Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 24
24 MORGVNnrJfílÐ Laugardagur 16. des. 1961 Léttið húsmöðurinni heimilasstörfin Meira en 30 ára reynsla í framleiðslu þvottavéla er hagnýtt ti1. fullnustu hjá Servis verk- smiðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla sem kemur yður til góða þegar þér kaupið SERVIS ÞVOTTAV ÉLINA Nafnið Servis merkir fyrsta flokks gæði, útlit og hagstætt verð Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Ef þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að 'engin örmur þvottavél er búin öðrum eins kostum. Höfum nú fyrirliggjandi 4 rnismun- andi gerðir af Servis þvottavélum SERVIS ÞVOTTAVÉLIN hentar hverri fjölskyldu Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 JHekla Austurstræti 14 Sími 11687 Afborgunarskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. Segir frá fjörugum giftum konum á hernámsárunum. — Frá Valda gamla, sem varð ungur í annað sinn þegar hann sá fiskibát eða togara. — Frá Ásgeiri unga sjómanninum, sem hóf sjó- mennsku sína á íslenzkum togurum. — Síðan er Ásgeir sigldi á er- lendum skipum. — Slagsmálum á knæpum í erlendum höfnum. — Með lifandi beinagrind, sem skistjóra. — f hvirfilvindi út af ströndum Brasilíu. — Eddu, ungu sjómannskonunni, baráttu hennar og ástum. — Lífræn og heillandi SJÓMANNABÓK. Bókaútgáfan Logi Afgreiðsla Laugavegi 28 II. hæð — Sími 38270. Ragnar Þorsteinsson á Höfðabrekku: í æsku mun hafið, hafa mark að djúp spor í vitund Ragn- ars eins og fleiri unglinga þar vestra. Tólf ára gamall, var hann kallaður til starfa og fékk því brátt glögga yfir sýn yfir fegurð hafsins og mikilleik, ægismátt og tign. í nær aldarfjórðung er hafið vettvangur athafna hans. Hann er háseti, stýrimaður og skipstjóri á fiskiskipum, hér við Faxaflóa og víðar. Hann kemst í kynni við ógn- ir stríðsins 1940—1943 er hann siglir skipi sínu til Eng lands. Þá si*glir hann um hríð með Hollendingum. En djúpt í sál hans, blund- ar þráin til gróðurmoldarinn ar og strax og fjárhagpr leyf ir, er óskin gerð að veru- leika. í nánum tengslum við móður jörð, telur hann að hugsunin hafi tekið að skýr- ast og mótast og þá hafi skap azt gleggri yfirsýn yfir liðna atburði og víðsýnna mat á mannlífinu í heild. Hann byrjar að skrifa. Byrjar á smásögum um 1950. Síðan kemur Víkingablóð ári seinna. Þá koma á næstu ár- um um 12 smásögur. Nú fyrir stuttu hlaut Ragnar önnur og þriðju verðlaun í smásagnakeppni Sjómanna- blaðsins Víkingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.