Morgunblaðið - 17.12.1961, Page 10

Morgunblaðið - 17.12.1961, Page 10
10 MORGTJNPr AÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1961 Ekki alls fyrir löngu kom Parísardama í heimsókn til mál arans Picasso. — Meistari, það vildi ég óska að ég gfeti tek- ið heim með mér eitthvað af þessum dásam- legu litum yð- ar. — Það er ekki svo erfitt, svaraði Picasso. — Setjist þér bara á lita- spjaldið mitt. — ★ Nú er sjónvarp mikið á dag- skrá og dagskrárliðir þeirra. — Vinsæll dagskrárliður í banda- risku sjónvarpi er hinn viku- legi hálftímaþáttur Hals og Höllu Linker, sem 17. janúar byrjar sitt sjötta ár. í þessum þætti sýna þau kvikmyndir frá ferðum sínum í fjarlægustu af- kima veraldar. Nýlega komu þau heim úr annarri ferðinni kringum hnöttinn, þar sem þau fóru gegnum París, til Suður- Afríku, til að kvikmynda í gull- námu, þá til Mosambiquej þar sem þau fóru í þriggja vikna veiðiferð og er myndin tekin þar, eftir að skotinn hefur ver- ið stór vísundur, sem á ensku (nefnist Black Cape Buffalo. — Davíð sonur þeirra var að venju með þeim. Þaðan lá leiðin til Suður-Ródesíu, þar sem þáttur þeirra var sýndur í sjónvarpinu og síðan áfram til Nairobi, yfir Indland, Kasmír, Nepal, Bang- kok, Cambodiu, yfir Hong Kong, Ástralíu og heim til Los Angel- es. Fyrir nokkrum vikum sæmdi Belgíukonungur Hal Linker sér- stökum heiðurspeningi fyrir kynningu á smáþjóðum, en hann tók heila kvikmynd í Belgíu 1954 og hefur kynnt Belgíu_5 sinnum í sjónvarpsþáttum sín- um. Aðalræðismaður Belgíu af- henti heiðurspeninginn í einum af sjónvarpsþáttum þeirra hjón- anna. Áður hefur hún skrifað eitt leikrit „Höll í Svíþjóð‘“, sem víða hefur verið sýnt. Francoice er nú að hætta að lifa „bohem- lífi.“ Hún er búin að kaupa sér þægilega íbúð og hefur þjónustufólk, en þó kappaksturs bíll hefði næstum kostað hana lífið, þá er hún ekki hætt að aka í slíkum bílum og það hratt. Hér sést hún með þann nýjasta, grágrænan jagúar, og daglega ekur hún í honum í gamla höll utan við bæinn, þar —★— FYRIR *ökkrum árum kom mezzosopransöngkonan Blanche Thebom, hingað og söng fyrir Tónlistarfélagið. Vann hún hjörtu allra sem á hlustuðu. Thebom er annars ein aðalsöngkonan við Metropolitanóperuna í New York. Nú berast þær fregnir að þann 10. des. ætli hún að giftast dr. Don Jame de Mora Y Aragon, bróðir Fabiolu Belgíudrottning- ar, var meðal annars spurður af blaði einu, hvað hann hrædd ist mest: — Konur, svaraði hann, sem vel uppalinn Spán- verji verð ég að slá því föstu að konur séu veikari aðilinn. Og maður getur ekki verið þekktur fyrir að berjast á móti þeim sem veikbyggðari er. Þess vegna bíð ég alltaf ósigur fyr- ir konum. ★ Yves St.-Laurent heitir ungi maðurinn, sem var gerður kon- ungur tízkuteiknaranna eftir Dior, og síðan sparkað jafn snögglega, þegar hann fór í her þjónustu. Nú hefur Saint-Laur- ent ákveðið að ná sér aftur á strik á eigin spýtur. Hann er að opna tízkuhús og hér sést hann í nýju skrifstofunni með nánustu samstarfsmönnum sín- í fréttunum VORUR um, Victoire, þeirri sýningar- stúlkunni frá Dior, sem fylgdi honum þaðan og Claude Licard, teiknara. Yves kveðst ætla að byrja í smáum stíl, eins og Christian Dior reyndar gerði á sínum tíma, enda sést það á húsbúnaðinum á skrifstofunni. í matarhléum fá starfsmennirn- ir sér snafs við ferðatösku- boro. ★ Franska skáldkonan Francoise Sagan fylgist nú með æfingum á nýju leikriti, sem hún hefur skrifað, en það verður frum- sýnt í París í desembermánuði. Albert d’Errico, yfirlækni tauga- deildarinnar á Baylor sjúkrahús- inu í Dallas. Hjónavígslan ffer fram á heimili hljómsveitarstjór- ans Mitdh Miller í New York. Bæði hjónaeínin hafa verið gift áður. Frú Thebom, sem er 42 árá að aldri, skildi í janúarmán- uði s.l. við fjármálamanninn RiChard E. Metz og d’Errico skildi 1958 við fyrri konu sína, en þau eiga tvo syni. —★— Þessi litla prinsessa heitir Yasmine og er dóttir Ali heit- ins Kahn og Ritu Hayworth. Hún er nú 12 ára göínul og er í heimavistarskóla í Sviss. smekkvlsir koupendur finna hina réttu hluti hjá HÚSBÚNAÐI Laugavegi 26 — En um daginn kom hún í frii til Parísar, ásamt skóla- systur sinni og fylgdarkonu. Þá fór hún í hárgreiðslu til fínasta hárgreiðslumanns meg- inlandsins, Antoines, og sagði við hann: „Ég hefi komið til þín áður, þegar ég var lítiL Nú vil ég fá einhverja ein- falda hárgreiðslu, sem á við i skólanum". Og hér er verið að greiða henni. Síðan eyddi Yas- míne tímanum eins og mamma hennar, fór á tízkusýningu til Diors, í dýru skartgripabúð- irnar og snyrtivörubúðirnar — en keypti aðeins ilmvatn handa móður sinni. En hún skoðaði líka Louvre-satnið, Notre-Dame- kirkjuna og kapfelluna Saint- Chapelle, eins og allt skóla- fólk og reyndar ferðafólk. Munið að Skipholti 21. Veizlubrauð og snittur afgreitt með stuttum fyrir- vara. SÆLA-CAFÉ Simi 23935, 19521. Nýkomið BÚRHNÍFAR STEIKARGAFFLAR STEIKARSETT HNÍFASETT Sænsk gæðavara. ■iTBIAVll Alls konar Kökuform og önnur áhöld fyrir jólabaksturinn. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.