Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 14
í 14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 Öllum þeim. sem glöddu mig margvíslega á sjötugs afmæli minu íæri ég alúðar þakkir og bið þeim blessunar. Louise Ólafsdóttir frá Arnarbæli. Alúðar þakkir öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu. Jón Einarsson, Vesturgötu 71, AKranesi. Hjartanlegt þakklæti færum við ykkur öllum afkom- endum okkar. tengdabörnum og venzlafólki og vinum, sem heiðruðu okkur með stórgjöfum, heillaskeytum og heimsóknum á fimmtíu ára hjúskapar afmæli okkar 14. desember 1961. — Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og blessi ykkur allar ókomnar ævistundir. Konráðína Pétursdóttir og Guðm. Þórarinsson Móðir okkar JAKOBÍNA TOKFADÓTTIR lézt að heimili sínu, Hagamel 26, 13. desember. Aðalsteinn Friðfinnsson, Jóhanna Friðfinnsdóttir, Lilja Friðfinnsdóttir Systír okkar SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR andaðist í Farsóttarhúsinu 8. des. 1961. Bálförin hefur farið fram. Innilegt þakklæti til þeirra, sem auðsýnt hafa margvíslega hjálp og umhyggjusemi í langvarandi veikindum hennar. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á styrktarsjóð Lamaðra og Fatlaðra Fyrir hönd systkina minna og ættingja. Þórður Brynjólfsson Hjartkær eiginmaður og faðir okkar JÓN GÍSLASON múrari, Grettisgötu 19 andaðist 7. desember, jarðarförin hefur farið fram. — Alúðarfyllsta þakklæti færum við yfirlækni, læknum og hjúkrunarliði Vífilstaðahælis, svo og öllum sem auð- sýnt hafa hinum látna góðvild og umhyggjusemi. Matthildur Árnadóttir og synir Maðurinn minn AAGE KRISTINN PEDERSEN andaðist að heimili sínu, Mávahlíð 9, þann 16. des. — Jarðarförin auglýst síðar. Rósa Jónsdóttir og hörn Jarðarför fósturmóður minnar ENGILRÁÐAR HALLGRÍMSDÓTTUR Garðastræti 16 fer fram frá Dómkirkiunni mánudaginn 18. desember kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvaipað. Sigurbjörg Hannah. Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu MARGRÉTAK SIGURÐARDÖTTUR Blönduhlíð 11, fer fram frá Dómkirkjunni hinn 19. desember kl. 10,30. Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. Jarðarför HALLGRÍMS JÖNSSONAR fyrrv. skólastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. des. 1961 kl. 1,30 e.h. Börn og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar ÞORSTEINN J. EYFIRÐINGUR fyrrv. skipstjóri, Hringbraut 103, sem andaðist 12 desember s.l., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunní þriðjudagimi 19. þ.m. ,og hefst athöfnin kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Slysavarnar- félag íslands. Guðmunda Guðmundsdóttir og börn hins látna. - Rockefeller Framhald af bls. 10. vettlingi gátu valdið á Mer- aukesvæðinu hófu æðis- gengna leit, og um 100 ein- trjáningar sigldu um lónin og fljótsmynnið. Rockefeller og dóttir hans flugu fram og aftur yfir frumskóginn í leigu flugvél- inni. En fyrsta daginn bar leitin engan árangur .... og sama var að segja um ann- an og þriðja dag. Hollending- ar á eynni sögðu, að ekki væri öll von úti enn, til þess að hughreysta Rockefeller, en hinn mikli fjöldi blaða- manna, sem kominn var á staðinn, fékk að heyra aðra sögu, mun svartsýnni. Á fjórða degi hélt Rocke- feller enn til Merauke, nið- urbrotinn maður. 1 fyrsta sinn virtist sem vonin væri að bregðast. Við blaðamann, sem gerðist svo ósvífinn að spyrja hann, hvað leitin hefði kostað hann, sagði hann full- ur örvæntingar: „Eg hef ekki hugmynd um það. En þér?“ Síðan bætti hann við í hólf- um hljóðum: „Þessu er svo til lokið. Útlitið er slæmt." Næsta dag virtist sem svo, að enn væri einhver von Hollenzki landstjórinn sagði, að hollenzkur sæfari hefði lifað af átta daga vist í Asmatmýrunum, þar sem Michael hefði getað komið að landi. En komst hann að landi? Hollenzkur hershöfð- ingi á staðríum, Eibrink Jan- sen, sagði óþvegið: „Mike hafði þurft að synda fjög- ura mílna vegalengd á móti sterkum straumi, þar sem úir og grúir af hákörlum og sjávarkrókódílum. Það væri kraftaverk, ef Michael væri enn á lífi.“ Tveir rauðir tankar Á sjöunda degi snerist leit- in að mestu um rauða bensín tankana. „Ef þeir finnast á hafi úti,“ sagði hollenzkur embættismaður, „vitum við, að Michael er ekki lengur á lífi. Ef þeir finnast á landi, er enn von.“ Sama dag fannst rauður bensíntankur á hafi úti. Ef þetta er sami tank- urinn og Miehael tók með sér, og hægðarleikur er að ganga úr skugga um það, virðist staðreyndin óumflýj- anleg: Michael komst aldrei að landi. Rockefeller ríkisstjóri lét engin orð falla um þennan fund. En hann bjóst til heim- ferðar. Heimferðin var allt annað en uppörvandi; heima beið móðir Michaels. Rocke- feller, sem undanfarið hafði fjarlægzt konu sína meira og meira, færði henni þær hryggilegu fregnir, að sonur þeirra hefði að ölium líkind- um farizt í ókunnu landi. Allt benti til þess að Micha el væri ekki lengur á lífi — samt gerðu menn sér eina von, meðan ekki hafði fimd- izt líkið af Michael, og sú von hlýtur enn að lifa í brjósti föður hans — vonin um að Michael væri enn á lífi einhvers staðar á þessari ógnþrungnu frumskógar- strönd. F/rir dömur Nælon undirkjólar Nælon náttkjólar >,Baby doll“ náttföt Nærfatnaður Baðsalt, sápur og talcum í gjafakössum Slæður í úrvali Fyrir börn og unglinga Flónels náttföt Jersey náttföt Crepe nælon hosur Bómullarhosur Ungverskar drengja skyrtur, hvítar og mis- litar Drengjasokkar Dreng j anærf öt Leikföng innlend og er- lend í miklu úrvali Fyrir herra Sokkar úr crepe nælon, spun nælon, ull og nælon, bómull og ull Ungverskar manshettskyrtur ódýrar Windsor terylene hindi Windsor silki hindi Windsor slaufur Nærföt Rakkrem, rakblöð, rak- vélar o. fl. Eftirtaldar tegundir af kven-nælon-sokkum eru á lága verðinu ísahella Grace — Violet — L. B. S. ungverskir crepe nælon. Ásgeir G Gunnlaugsson Co. Stórholv 1. Sími 13102. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu. Valborg Haraldsdóttir frá Kolfreyjustað. Kjólar — Kjólar Frúarkjólar í flestum stærðum teknir upp í dag. Einnig perlufestar í fjölbreyttu úrvali, nýjasta tízka. — Höfum lækkað verð á vetrarkápum. Sendum gegn póstkröfu. Ddmubúðin Laufið Hafnarstræti 8 / Hollensku barnaskórnir með iiuileggi komnir Stærðir: 19—25 Litir: Hvítir, Drapp. Tókum upp á laugardag ENSKA Telposkó Stærðir 20—39. Knldoskór Keflavík og nágr. 1 jólamatinn Úrbeinað hangikjöt. — Munið hið ljúffenga hangi kjöt hjá okkur. Við sendum. Sölvabúð Sími 1530. Góð bílastæði / SPILABORÐ með nýjum lappafestingum Verð kr. 895,- Sendum gegn póstkröfu um land alll. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Simi 13879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.