Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 (A 5" 23 a. 3 o <Q 3 3 Q. C 3 1000 - þúsund - bókategundir til gjafa frá 50.00 Opnum alla lagera þessa viku fyrir viðskiptavini okkar í Onuhúsi, Veghúsastig 7 (sími 16037) Tómas Guðmundsson Skáld höfuðstaðarins Skáld þjóðarinnar Skáld heimsins með fcók sinni Fagra veröld gerðist T. G. skáld höfuðstaðarins. Með nýjum kvæðum, eignaðist hann smáim saman hjörtu alþjóðar. Nýlega voru flutt eftir hann nokkur kvæði í útvarpið í Dan- mörku, er vöktu slíka athlygli að allir keppast við að setja hann á bekk með fáum höfuðskáldum heims. í formála að’ nýrri útg. verka Tómasar, ritar útg. Kristjan Karlsson mjög ítarlega um skáldið og kemst þar meðal annars svo að orði. „Ljóðrænir töfrar kvæða hans bjóða heim hlýjustu lofsorðum málsins". Fegurri og klassískari gjöf en ljóðasafn T. G. með ritgerð K. K. er ekki unnt að finna. Nýjustu bækurnar Sögur að norðan perlur í ísl. smásagnagerð eftir Hannes Pétursson. Sj álfsævisaga Pasternaks Ein merkasta ævisaga aldarinnar Grýttar götur nýjar snilldarsögur eftir Jakob Thorarensen. Mín liljan fríð Stórspennandi róman eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Svipur dagsins og nótt tímamótaverk í isl. skáldskap eftir Thor Vilhjálmsson. Á þingvelli 984 Leikþættir eftir Sigurð Nordal. Á Þingvelli 984 var flutt í sumar við komu Noregs- konungs. Þetta stórmerka verk Sigurðar Nordals, er svo margslungið og mikil- úðlegur skáldskapur, að nauðsynlegt er að lesa það oft og vandlega, enda komið fram fjölmargar áskoranir að það komi út í bók. Falleg og verðmæt jólabók. Nýjar Laxnessbœkur: Sjálfstætf fólk — Atómstöðin — Stromp!<zikurinn Allar eldri bækur skáldsins i Unuhúsi Fögur og vinsæl gjof er, Muggs málverkabók Ásmundarbókin i stórgjafir Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns eftir Ástu Sigurðardóttur. Þetta er bók fyrir unga kvenfólkið, sem vill vita hvernig lífið er, sjá egta, misk- unnarlausa mynd af því. Metsölubækumar 1960 — I dögun og Paradísarheimt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.