Morgunblaðið - 17.12.1961, Side 4

Morgunblaðið - 17.12.1961, Side 4
4 MORGUNfíLAÐlÐ Sunnudagur 17. des. 1961 Píanó — Píanó Nokkur góð notuð píanó komu með Gullfossi. Helgi Hallgrímsson Ránargötu 8. Sími 11671. Pússningasandur Útvegum góðan pússninga- sand. Uppl. í landsímastöð- inni Vogar í símum 14 og 13071. Milliveggjaplötur úr vikurgjalli, S cm, 7 cm, 10 cm. Verzlið þar, sem verðið er hagstæðast. — Sendum heim. Brunasteypan hf. Sími 35785. SMÍÐUM 1,5 handrið Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18662. Sængur Endumýjum gömlr sæng- nmar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Isbúðin, Laugalæk 8 ' Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lit’um fyrir- vara. Smurbrauffstof a Vesturbæjar Sími 16311. Til sölu skápur ætlaður fyrir út- varp og plötuspilara til sýnis Njálsgötu 96 I. hæð eftir kl. 12. Kven-ullarsokkar ,fín ull‘ svartir og mislitir (brún- litir> seljast af sérstökum ástæðum á kr. 250,- dúsín- ið, 225,- ef að 10 dús. em tekin. Guffni A. Jónsson öldugötu 11 Rvík. Ljósastjakar fyrir 7 ljós (ekki í röð) úr bronsi, gyltir, 60 s.m. háir Til sýnis og sölu hjá Guffna A. Jónssyni Öldugötu 11 R. Lítið hús rétt utan við bæinn trl sölu eða leigu. 2500 ferm. vel ræktað land. Uppl. í síma 84129. Keflavík Fallegur pels til sölu. — Hringb' Tu 99. Sími 1256. Mink Marwoth „Cape“ til sölu. Uppl.. í síma 14584 eftir kl. 2 á mánudag. Unga kennslukonu vantar litla íbúð í Mið- eða Vesturbæ. — UppL í sínva 19029. Alþingishátíðarpeningar 1930.* — Við borgum fyrir 2ja kr. pening kr 150,- fyTÍr 5 kr. pening kr. 250,- fyrir 10 kr. pening kr. 600,- Sími 23023. Gerið hagstæð kaup Til sölu: nýtt sófasett, ný- legt útvarp og segulbands- ■tæki, lítið notaður 6” vél- befill og hjólsög. — Sími 18084. í dag er sunnudagur 17. desember. 351. dagur ársins. ÁrdegisnæSI kl. 01:19. SíðdegisflæSi kl. 13:45. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- Næturvörður vikuna 16.—23. des. er Holtsapótek og CarSsapótek eru Kópavogsapðtek er opiS alla virka laga kl. 9,15—8. laugardaga íra kl. i:15—4, taelgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100. Ljósasíofa Hvítabandsins, Fornhaga Næturiæknir I Hafnarflrði 16.—23. les. er Ólafur Einarsson, sími 50952. □ MÍMIR 596112187 — Jólaf. □ GIMLI 596112187 — Jólaf. IOOF 3 =5 14312188 = IOOF = Ob. 1 P = 1431219^ E. K. Mæðrastyrksnefnd hefur skrifstafu ið Njálsgötu 3, sími 14349. Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munið instæðar mæður og börn fyrir jólin. Jólaglaðningur til blindra: Eins og undanfömu tökum við á móti jóla- gjöfum til blindra i skrifstofu félags ins I Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag íslands. Fræðslu- og skemmtifundur sjó- vinnupilta er í dag kl. 2:30 í Tjarnar- kaffi (uppi). Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, segir frá Rvík fyrri ára. Birgir Kjaran, alþm. les upp. Kvik- mynd af fiskveiðum o.fl. Verðlauna- afhending Æskulýðsráðs Rvíkur. Jólakort Sólskríkjusjóðs, sem getið var í blaðinu fyrir skömmu eru kom in í eftir taldar bókaverzlanir: Bóka- verzl. ísafoldar, Austurstr. Ritfanga- verzl. ísafoldar, Bankastr. Bókhlöðuna Laugav. Bókabúð Æskunnar, Kirkju hvoli. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss er í Turka. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið til Leith og Rvíkur. Reykjafoss er á leið til Rostock frá Gautaborg. Selfoss er á leið til NY. Tröllafoss er á leið til Hull. Tungufoss fór í gær frá Rvik til Akraness, Tákna fjarðar, Hólmavíkur, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Raufarhafnar og það an til Hamborgar, Osló og Lysekil. Jöklr h.f.: Drangjökull kemur til Rvíkur f kvöld. Langjökull er 1 Gd- ynia. Vatnajökull er á leið til Grimsby. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til íslands. Askja er væntanleg tii London í dag. Loftleiðir h.f.: 17. des. er Snorri Sturluson væntanlegur frá NY k 1.05:30 fer til Luxemborgar kl. 07:00. Er væntanlegur til baka kl. 23:00 og fer til NY kl. 00:30. I>orfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 08:00 fer til Osló, Khafnar og Helsingfors kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Khöfn og Osló. Fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:30 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vesm.eyja. Á morgun til Akureyr- ar, Homafjarðar, ísafjarðar og Vestm. eyja. Flugferðir F.f. um hátíðarnar: Innanlandsflug: Samkvæmt áætlun innanlandsflugsins verður sunnudag- inn 17. des. flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. Mánudag 18. des. verð ur flogið til Akureyrar. Vestm.eyja, ísa fjarðar og Homafjarðar. Þriðjudag 19. des. til Akureyrar tvær ferðir og Egilsstaða, Vestm.eyja og Sauðár- króks. Miðvikudag 20. des. verður flog ið til Vestm.eyja, Akureyrar, Húsnvík- ur og ísafjarðar. Fimmtudag 21. des. verður flogið til Akureyrar (tvær ferð ir), Kópaskers, I>órshafnar, Vestm.- eyja og Egilsstaða. Föstudag 22. des. verður flogið til Akureyrar (tvær ferð ir), Vestm.eyja, ísafjarðar, Klausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Laug ardag 23. des. Þorláksmessa. I>á verður flogið til Akureyrar, (tvær ferðir), Húsayíkur, Vestm.eyja, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Sunnudag. Aðfangadagur jóla. Þann dag er flogið til Vestm.eyja, og Akureyrar. Á Jóla dag verður ekkert flogið. Þriðjudagxir, Annar jóladagur. t>á verður flogið til Vestm.eyja, Akureýrar og Egilsstaða. Milli jóla og nýárs verður flogið innan lands samkvæmt áætlun. Á gamlársdag verður flogið til Akureyrar og Vestm.- eyja en á Nýársdag liggur. allt flug niðri. Þriðjudag 2. jan. hefst áætlunar flug að nýju. Auk Dakotaflugvéla, sem að jafnaði eru í flugferðum innanlands verð Viscount flugvélarnar Gullfaxi og Hrímfaxi og svo Cloudmasterflugvél in Skýfaxi í flugferðum innanlands um hátíðamar. Allmikið hefir verið um aukaflugferðir innanlands aðallega með vörur. Farnar hafa verið vöruflutninga ferðir til Hornafjarðar, ísafjarðar og og Akureyrar undanfarna daga. — Millilandaflug: Mánudag 18. des. og miðvikudag 20. des. verður flogið til Glasg. og Khafnar og til Rvíkur frá sömu stöðum þriðjud. 19. des. og fimmtud. 21. des. Föstud. 22. des verð- síðasta ferð ferð til útlanda fyrir jól. en þann dag verða ferðir til Khafnar og Glasgg og til Rvíkur aftur sama dag. Miðvikud. 27. des. verður aftur flogið til Glasg. og Khafnar og heim aftur daginn eftir. Miðvikud. 3. jan. verður flogið til Glasg. og Khafnar og upp frá því verður millilandaflugið samkvæmt áætlun. a j ÖLÖÐ OG TÍMARIT Jólablað FAXA er komið út. Blaðið er 68 síður, flytur fjölberytt efni og má þar t.d. nefna: Jólahugvekju eftir sr. Bjöm Jónsson, Minningar frá Keflavik eftir Mörtu Valgerði Jónsd. Útskálakirkja 100 ára, o.fl. ofL Læknar fiarveiandi Áml BJörnsson um óákv. tíma. -• (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. april í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). * JÓLASVEINARIMIR I I DAG KEMUR: s l< ö s L e i i F^i c!e/-eykí >JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum ■K -K -X Teiknari J. MORA fengið. Loks komust Júmbó leit íhugandi kring- m sig. — Var það ekki ein- hvers staðar hérna, sem við björguðum herra Lifrusen úr gildru, sem hann hafði fallið í? spurði hann. — Mér finnst ég þekkja aftur trén og runn- ana — en hvar er þá gildran? — Ja, það er ekki gott að segja, anzaði Spori og ætlaði að ana áfram. — Ef til vill er búið að hylja hana, og . . . — En gættu þín, maður! hróp- aði Júmbó og þreif óþyrmi- lega í handlegginn á Spora! Ef þetta er rétt til getið hjó þér, geturðu þá ekki séð, að þú átt á hættu að falla í gryfj una sjálfur? — Nú-já, einmitt, sagði Spori og virtist alyeg úti á þekju. Hann snarstanzaði . sömu svifum, því að beint fyr- ir framan hann blasti við fíla gildra, sem reyndar var allvel hulin með lausum greinum. Ef Júmbó hefði ekki gripið I félaga sinn, hefði hann gengið beint í gildruna í annað sinn á þessum degi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.