá ferðum hans um Arabíu. Þetta er frásögn frá landi hinna miklu auðna, fornlegu lífshátta, fátækt ar og auðæfa. Þar ríkir unaður og áþján miðaldanna enn við hliðina á nútíma munaði og framförum. Arabía er lokað land, í margri merkingu. Þar má t. d. ekki taka ljósmyndir, því það hefur spámaðurinn bannað. En Jörgen Bitsch, sem er afburðasnjall ljósmyndari, lét það ekki á sig fá. Hann smyglaði myndavélum inn í land ið og tók þar fjölda ljósmynda. Eru 55 litmyndir í þessari bók. Framköllun Kopering ★ Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Fótófix Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf - Fasteignasala Austurstr. 12 3. h. Sími 15497 UNGLINGA vantai til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FJÓLIGÖTU FLÓKAGÖTU IHornvmliTaít iö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.