Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. des. 1961 Vinsamlega ge»ið pantanir yðar sem fyrst drykkir! HF. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Mesta og úrvalið 0 bezta N ý k o m i ð : HOLLENZKIR KVEN KULDASKÓR Ennfremur: Kuldaskór með hælum SKÓSALAIM Laugavegi 1. Til sölu 4ra herb. ný íbúð í Vesturbænum stór stofa, 3 svefn- herbergi. íbúðin tiibúin til að flytja inn í vor. Trulofunarlxringar Hjálmar Torfason g'ullsmiður Laugavegi 28, II. hæð. Rauða Moskva Ilmvötn — Spaðadrottningin — Demantinn — Sput- nik o. fl. Ódýrar sápur — Tollalækkunin er á myndavélum Slæður í öllum litum. Postulín — Skákklukkur. Tilvalin jólagjöf H ei msi ns bezti penni yfir pappírinn hvort sem þér skrifið fast eða laust. * Sterk klemma varnar því að penninn losni í vasa yðar. * Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna . . eða sem þrefalt sett. * SHEAFFER’S er þekktur um heim allan fyrir gæði og fagurt útlit. Glæsileg g.iöf, hentug gjöf. SHEAFFER’S 14K gulloddur er steyptur inn í pennabolinn. Hann rennur mjúklega SHEAF SHEAFFER’S uniboðið Egill Guttormsson Umboös- og heildverzlun Reykiavík — Sími 14189 Eftir Guðna Jónsson prófessor Síðara bindið er komið út. Með komu þessarar bókar er lokið útgáfu Stokkseyringa sögu, sem samin er af Guðna Jónssyni prófessor. og gefin út af Stokkseyringafélaginu í Reykjavík. Fyrra bindið kom út á sl. ári. Eru þar rakin eftirtalin efni: Staðhættir og saga — Landnám — Stokkseyringar á söguöld — Niðjar Hásteins og goðorð — Örnefiii og fornminjar — Stokkseyrarhreppur og stjórn hans — Fjármál þreppsins — Hreppsmál — Samgöngumál — Landbúnaður — Sjávarútvegur — Forn- mannavísur. Síðara bindið, sem hér birtist, fjallar um þessa þætti sögunnar: Verzlun — Iðnað — Heilbrigðismál — Kirkjumál — Skólamál — Leikstarfsemi — Bókmenntir — Félagsmál o. fl. Bókina prýða 254 myndir, 194 sérstakar mannamyndir og 60 myndir, merkilegar, af ýmsu tagi. Vönduð nafnaskrá með á annað þúsund nöfn. Allir sem þjóðlegum fræðum unna, þurfa að eignast þetta stórfenglega rit, sem nær ekki aðeins til Stokkseyrarhrepps, nærsveita og fleiri sunnlenzkra byggða, heldur í mörgum greinum til sögu alls landsins. Stokkseyringat, heitna og heiman og aðrir sunnlendingar lesa þessa bók sér til fróðleiks og skemmtunar. Stokkseyringarsaga er tilvalin jólagjöf. Fæst hjá bóksölum og útgefanda, Stokkseyringafélaginu í Reykjavík, sími 18692,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.