Morgunblaðið - 19.12.1961, Síða 15

Morgunblaðið - 19.12.1961, Síða 15
Þriðjudagíir 19. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 5 DACAR TIL JÓLA m HRÆRIVÉL Má ekki vanta í jólapakkann Heildsölubirgðir: ÁSAÞÓR PÉTUR EINARSSON H. F. Laufásvegi 4 Aðalstræti 9 — Sími: 11795 — 11945. Sími 13492 Aldarminning prófessors Bjarna Þorsteinssonar eftir Ingólf Kristjánsson Bók þessi er gefin út að tilhlutan Siglufjarðarkaup- staðar til minningar um prófessor Bjarna Þorsteins- son tónskáld, sem var heiðursborgari Siglufjarðar og þjónandi prestur þar í nser hálfa öld. ÓMAR FRÁ TÓNSKÁLDSÆVI er saga tónskáldsins, þjóðlagasafnarans, prestsins, menningarleiðtogans, hér- aðshöfðingjans, fræðimannsins Og latínuskáldsins, Bjarna Þorsteinssonar — en jafnframt er hér rakin þróunarsaga Siglufjarðar, þar sem séra Bjarni var ókrýndur konungur um áratugi og helzti forystu- maður um allar verklegar framkvæmdir. Þetta er fögur og heillandi bók og í henni eru um 70 ijósmyndir. í ritdómum um bókina segir m. a.: „Bókin er ekki aðeins góð heimild um afreksmann, heldur eins og allar líkar sö«ur hverjum manni hvatning að láta ekki hendur Mggja í skauti, en vinna sem mest Og bezt í sínum verkahring. Þetta er því hiö þarfasta rit“ ... (Sr. Gunnar Ái nason í Kirkjuritinu). „öll ber ævisagan því vitni, að séra Bjarni hefur verið fjölhæfur persónuleiki 6g dugmikill framkvæmdamaður. Bókin er hðiega saman tekin og í henni mikill fróðleikur. Og með mynd sinni af séra Bjarna hefur hún fyMt í skarðið í per- •ónusögu forvígismanna söngmenntar á íslandi“ ... (Einar Pétursson í Eimreiðinni) ÓMAR FRÁ TÓNSKÁLDSÆVI er fögur og vegleg jólagjöf. „Útigrilliö' Tilvalin jólagjöf handa eiginmanninum eða unnustanum. Verð aðeins Kr. 399.00. Kúsbúnaðinn fáið þér hjá okkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.