Morgunblaðið - 17.12.1961, Side 17

Morgunblaðið - 17.12.1961, Side 17
p' Sunnudagur 17. des. 1961 MORCVTSBLÁÐIÐ 17 Sœkoptinn er ný bók um uppfinningamanninn unga, Tom Swift og vin hans, Bud Barclay, sem kunnir eru orðnir af afrekum sínum í áður út komnum bókum um „Ævintýri Tom Swift“. Ein þeirra, Geimstöðin, varð met- sölubóíc síðastliðið ár. SÆKOPTtNN er ein þeirra drengjabóka, sem ekki verður lögð frá sér fyrr en hún er fulllesin. Ný œvintýri kjarnorkualdarinnar heilla alla drengi, sem gaman hafa af viðburða- hröðum og spennandi sögum. Verð kr. 63,00 + 1,90. Snarráð er ný barnabók sem gerist í heimili álfanna Áífarnir eru yndislega góðar verur. Þeir eru á sífelidu fiögri og hyggja að, hvort lítil dýr eða blóm muni vera í háska stödd eða fuglar, sem eiga bágt. Verði álfarnir varir við einhvern, sem í vanda er staddur reyna þeir að hjálpa þeim. — Þið hafið áreiðan- lega gaman af að lesa um öll ævintýrin hennar Snarráðar. Verð kr. 48,00+1,45. Kjarnorkukafbáfurinn kemur hér út í annarri útgáfu og er ekki að efa að bókinni verður vel tekið. Til gamans má geta þess, að þegar bókin kom fyrst út, var hún uppseld viku fyrir jól, eða sem sagt áður en aðal jólasalan byrj- aði. Óhsstt er að fullyrða, að fáar söguhetjur hafa náð jafn mikilli og skjótri hylli íslenzkra pilta og hinn snjalli, ungi vísindamaður, Tom Swift og vinur hans, Bud Barclay. Verð ht. 63,00 + 1,90. Bókaútgáfan Snæfell Tjarnarbraut 29. Hafnarfirði. Sími 50738 IJiIarverksmiIJan O.F.9. TILKYNNIR Viðskiptamenn vorir eru vinsamlcga beðnir að athuga að frá 15. des. og framvegis verður símanúmer verk- smiðjunnar r * J* 1 38480 O.F.O. Holló stólknr Mafíur í góðri vinnu sem á bíl, óskar að kynnast stúlku, ís- lenzkri eða fsereyskri, á aldr- inum 35 til 50 ára. Æskilegt að mynd fylgi. Ekki skilyrði. Þagmælsku heitið. Merkt: „Vinur — 7370“. Bezt að auglýsa í Morgun blaðinu boLISH IMG Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúgt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœst alstaðar! Umboðsmenn: AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. h.f. ás$ljP BÓKAFOKLAG ODDS BJÖRNSSONAR . i #•• fif| glf a flifl ií»<l B'á *!;§ m «iS jn Í00 mannamyndir 484 blaðsíður 455 æviskrár 6615 manrianöfn VESTLR .í» <«ot| m Hafið upp a ættmenn- um yðar í Vesturheimi Sendið þeim kort fyrir jólin og stofnið til nýrra bréfaskrifta við þá. -tl i * »* Finniö ntofn og heimilisfang í æviskránum. VESTUR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR Kr 480 00 ífitK !•**! m SfOalu,. t i t#» i *•. . •«*«'( íii tri i*2 III if#* *ti ‘föif MANN KR. EINARSSON hefir skrifað fyrstu bókina í nýjum bókaflokki fyrir stráka. Þessi nýja bók heitir Óskosteinnmn hnns Óln Tryggið syni yðai eintak áður en það er um seinan. Kr. 55.00 & Wlfttttn*.* J f ? 1í.tlf51. i íí- BOKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR , Þetta er nýjasta iir - I U1-* Nflte (*«»• Viilij eftir hina vinsælu barna||9*< bókahöfunda Jennu og Hreiðar Stefánsson. Sagan er um „vandræða dreng“ sem er þó raunar enginn vandræðadreng- ur, enda eru höfund- arnir fundvísir á það góða, sem í hverju barni býr. VASKIR VINIR eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson Kr. 55.00 Uii M'»", WiiM| •»* jd lllHitt il »• ilf? . ..— HR EEBBti&Sm !?ííh»»:> Ms;| BOKAFOKLAG ODDS BJÖRNSSONAR sSwih'i!?!!??: **.» ÍStliilifiMi *s. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.