Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 ■* +'*'j0*0*mma0****\*i& * NELSON Rockefeller rík- isstjóri var niðurbrotinn maður — og enginn mann legur máttur gat bætt hon um þann missi, sem svo skyndilega sótti hann heim. Sonur hans var horf inn — frumskógur í fjar- lægu landi virtist hafa gleypt hann. Þessi sorgar- leikur snerti menn meira en skærur landa á milli, meira en nokkurt kalt stríð. Persónur þessa sorgar- leiks kannast margir við: vellríkur maður í hárri stöðu, maður, sem hefur Michael Rockefeller tekur samtöl innfæddra á Nýju Gíneu upp á segulband. Faðír og sonur augastað á forsetaembætti Bandaríkjanna .... heims- kona, ein og yfirgefin í dimmu herbergi á risa- stóru herrasetri, vegna þess að 31 árs hjónaband þeirra virtist nú í molum .... og loks yngsti sonur þeirra, gáfaður og vinsæll, nú týndur í djúpum myrkviði hinum megin á hnettinum. Sonurinn hét Michael Clark Rockefeller, og lífið hafði til þessa leikið við hann. Hann var 23 ára, útskrifaður frá Philllp’s Andover og Har- vard, og í hernum hafði hann um skeið verið óbreyttur her maður. Michael var mikill at- gervismaður. Hann var flug- syhdur, þrjár álnir á hæð og allur hinn glæsilegasti. » Ungur þjóðfræðing / Michael fór fyrst til Nýju Gíneu, hinnar risastóru ey- nýlendu Hollendinga í Aust- ur-Indíum, eftir að faðirhans hafði reynt að komast í for- setaembættið — án árangurs — fyrir repúblikana árið 1960. Hann fór með hópi mannfræðinga frá Peabody- safninu í Harvard, og hreifst hann mjög af útskornum myndum, sem hann fann með al hinna frumstæðu Asmat- manna, sem #ifðu naktir á mýrlendri suðurströnd eyjar- innar. Hann fór svo í stutta ferð heim til sín í septem- ber síðastl. —. og komst þá að því, að foreldrar hans voru farin að hugsa um skilnað — síðan hélt hann aftur til Nýju Gíneu, til þess að safna áðurnefndum mynd um fyrir Listasafn frum- stæðra þjóða í New York. Ef hann hefði haft erindi sem erfiði, hafði Michael í hyggju að stofna safn á sjálfri Nýju Gíneu. 1 fylgd með honum var 34 ára gamall Hollendingur, dr. Rene W. Wassink. Þeir fóru síðán í lokaleiðangurinn frá stjórnarsetrinu í Agats. Landsvæðið, sem þeir fóru um, nefnist á máli innfæddra „land hins lepjandi dauða“; þetta er óásjálegur grautur fljóta og frumskóga, þar sem mótornum og hvolfdi bátn- um. Hann rak frá landi, og Papúamennirnir tveir syntu til lands, líklega hátt á ann- ars kílómetra leið. Þeir voru næstum heilan dag að ganga gegnum frumskóginn til Ag- ats, þótt ekki séu þangað nema um 11 mílur. Það Jeið ekki á löngu áður en fregnin um Rockefeller og fé laga hans barst til menning- arinnar. Hollenzki héraðs- stjórinn í Agats náði í yfir- mann sinn í Merauke, sem er í 240 'mílna fjarlægð, með stuttbylgjutæki. Sá endur- varpaði fregninni til Hol- landiu, sem er höfuðborg ný- lendunnar, þar sem landstjór- inn sendi hraðskeyti til HaagrKl. um 11 f.h. æsunnu- dag — nálægt þremur dögum eftir slysið við Eilandenfljót — barst svo skeyti til hol- Síffustu orff hans Þegar þau komu til Agats, biðu þeirra góðar fréttir, að því er virtist í fljótu bragði. Hollenzk sjóflugvél hafði fundið dr. Wassink, sem hélt sér dauðahaldi í proa-bátinn, um 20 mílur frá ströndinni. Þau flýttu sér til Merauke, þar sem dr. Wassink hafð- it þá við. Hann sagði þeim, að þegar bátinn hafði rekið svo sem 3 til 4 mílur frá „Síðustu orð hans“, sagði Wassink, „voru: ég held ég hafi það af! Eg fylgdist með honum, þangað til ég sá að- eins þrjá díla — höfuðið á» honum og tvo rauða tanka. Þá hvarf hann út í sjóndeild- arhringinn.” Utnfangsmikil leit Er nú var komið sögu, var hin örvæntingarfulla leit að Michael í algleymingi. Ástr- ’ Þannig ieit báturinn út, sem hvolfdi meff Michael undan strönd Nýju Gíneu. Innfæddir leituffu Michaels meðfram strönd Nýju Gíncu. Michael Rockefeller hafast við frumstæðir þjóð- flokkar, sem, að því er sagt er, nýlega hafa - látið af hausaveiðum. Ekki einn ein- asti vegur, ekki ein símalína stingur í stúf við þetta frum stæða land, sem Michael kaus að kanna. Landið allt og fljótin mora af krókódílum og skorkvikindum. Fyrir borff Hvítu mennirnir tveir stigu um borð í 40 feta langan proa — tvo eintrjáninga, sem reyrðir eru saman — í fylgd með tveimur Papua-mönnum, hávöxnum, stríhærðum kemp um, sem einungis báru mitt- isskýlur, til að hylja nekt sína.. Báturinn var knúinn af 18 hestafla utanborðsmót- or. í mynni Eilandenfljóts, um miðjan dag, fimmtudag- inn 16. nóv.. kæfði boði á lenzka sendiráðsins í Was- hington. Hringt var þegar til hollenzka ambassadorsins, sem hafðist við á búgarði í Virginíu, en þar eð Rocke- fellershjónin höfðu forðazt blaðamenn, sakir skilnaðar- ins, sem óumflýjanlegur virt- ist um þær mundir, komst fregnin ekki til Rockefellers fyrr en seinna um daginn. Hann lagði þegar af ^tað í flugvél ásamt tvíburasyst- ur Michaels, frú Mary Strawbridge, alla leið til Nýju Gíneu. Flutningaflug- vél flutti þau til Honolulu. Síðan leigðu þau sér þotu — þetta var í fyrsta sinn sem þota flaug frá Honolulu til Hollandiu — og þaðan flaug DC-3 flugvél með þau til landsins dularfulla, sem Michael hafði skrifað þeim báðum svo margt um. landi, hafi Michael kosið að fara að dæmi hinna inn- fæddu og hvatti hann Wass- ink til þess að reyna að synda að landi. Wassink sagðist hafa reynt að hafa hann ofan af þessu. „Eg benti honum á krókó- dílana. Eg sagðist engan veg- inn geta tekið ábyrgð á hon- um,“ sagði hann. En Michael fór úr buxum og skóm og synt af stað. Hann tólc með sér tv.o rauðmálaða bensín- tanka, til þess að halda sér á floti, ef hann þreyttist. alskar þyrlur og hollenzkar flotadeildir sveimuðu um mynni Eilanderfljóts. Kyrra- hafsfloti Bandaríkjanna bauðst til þess að senda flug vélamóðurskip á staðinn — en Rockefeller hafnaði með þökkum. Hinir innfæddu lögðu ekki sízt sinn skerf að marki, og þeim var lofað „250 tóbaksprikum“ — sem var meira en þá gat nokkru sinni dreymt um — ef þeir fyndu eitthvað, sem bent gæti á Michael. Allir, sem Framhald á bLs. 14. Rockefelier ríkisstjóri og Mary dóttir hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.