Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. des. 1961 Laugarneshverfi Stífa og strekki sóresa. — Er við 9—2 og eftir kl. 7 Liaugarteig 16. Sími 34514. Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Píanó — Píanó Nokkur góð notuð píanó komu með Gullfossi. .Helgi Hallgrímsson Ránargötu 8. Sími 11671. Milliveggjaplötur úr vikurgjalli, 5 cm, 7 cm, 10 cm. Verzli'ð þar, sem verðið er hagslæðast. — Sendum heim. Brunasteypan hf. Sími 35785. SMÍÐUM Æ HANDRIÐ Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18662. Sængur Endurnýjum gömlr sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Kven-ullarsokkar ,fín ull£ svartir og mislitir (brún- litir) seljast af sérstökum ástæðum á kr. 250,- dúsín- ið, 225,- ef að 10 dús. eru tekin. Guðni A. Jónsson öldugötu 11 Rvík. Alþingishátíðarpeningar 1930. — Við bongurn fyrir 2ja kr. pening kr 150,- fyrir 5 kr. pening kr. 250,- fyrir 10 kr. pening kr. 600,- Sími 23023. Ný óuppsett eldhúsinnrétting 14 gata til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 36869. Ljósastjakar fyrir 7 ijós (ekki í röð) úr bronsi, gyltir, 60 sm. háir Til sýnis og sölu hjá Guðna A. Jónssynj öldugötu 11 R. Til leigu Lítil 2ja herb. risíbúð til leigu um áramót. Einhleyp kona eða eldri hjón ganga fyrir. Tilb. merkt „7355“ sendist Bbl. fyrir Þorláks- rnessu Keflavík 1—2ja herb. íbúð óskast. — Uppl. í síma 1104. Barnarúm 2 gerðir Húsgagnavinustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274. Þvottavél Notuð Bendix þvottavél (sjálfvirk) til sölu. Uppl. í síma 13908. 2ja herb. íbúð óskast Uppi. í síma 32301. í dag er þriðjudagurinn 19. des. 353. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:19. Síðdegisflæði kl. 15:41 . Slysavaröstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vítjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 16.—23. des. er 1 Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—r8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna# Uppl. í sima 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 16.—23. des. er Ólafur Einarsson, sími 50952. IOOF = Ob. 1 P = 14" ^19 yz = E. K. IOOF Rb 4 = 11112198^. IOOF = Ob. 1P. = 14312198^2 = E. K. □ EDDA 596112197 — Jólaf. ílilM Mæðrastyrksnefnd hefur skrifstofu að Njálsgötu 3, sími 14349. Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald senstræti 6, húsakynnum Rauðakross ins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munlð einstæðar mæður og börn fyrir jólin. Jólaglaðningur til blindra: Eins og Frá happdrætti félaganna. Víðis og Freyju í VíðidaL V-Hún.: Dráttur fór fram 15. des. 1961 á Sýsluskrif- stofunni á Blönduósi. I>essi númer hlutu vinning: 1000 krónur: 948 1126 1177 1708 1800 1829 2403 2491 2569 2698 500 krónur: 38 203 372 639 859 1131 1287 1692 1995 2054 2058 2120 2151 2156 2225 2275 2294 2545 2606 2757 Vinninga greiða gegn framvísun happ drættismiða: Helgi Axelsson, Valdar- ási (símstöð Víðidalstunga), og Her- dís Sturludóttir, Sólbakka (símstöð Lækjamót) — Birt án ábyrgðar. Leiðrétting: í samtali við Thor Vil- hjálmsson á laugardaginn var mein- leg missögn. Þar var sagt að við ætt- um „mest“ til Svía að sækja í bók- menntalegu tilliti, en átti að vera „mikið að sækja“. Er Thor beðinn velvirðingar á þessum mistökum. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.65 120.95 1 Bandarikjadollar « 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Norskar kr 602,87 604,41 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Gyllini 1.193,26 1.196,32 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch. - 166,46 166,88 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Pesetar - 71,60 71,80 tíLÖÐ OG TIMARIT 4. hefti þ.á. er komið út. Af efni má nefna: Jólasnjór, Kristilegt starf meðal hjúkrunarkvenna, Eftirmeðferð eftir brjóstholsaðgerðir, Eitt og annað frá ATLAS BYÐIIR BETUR! Áður óþekktir kostir — áður óþekkt verð. Nýju ATLAS kæli- skáparnir eru glæsi- legir utan og innani. Þeir hafa hagkvæm- ustu innréttingu, sem sézt hefur, m. a. stórt hraðfrystihólf með sérstakri froststillingu. Færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. Nýtízku segullæsing. Innbygginigarmögu- leikar. ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð. Þrátt fyrir augljósa yfirburði eru þeir lang ódýrastir. King Nú er hver síðastur, því að þeir eru að seljast upp fyrir jólin. þeir eru konung- legir. Bandaríkjunum, Hjúkrunarkvenna- skóli íslands 30 ára, Dáleiðsla innan handlækninga-, svæíinga- og deyfi- lyf j af ræðinnar. Heimspekingur hér kom einn í húsgangsklæöum, með gleraugu hann gekk á skíðum, gæfuleysið féll að síðum. (Um Sölva Helgason). Mér þykir það meira’ en von, þó menn þig allir hati, herra Sölvi Helgason, húsgangurinn lati. (Lausavísa) Mótlætið er með í bland, margan trúi’ ég það hrelli. Átján öldur undir Sand eru frá Sauðafelli. (Lausavísa). Myrkur hylur mararál, myrk sig skýin hringa; myrkur er í minni sál myrkra hugrenninga. (Eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld). Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er væntanleg í kvöld til Faxs- flóhafna. Askja er í London. llafskip h.f.: Laxá er í Kotka. Eimslcipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvík. FjallfosS er á leið til Kotka. Goðafoss or á leið til Rvíkur. Gullfoss er á leið til ísafj., Siglufj. og Akureyrar. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss er í Gauta borg. Selfoss er á leið til NY. Trölla- foss er á leið til Hull. Tuugufcss er á leið til Hólmavíkur, Sauðárkróks, Siglufjarðar og ](taufarhafnar og það an til Hamborgai*, Osló og Lysekil. Loftleiðir h.f.: 19. des. er Eiríkur rauði væntanlegur frá NY kl. 05;30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til baka frá Luxemborg og Khöfn kl. 00:30. Fer til NY kl. 02:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Osló, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 09:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur i.íl Rvikur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasg. Fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðirK Eg ilsstaða, Sauðárkróks og Vestm.eyja. Á morgun til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Kristiansand. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fer í dag frá Hamborg til Gdynia. Liila fell losar á Vestfjarðahöfnum. Helga- fell er á Sauðárkróki. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 21. des. Dorte Danielsen fór 13. þ.m. frá Siglufirði til Aabo. Skaansund fór 17. þ.m frá Leningrad til Þorlákshafnar. Heeren Gracht er í Leningrad. Læknar fjarveiandi Anil B.tSrnsson um 6ákv. tíma. — iStefán Bogason). MENN 06 = mLEFNIx £ LOK nóvember sl. lauk Páll Líndal, skrifstofustjóri, þriðja prófmáli sínu fyrir hæstarétti og hefur því bætzt í hóp hæstaréttarlög- manna landsins. Páll Líndal lauk embættis- prófi í lögfræði frá Háskóla íslands 1949. Á námsárum sínum vann hann í ýmsum deildum stjórnarráðsins og sumarið 1949 vann hann í \S •> dómsmálaráðuneytinu. — Um haustið varð hann fulltrúi hjá borgarstjóra. 1956 var settur skrifstofustjóri borg- arstjóra og ári síðar varhann skipaður í það embætti og einnig varaborgarritari. Hef- ur hann gegnt þeim embætt- um síðan. Páll Lindal hefur skrifað greinar um sögu Reykjavík- ur og stjórnskipun í ýmis tímarit. Esra l*étursson um óákveðlnn tíma (Hálldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). **’ Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). JOLASVEINARNIR I DAG KEMUR: Skoðið ATLAS — Kynnið yður verð, útlit og gæði! Afborgunurskilmálar. Sendum um allt land. Sími 12606 — Suðurgötu 10 Ö. KORNERUP-HANSEN m I X SkYrqamu'r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.