Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 Minning um Skagastrandarbræð- urna, sem fórust á Húnaflóa I> A Ð er gömul og ný saga í landi voru, að í baráttunni við að afla sér brauðs af sjófangi úr djúpi hafsins falla menn oft ! lí valinn fyrir aldur fram. Norð- ur á Skagagrunni, hinum fornu fiskislóðum Hafnabúða, hefur farizt bátur. j Áður fyrr var fjöldi land- róðrabáta á þessum og öðrum miðum hér fyrir landi frá hin- um ýmsu fiskiverum hér á ströndinni. Þau eru nú öll horf- in og á liðnu sumri var síðasti sjómaðurinn í Kálfshamarsvík ‘lesinn til moldar. Var það Jó- ; toann Einarsson í Hátúni á Kálfs fcamarsnesi. Er nú ein verstöð við austanverðan Húnaflóa, : Skagaströnd. Hefur þar á seinni úrum fjölgað litlum þilfarsbát- um, er hin gömlu fiskimið tóku við sér eftir ágengni stærri skipa á grunnmiðum. M Undanfarið hafa haustvertíðir verið aflasælastar og svo hefur nú verið. En margt ber við á sæ. Þann 7. nóv. féll maður fyr- | ár borð á bátnum Vísi frá i Skagaströnd, var það Gunnar [ 'Pálmason, 17 ára, hinn hraust- esti piltur, fannst hann og náð-' i Sst eftir 25 mínútur og má telja ! einstakt, þó veður væri hið ■ bezta. Formaður á bátnum var Sigurður Árnason. t En undarlegur er gangur lífs- Ins. Þann 7. nóv. 1948 eða upp á dag fyrir 13 árum, voru bræður Sigurðar Árnasonar á bát sín- um, Voninni á sjó frá Skaga- strönd. Féll þá fyrir borð faðir þeirra bræðra, Árni Guðmunds- son, 53 ára, alvanur sjómaður og formaður. Hann náðist eigi xié fartnst, enda var vont veð- ur, máttu þeir bræður þá sigla ; |>á döpru ferð heim föðurlaus- ir. En þeir Árnasynir, Þórhall- ur, Baldur, Júlíus og Sigurður, eru meðal hinna beztu sjó- manna á Skagaströnd. ! * 1 hópi fengsælla sjómannahér, hafa þeir Víkurbræður verið, Hjartarsynir, Þórarinn er róið , toefur einn á bát, og Sveinn og Hjörtur á Skíða, systursonur i þeirra er Gunnar Pálmason áð- urnefndur, er bjargaðist. ■— í ofviðri því er geisaði 22. nóv. fórst báturinn Skíði, 8 tonna vélbátur, eign þeirra bræðra. ;Var hann keyptur frá Dalvík fyrir þrem árum. á Með bátnum fórust þeir bræð- nr, Hjörtur Ástfinnur, fæddur 23. marz 1925 í Bráðræði í Höfða ikaupstað og Sveinn Guðvarður, fæddur 17. apríl 1921 á Sauðár- Jcróki. Voru foreidrar þeirra Ásta Sveinsdóttir, er andaðist um síðastliðin áramót og Hjört- ur Klemenzson í Vík, 74 ára, en hann hefur búið þar með eonum sínum eftir lát konu Sinnar. \ • Þeim hjónum varð 16 barna euðið og voru 13 þeirra á lífi er þetta bar við. Hjörtur faðir i jþeirra bræðra er maður veður- ; glöggur, þrekmaður mikill, sjó- Bóknari góður og fiskisæll for- xnaður jafnan. Þeim hjónum var þungur róðurinn með þessa miklu ómegð, en brátt skipti um er börn þeirra komust upp. Hefur eigi annað heimili tekið meiri umskiptum í minni prest- 6kapartíð. Synir þeirra hjóna, 8 að tölu, eru flestir sjómenn, dugmiklir og ósérhlífnir, enda hafa margan fenginn flutt að landi. Þeir bræður, Sveinn og Hjört- «jr, voru ókvæntir, þeir voru alvanir sjómenn frá blautu toarnsbeini og fengu hið bezta ©rð. Um þá mátti segja að þeir voru framarlega í tölu hinna yngri manna er hér hafa rekið Bína útgerð á minni skipum með góðum árangri. Er því mikill mannskaði að þeim bræðrum og tregi í sinni hins aldna sjó- manns, föður þeirra. En mörg- um þeim er gefast mörg æviár og fjöldi barna mega oft sjá á bak þeim. Að liðinni óttu 22. nóvember er sjómenn gengu til sjávar var logn og veður hið bezta, en fljótlega gekk hann upp til hafs og lands og gerði margra daga stórhríð og garð sem kunnugt er. Þá er eigi gott að dvelja á Hafnamiðum grunnbrotsins og eigi landvar. En úthafsaldan þylur sín dimmu ljóð við út- sker og björgin en stundum verður úr því hljómur sem úr líkaböng. Vindátt og straumur hafa skolað á land farviðum úr skipi Nþeirra bræðra vestur á yatnsnesi. Þeir voru í tölu þeirra er léku sér ungir við fjöruborð við kúfunga og heil- ar eða brotnar skeljar. Margir sigla skipum sínum heilum um höf og til hafna en stundum brjótum við þau, svo hefur hér farið. Á kyrrum vordögum er fag- urt við Húnaflóa. Og fegurðin mest á Hafnarmiðum um Jóns- messuleitið. Er miðnætursólin prýðir heimskautsbaug og hinar nyrztu slóðir lands vors. Enda hefur hér margur fermingar- drengurinn, er vora tók farið til sjávar og þroskazt til að mæta harðviðrum vetrarins. í tölu þeirra voru þeir Hjört- ur og Sveinn, sem við eigum nú á bak að sjá. Oftlega hefur mér fundizt er eg hefi litið sólarlag síðsumarsins við Húnaflóa, sem ég sæi inn í ódáinsheima. Feg- urð hlminsins er þá mikil og hin gullroðnu ský næsta fögur. Það er eins og þá að hverjum aukist skilningur á sálminum: „Ég horfi yfir hafi” um haust að auðri strönd". Jólafastan er gengin í garð, senn koma jól. Þó hríðarveður og frost gjöri vegu ófæra og keyri hús vor í kaf, lifir ljós í gluggum vorum. Uppljómuð hús innan um snjódyngjur og skafla er fögur sjón undir stjörnubjört- um himni norðursins. Hvergi var oft fegra skreytt hús með ljósum á jólum, en í Vík. Þar stóð jafnan með ljóm- andi stöfum Gleðileg jól er blasti við vegfarendum. Guð gefi ykkur bræður gleði- leg jól í upphæðum himins sala. . Pétur Þ. Ingjaldsson Höskuldsstöðum. 2 nýjar DODDÁ-bækur Öll börn safna Doddabókunum. Myndabókaútgáfan. 17 IMILFISK vemdar gdEfteppin því að hún. hefurnægilegt sogafl og af- burða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og DJÚPHREINSAB jafnvel þykkustu gólfteppi fullkom- Itga, "þ. e. nær upp sandi, smásteinum, glersalla og öðrum grófum óhreinind- um sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undirvefnaðinn og slíta þannig teppunum ótrúlega fijótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki bankar nié burst- ar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sogstykki og nægilegu sogafii. ■jc 106% hreinleg og auðveld tæm ing, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinlegustu ryk- geyma, sem þekkjast í ryksugum, málmfötu eða pappírspoka. Dæmalaus ending. NILFISK ryksugur hafa verið notaðar hér- lendis jafn lengi og rafmagnið, og eru1’ flestar í notkun enn, þótt ótrúlcgt sé. berðaþjónustu önnumst við. geraþjónustu önnumst við. Afborgunarskilmálar. Sendum um allt land. Aðrir NILFISK yfirburðir m. a.: Á Stillanlegt sogafl jc Hljóður gangur Tvöfalt fleiri (10) og betri sogstykki, áhaldahilla og hjólagrind með gúmmíhjólum fylgja, auk venjulegra fylgihluta A Bónkústur, hárþurrka, máln- ingarsprauta, fatabursti o. fL fæst aukalega. . ^ Q OINII X Q. KORNERUP-HANSEN Vegleg jólagfdf nytsöm og varanleg! Sími 12606 — Suðurgötu 10. Gagn 6g gaman fer saman þegar þið kaupið jólagjöf handa börnunum, eins og skólatöflu. Verðið ótrúlega lágt. FÁST HJÁ Verziunin Björn Kristjánssnn og víðar r\ i i i i i i i r i i i i i i r LESIÐ ÞETTA MYNDATÖKUR I LJÖSMYNDASTOFUNNI MYNDATÖKUR í HEIMAHÚSUM STUDIO GESTUR EINARSSON ^fcLAUFÁSVEGI 18 SÍMI 24-0-28 FYRIR OFAN FRÍKIRKJUNA ii i 11 j i i L.u. um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.