Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 A --------------------------- . i. ■■■................. > 1 Ljósmyndari blaðsins Ól. K. M. tók þessa mynd á sunnudaginn er jólasveinninn kom. fram á annari hæð Vesturvers. Eins og sjá má hafði gífurlegur fjöidi fólks safnast saman í Aðal- stræti, Austurstræti og torginu fyrir framan Hótel 6Vík, en börnin voru þar þó í lniklum meirihluta. HÁTÍÐ er til héilla bezt. Að þessu sinni ætla ég ekki að skrifa um „drulluhegra" eða neitt þess háttar. Ef einhver hnýt ur um orðið drulluhegri, vil ég gefa þá skýringu, að orðhagir menn, velviljaðir og skilnings- skarpir, um það er varðar fram vindu í búnaðarmálum, glöddu mig með orði þessu, á þeim ár- um er ég var að leggja grund- völlin að verzlun SÍS með bú- vöru, slíkar sem búvélar, sáð- vörur o. fl. Búvélarnar kölluðu þeir þessu frumlega nafni, og allt var þetta „drulluhegra- verzlun“ sem ég fjallaði þá um, SÍS til ávinnings og bændunum til nytja. Var þetta ljós vottur um velvild í garð bænda — og mín, og eigi minna um skilning á þýðingu landbúnaðar sem at- vinnugreinar á þjóðarbúinu. En hvar væri þjóðin nú stödd án vélvæðingarinnar í sveitunum? í dag vil ég ræða um aðra hluti. Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd og þá ert þú á fram tíðarvegi, segir Þorsteinn. í eina tíð var þáttur ungmennafélag- félaganna mikill með þjóðinni. Þau rnörkuðu spor, svo að sér eftir. Á síðari árum hefir þótt nokkuð umskipti. Til þess liggja vafalaust eðlilegar orsakir. Brest ur mig kunnugleika til þess að dæma um hvort rétt rétt sé, að víða séu ungmennafélögin orðin lítið annað en^ómerkileg skemmti félög. Það verkefni að halda uppi hollu skemmtanalífi í sveitunum er enganveginn ómerkilegt, slíkt *kyldi enginn mæla. En skemmt- anirnar verðar hinsvegar ómerki legar, ef menningarbragurinn máist af þeim og ómenningar- bragur kemur í staðinn. Á þessu þykir nú bera, og auðvitað eiga ungmennafélögin engan veginn ein sök á því, margir viðameiri aðilar hafa meiri og verri for- göngu um það ér úrskeiðis fer. En á ungmennafélögunum hvílir mikill vandi að vera til fyrir- myndar og marka leið. Og enginn skyldi efast um að fjölda margt af ungu fólki i sveitunum vill koma góðu til leiðar í þessum málum, þótt lakari öfl beri stund- um góðan ásetning og viðleitni Ofurliði, svo að eigi verður hrak- ið að ótrúlega oft er ömurlegt að koma á sveitaskemmtanirnar. Um skeið gerði ég mér von um að starfsíþróttirnar yrðu til þess að blása nýju og betra lífi í starf- semi ungmennafélaganna í sveit- unum, og efla góða starfsháttu. Því miður hefir þetta ekki orðið svo að sjánlegt sé. Ber þar mikið á milli, og geigar stórlega frá for dæminu hér í Noregi. Eins og ég hefi oft drepið á og sýnt fram á, eru starfsiþróttirnar orðnar snar menningarþáttur í norsku þjóð- lffi víða í sveitum, og hvað mest hér á Rögalandi. Til þess að firra misskilningi vil ég ennþá einu sinni taka fram að hér er ekki bara um venjulega verklega hluti að ræða, sem velflestir land ar mínir halda örugglega að séu þrautleiðinlegir, svo sem að keppa til meistaratignar í því að mjólka kýr, rýja fé og plægja tún. Hitt er eigi minna um vert, sem sumt fólk mun telja „fínna“, svo sem að leggja á borð, skreyta borð blómum, stjúka lín, greina jurtir, lesa upp til skemmtunar, segja fram kvæði, Og kunnáttu- keppni margskonar, svo nokkuð sé nefnt, sem sumt getur farið fram á skemmtunum innan veggja að vetrinum, eigi síður en úti á veðurblíðari tímum ársins. Tvímennings-keppni í skógplönt un gleymdi ég að nefna, sem úti íþrótt. Hverju sætir að sú skemmt un og íþrótt er með öllu snið- gengin heima, þrátt fyrir allan skógræktaráhugann, sem kemur jafnvel fram í svo stórum hlut- um, að rætt er um að byggja þil- plötuverksmiðju á Héraði eystra, og á sjálfu Alþingi er rætt um að fleyta timbri niður Lagar- fljót ög fleiri ár eystra, til vænt- anlegrar hafnar við Héraðsflóa. — því lík undur og ósköp. Um 'þessar muridir halda Sveita-ungmennafélögin og sam- band þeirra á Rogalandi (Roga- land Bygeungdomsslag) uppi samkomu- og fræðslustarfsemi hér í sveitum, sem mér finnst frá sagnarverð. Hefir ungmennasam- bandið fengið tímaritið Norsk landbruk í félag við sig um að halda uppi þessari starfsemi. Set ég hér stutt yfirlit yfir 14 slíkar samkomur á ýmsum stöðum í fylkinu, svo að lesendúm megi sem ljósast verða hvað er í efni. Miðvikudag 22/11. Landbúnað- urinn og samverzlunarsamband Evrópu. Ræðumaður P. M. Dal- berg deildarstjóri. Fundarstaður; Samkomusalur Menntaskólans í Eryne. RB og Time B.U. standa að fundinum. Til að stytta mál mitt hleyp ég nú yfir fundarstaði Og stund, og hvaða ungmennafélög standa að fundum með R B., nefni aðeins ræðuefni og ræðumenn. Fylkisskógræktarstjóri Othar Hvolslef: Hversvegna eigum við að rækta skóg á Rogalandi. • Nálægð jólanna Hvar sem maður kemur þessa dagana, er greinilegt að jólin eru að nálgast. Um- ferðin er orðin meiri á göt- unum, fólkið streymir um uppljómaðar verzlanirnar og á heimilunum er skrúbbað og bakað. 1 gær leit ég inn til kunn- ingjakonu minnar, ungrar húsmóður með 6 börn á aldr- inum 2—11 ára, sem enga húshjálp hefur fremur en aðrar á þessum síðustu og verstu tímum. Hún heitir Inga Valborg Einarsdóttir. Mér lék forvitni á að vita hvort slík húsmóðir stæði ekki kófsveitt í jólaönnunum og orðin úrvinda. • Jólagjafirnar heimatilbúnar — Nei, nei, ég er ekkert aðþrengd ennþá, maður vak- Skipulags-ráðunautur Rössum: Takið tillit til ákvæða skattalag- anna við áætlanir um búskap. Tilraunastjóri Helge Solli: Nýir tímar. Vandamálin í sveitunum. Sama efni og sami ræðumaður á öðrum stað. Settur sauðfjárræktarráðunautur Austrud: Sauðféð, framsókn eða afturför. Prófessor Nordbö frá Ási: Hjarðfjós og grindagólf. Sami maður; á öðrum stað: Véltækni við fóðrun og gripahirð ingu. Tilraunastjóri við Tækni- stofnun landbúnaðarins, Gunnar vikuna, svaraði hún. Ég reyni venjulega að byrja snemma að undirbúa mig með föt á krakkana, sauma náttföt og jólakjóla á stelpurnar. En skemmtileg- asti þátturinn í undirbún- ingnum finnst mér vera að búa til jólagjafirnar. Ég vandist því heima á Eski- firði, þar sem pabbi var læknir, að jólin væru gleði- hátíð og undirbúningurinn var mest í því fólginn að búa til jólagjafir, til að gefa fjölskyldu og vinum. " í fjölskyldu minni hér í Reykjavík gefum við heldur ekki stórar gjafir, en höfum gaman af að búa þær til sjálf. Nágrannakonur mínar gera það sama. Mikill sam- gangur varð strax milli þriggja fyrstu heimilanna hér við Sigluvoginn. Það hef- ur orðið til þess að við höf- um setið mikið saman fyrir jólin og búið til jólagjafir. Sumar eru svo hugmyndarík- Veseth: Hagræn véltækni. Deildarstjóri við Tæknistofnun landbúnaðarins, Ás: Súgþurrkun. Menntaskólalektor og þingmað ur Bjarne Undheim: Æskan Og sveitalífið. Þessi fundur verður haldinn í stærsta og bezta sam- kömusal Stafangurborgar. Framkvæmdastjóri Arne Hegna: Aðstæður hinna ungu, eins og nú við horfir. I samkomusal menntaskólans 1 Bryne. Fulltrúi Chr Kjörven: Eigna- nám á landi, fjárhags- og skatta- hlið málsins. Fylkisráðunautur R. Haukalid: þeirra. í fyrra bjó ég til næstum allar þær jólagjafir, sem við gáfum, enda hafði ég þá stúlku. Nú veit ég ekki hvað mér tekst að gera. Ég er núna að búa til litla púða fyrir krakkana, til að gefa og þau eru búin að búa til bókamerki og annað smá- vegis. Mér finnst . þetta skemmtilegasti tími ársins meðan maður er að búa til gjafirnar. Eins þykir mér gaman að bakstrinum. En hitt geri ég af illri nauðsyn. Þegar hreinsað er vel allan ársins hring, finnst mér ó- þarfi að gera hreint í hólf og gólf fyrir jólin, enda sér mað ur svo illa til við það í mesta skammdeginu. • Skotizt í reiðtúr á kvöidin — Þið voruð nú samt að Takið tillit til skattalöggjafarinn ar, þegar þið gerið áætlanir um búskapinn. Ég var í fyrradag á fundinum þar sem próf. Nordbö talaði um hjarðfjós og grindagólf. Það var í hinu nýja glæsilega héraðshúsi á Sóla sem kostaði um 2,5 millj. króna (= 15 millj. kr. ísl., og þykir mjög ódýrt) — hrepps- búar eru um 6000. Salurinn var fullsetinn og meira um það, ung um bændum Og bændasonum, en einnig líka eldri bændum og spurningunum rigndi yfir fyrir- Framhald á bls. 23. hreinsa í kjallaranum í gær- kvöldi? — Já, ég er svo sem bú- in að hreinsa, gera hreint eldhúsið og baðið og þvo gluggatjöldin og ýmislegt þessháttar. En ég geri ekki meira en nauðsyn krefur af því. Bóndinn hjálpar mér við það á kvöldin. Og svo skjót- umst við í reiðtúr í klukku- tíma um miðnættið áður en við förum að sofa. Það er ótrúlega hressandi. Við höf- um hestana hér rétt hjá, svo það tekur ekki svo langan tíma. Ég er ekki enn farin að keppast mikið við, en það er svo sem ýmislegt eft- ir. Ég á t.d.7 alveg eftir að baka. Af sumum kökutegund um baka ég bara lítið, ætla þær aðeins gestum. En a£ öðrum tegundum, sem krökk unum þykja góðar, veitir ekki af heilu kössunum. En að bakstrinum þykir mér gaman, eins og ég sagði áð- an, svo það gerir ekki svo mikið tiL Því miður fylgjum við fá- um siðum varðandi jólaundir búninginn. En ég þekki fjöl- skyldu uppi í Mosfellssveit, þar sem konan er dönsk, og þar er undirbúningurinn ákaflega skemmtilegur. Síð- asta -sunnudag sat t.d. öll fjölskyldan, foreldrarnir og krakkarnir átta, við lang- borð og bjó til jólaskraut. Þrír af mínum krökkum fengu að vera með. Þeir komu með margra metra af jólaskrautslengjum heim og voru alveg í sjöunda himni. Slíkt þyrfti að tilheyra á hverju heimili. — Krakkar, gáið þið hver er að gera hvað, kallar Inga Valborg svo, þegar skruðn- ingur heyrist framan úr eld- húsi. Og ég forðaði mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.