Morgunblaðið - 17.12.1961, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.12.1961, Qupperneq 13
Sunnudagur 17. des. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 13 Jólum fagnað . Miklar annir Miklar annir eru nú um allt land, enda venja að flestir taki rösklega til hendinni siðustu vikurnar fyrir jólin. En við Faxa flóa 'bætist það nú við hinar venjulegu jólaannir, að landiburð- ur er af síld. Má þv£ segja að eullir, sem vettlingi geta valdið, ihafi yfrið nóg að starfa. Hinar miklu annir koma sér vel fyrir margt skólafólk, sem í jólafríinu afiar sér nokkurra tekna. Og raunar má segja að hin œnikla atvinna um allt land orki J>ví, að víðar sé um þessi jól rýmra um fjárhag en oftast áður. Viðskipti hafa líka verið ör á Ihaustmánuðunum vegna hinna miklu tekna, sem fjöldi manna hefur haft, ekki sízt af síldveið- Unum í sumar. Er ekki ólíklegt að vikan, sem nú fer í hönd, verði mesta viðskiptavika hérlendis fyrr og síðar. Allt mun þetta setja ánægju- legan svip á jólahátíðina, þó að mestu varði, að menn hafi þá hugfastan hoðskap hátíðarinnar um frið og bræðralag mannanna. Vinnufriður á vetrarvertíð r Aðalfundi Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna lauk þann- ig, að fundurinn skoraði á útgerð armenn um allt land að hefja róðra strax um áramót og hafn- aði þannig tilrauruum, sem gerð- ar voru til að efna til óánægju Og ófriðar. Jafnframt er nú verið að af- greiða á Aiþingi frumvarp til Jaga um Verðlagsráð sjávar- útvegsins, en við gildistöku þeirra laga verður lögfest sú skipan um ékvörðun fiskverðs, sem á að (hindna að til stöðvunar fiskiskipa flotans geti komið vegna ágrein- ings Uim verð það, sem fisk- vinnslustöðvar greiða útvegs- niönmim og sjómönnum. Vegna þessarar lagasetningar á því ekki að geta til þess Ikomið, að tafir verði á útgerð, vegna þess að ekki hefur náðst Bamkomulag um fiskverð. Eftir er að vísu að ganga frá kjara- samningum milli útvegsmanna og sjómanna, en litlar líkur eru til að þar geti orðið um slíkan ágreining að ræða, að ekki náist samkomulag, án þess að til vinnu Btöðvana komi. Sjómannasamningar eru þegar jneð þeim hætti, að þeim verði maumast breytt svo nokkru nemi til hagsbóta fyrir sjómenn. Verð- ur því að gera ráð fyrir, að sam- tök þeirra sætti si-g við sömu eða svipuð kjör og áður, í stað eru menn nú flestir hverjir, aðp kommúnistum undanskildum, sa-mmála um nauðsyn þess að efna til stóriðjiu hérlendis og mikilla virkjiunarframkvæmda í sambandi við hana. Eins og kunnugt er hafa sviss- neskir aðilar mikinn hug á að reisa hér aluminíumverksmiðju, og bæði sænskt og franskt fyrir- tæki hafa kynnt sér hér aðstæð- ur. Br nú talið líklegt, að áður en langt um líður muni okkur reynast unnt að fá stórverk- smiðju reista hér. Mundi það væntanlega verða gert á þann hátt, að erlendur aðili reisti sjálfa aluminíumverksmiðjuna, ef til vil‘1 að einhverju leyti með þátt- töku fslendinga. Hins vegar ættu íslendingar einir orkuverin, en tryggðu vexti og afborganir af því fé, sem í þeim tilgangi yrði að taka að láni, með löngum samningum um orkusölu til verk- smiðjunnar. Ef af þessum framkvæmdum verður, er gert ráð fyrir að orku- verin verði mun stærri en svo, að þau fullnægðu þörfum hinn- ar nýju verksmiðju. Mundi þann- ig fást mikil og ódýr afgangsorka, sem íslendingar gætu notað í margháttuðum tilgangi, m.a. til að byggja sjálfir upp aðrar iðn- greinar, sem vel væru samkeppn hagnýtt þau tækifæri, sem nú eru til að hef ja stórsókn í íslenzkum I atvinnumálum, ætti rúmum tveim j öldum síðar að vera unnt að gera svipað átak og gert var með hin- um stórfelldu framkvæmdum,! sem byggðust á tillögum Skúla Magnúsisonar. Aðstaða Iðnskólans bætt íslendingar hafa þegar á að skipa mörgum hæfum iðnaðarmönnum, tæknifræðingum og verkfræð- ingum, en engu að síður er brýn naiuðisyn að auka verkfcunn- áttu, samhliða vaxandi visinda- og rannsóknastarfsemi í þágu at- vinnuveganna. Meðal allra þjóða er lagt meginkapp á að mennta menn vel til hinna margháttuðu starfa, enda fæfcfcar stöðugt hlut- fallslega þeim störfum, sem menn geta unnið án þe&s að afla sér til þeirra sérþekkingar. Þesis vegna ber að fagna fregn- um af því að í ráði skuli vera að stækka Iðnskólahúsið og byggja þar yfir verklega bennslu við skólann. Sérstaklega er ánægju- legt að forráðamenn skólans skuli benda á að hætt verði við byggingu mikiis samkomusalar sem upþhaflega var teiknaður, en skólinn þess í stað gerður hæfari lokið mun verða við í nánusttt framtíð, er lagning hitaveitu 1 öll hús Reykjavikur. Geir Hall- grímseon, borgarstjóri, hefur skýrt frá þessari áætlun og nú er unnið að útvegun lánsfjár, svo að takast megi að ljúka þessu geysimifcilvæga verkefni á næstu fjórum árum. Þá hefúr borgarstjóri boðað, að ásamt hitaveituframfcvæmdunum verði hafið stórátak til að mal- ’bika eða steinsiteypa götur bæjar- ins. Að sjálfsögðu er eðlilegt að I hitaveituframkvæmdirnar gangi á undan, svo að ekki þurfi að brjóta upp nýjar götur, en gatna- gerðarframkvæmdir þurfa að fylgja fast í kjölfarið. Ef Reykjavíkurborg tekst að ' framkvæma þetta. tvennt á þess- uim áratug, sem útlit er fyrir, hefur höfuðborgin lagt sitt af mörkum til þeirra stórfeldu uro- bóta, sem eru undirbúnar á grund velli heilbrigðs efnahagslífs. Hitaveitan hefur sjálfsagt meiri fjárhagsþýðingu en varanleg gatnagerð, en engu að síður er það mikið kappsmál að gengið verði vel frá götum, enda hafa góðar götur bæði fjárhagisþýð- inigu, en auk þess eru þæir trl ánægju og hollustua'ufca. Bíliíin fjölgar þess að gera kröfur, sem óhjá- kvæmilega þýddu vinnustöðvun. Fjölbreytni atvinnulífsins Nú má því segja, að rekstur sjávarútvegsins hafi tekið á sig ákveðna mynd, sem gera má ráð fyrir að verði svipuð næstu árin. Engin furða var, þótt nokkrir erf- iðleiikar væru samfara þeirri grundvallarbreytinigu, sem fram- kvæmd var í fyrra, þegar upp- bótakerfið var afnumið og tekn- ir upp samningar um, að sjó- menn fengju hlut sinn greiddan af raunverulegu verðmæti aflans, gagnstætt því sem áður hafði verið. Sjávarútvegurinn er því kom- inn á heilbrigðan grundvöll, þó að e. t. v. þurfi að grípa til sérstakra ráðsfafanna vegna tog- araútgerðarinnar, sökum hins mikla aflabrests. En þegar ekki fæst úr sjónum sá fiskur, sem á að standa undir rekstri skipanna, þá nægja auðvitað engar almenn- ar efnahagsráðstafanir, hversu heilbrigðar sem þær eru. Með gengisiækkuninni 1960 gjörbreyttist aðstaða íslenzks iðh- aðar til samfceppni á erlendum mörfcuðum. Nú fengu útflytjend- ur í fyrsta skipti um langt skeið rétt verð fyrir vörbr þær, sem þeir fluttu úr landi, og furðu- lega fljótt tófcu að berast fregnir af margháttuðum útflutningi iðn- aðarvara, bæði í smáum stíl og stórum, iÞessi útflutningiur á þó án alls efa eftir að stóraukast, því að alltaf hlýtur að taka nofck urn tíma að afla markaða og að- laga framleiðsluna óskum hinna erlendu kaupenda. Einn af meginkastunum við rétta gengisskráningu er sá, að hún eflir heilbrigðan útflutndngs- iðnað og leiðir til meiri fjöl- breytni í framleiðsluháttum. Þannig styrkir hún beinlínis hið fjárhagslega sjálfstæði landsins, sem frgm að þessu hefur verið of háð útflutningi einnar atvinnu- greinar. ishæfar á erlendum mörkuðum, vegna hinnar ódýru orku. Enda þótt erlent áhættutfjár- magn yrði hér að sjálfsögðu fyrst og fremst notað til að koma upp slíkum stórfyrirtækjium, er ekki rétt að útiloka eitthvert samstarf við erlenda aðila ti’l að treysta þæir atvinnugreinar, sem fyrir eru í landinu. Mikil og góð reynsla er meðal margra þjóða af hagnýtingu er- lends fjármagns og er sjálfsagt að við IslendingaB' styðjumst við hana, því að þá getum við búið svo um hnútana að ekki stafi hætta af hóflegri hagnýtingu er- lends áhættufjármagns. 250 ar Stóriðja með erlendu fjármagni Jafntframt eflingu þeirra iðn- greina, sem fyrir eru í landinu, frá fæðingu Skúla f vikunni voru 250 ár liðin frá fæðingu Skúla landfógeta Magn- ússonar og er ekki úr vegi að rifja upp afrek þau, sem hann vann á sviði atvinnumála, þegar verið er að ræða um sitórfram- kvæmdir þær, sem vel gætu orð- ið þannig að 7. áratugis 20. aldar- innar yrði minnzt svipað og Inn- réttinga Skúla, hvað framfara- átak snerti. Skúli Magnússon hðtf undir- búning Innréttinganna 1750. Til- lögur sínar um hinar marghátt- uðu umbætur í atvinnumálum, lagði hann fyrir stjórnina í Kaup mannahöfn og kenndi þar margra í grasa. Hann lagði til, að hér væri aukin ræktun og fengin aðstoð danskra kunnáttumanna, m. a. í jarðyrkju og garðrækt. Hann vi'ldi koma á skógrækt, kaupa nýja 'bá'ta og betri veiðarfæri til útgerðarinnar, og fyrst og fremst þó efna til iðnaðar, einkum ullar- iðnaðar. Skúla tókst að fá tillögur sinar samþykkrtar. Komið var upp ull- arverksmiðju, spuna- og skinna- verksmiðju í Reykjavík, brenni- steinsnám var hafið í Krýsuvík, tvö fiskiskip keypt og bændur fengnir til að kenna íslendingum nýjar jarðræfctaraðferðir. Þetta er stærsta áfak, sem gert hefur verið til úrbóta í atvinnu- málum, miðað við þær aðstæður, sem hér voru um miðbik 18. ald- ar. Því miður entust þær ekki jafnvel og til var stofnað, en engu að síður mörkuðu þær tímamót í atvinnusöigiu landsins. Ef vel er á málum haldið og t til að gegna hinu mikilvæga hlut- verki, sem honum er ætlað. Nú hetfur einnig verið tekin áfcvörðun um að stórbæta að- stöðu Menntaskólans við Lækjar- götu og jafnframt að byggður verði nýr skóli, sennilega á áður fyrirhuguðum stað á mörkum Hamrahlíðar og Háuhlíðar. Er ánægjulegt, að þar með virðist deilunni um Menntaskólann lok- ið, og gjarnan mætti við undir- búning hins nýju húss hafa hlið- sjón af þeim sjónarmiðum, sem ráða við stækkun iðnskólans. Framkvæmdir við hitaveitu og gatnagerð Meðal verkefna þeirra, sem, þær varanlegu slitlagi. stórlega Eftir því sem bifreiðuim fjölg- ar verður þörfin brýnni fyrir góð ar og varanlegar götnir og vegi, en á þessu ári hefur bílum í Reykjavík einni fjölgað um hvorki meira né mdnna en 800. Auðvitað yeldur miklu uim fjölgiun bílanna, að innflutningur þeirra var gefinn frjáls á áriniu, en þessi gífurlega fjölgun er líka glögguir vitnisburður um það, að víða er rúmt um fé hjá mönnuim, þrátt fyrir allan ,,samdráttar“ — og ,,kreppu“-sönginn. í öllum nágrannalöndunum fer það mjög í vöxt, að fjölskyldur eigi sinn einkabíl, enda batna lífs kjör hvarvetna jafnt og þétt hjá þeim þjóðum, sem stjórna mál- efnum sínum, svipað og við ís- lendingar höfum gert, síðan við sýndum þann manndóm að reisa fjárhag okkar við eftir langvar- andi óstjórn. Þess vegna verður að gera ráð fyrir, að fjölgun bifreiða í eigu íslendinga verði ekki mimni á næstu árum en í ár, en þá verður heldur ekki hjá því komizt að endurbæta fjöl- förnustu vegi og götur og leggja .... í síldarönnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.