Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1961, Blaðsíða 9
<' Sunnudagur 17. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Bókamenn — Bókamenn Allar bækur og bæklingar Þorbergs Þórðarsonar í mjög fögru skmnbandi með upphieyptum kili til sölu. — Upplýsingar í síma 33942. „Po//óf" og ,,Rakeía" VÖLUNDARSMIÐI , á hinum fræga Parker Líkt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker “51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni. íyrir yíiir eða sem gjöf parker “5 J” A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY armbandsúrin rússnesku hafa nú þegar náð áliti íslenzkra notenda, sem sterk og gangviss úr enda er smíði þeirra ná- kvæm og efnið gott. Þau eru þétt og höggvarin, ganga á 16—17 steinum og hafa tvöfalda (Breg- net) spíralfjöður sem auð veldar nákvæma still- ingu en er venjulega að- eins notuð í dýrustu úr. Þrátt fyrir þessa kosti er verð þessara úra ótrú- lega lágt. Þannig kostar Poljot-karlmannsúr (sjá mynd) í stálkassa, miðað við leðurband aðeins 790 kr. „Raketa“ í 20 micron gullhúðuðum kössum af ýmsum gerðum með leður- bandi. 820 kr. „Poljot“-sjálfvinduverk, gengur í 21 steini í stál- kössum, mjög glæsiieg útlits, kosta, miðað við leður band aðeins 1450 itr. Úr þessi fást nú hjá undirrituðum og fleiri úrsmið um. Ábyrgðarskýrteini fylgja hverju úri. SIGLRÐUR TÓMASSON úrsmiður (Hús Fatabúðarinnar). Skólavörðustíg 21 — Reykjavík Bombardier Sojóbílar Einu snjóbílarnir sem fjöldaframleiddir eru. Snjóbíli á skíðum og beltum. Snióbíll á beltum Þúsundir Bombardier bíla eru nú í notkun í Canada einnig mikið útbreiddir á Norðurlöndum. Margir Bombardier snjóbílar hafa um árabil verið í notkun hénendis og hafa reynzt mjög vel. Laugavegi 178 Sími 38000 Laugavegi178. avt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.