Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 19. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Binp — Kjörbinp að Hótel Borg í kvöld 19. 12. kl. 21. Þér getið valið á milli í aðalvinning: Husqvarna saumavél (Auto- matic), Sófasett, Alkiæðnað, Flugfar til útlanda fram og til baka. 2. Val. Armbandsúr karls eða konu, Stálhnífapör 12 m, 12 m. kaffistell, Innskotsborð, Skinnfóðruð úlpa, 1 ks. niðursoðnir ávextir, auk þess margt fleira eftir vali. Stjórnandi Kristján Fjeldsted. Sætapantanir í síma 11440. Ókeypis aðgangur. K. Þ. Nýárs' agnaður Fastagestir okkar eru vinsamlega beðnir að vitja korta sinna í dag og á morgun frá kl. 3—5. Leikhúsk j allarinn. Gamlárskvöld Almennur dansleikur í LIDÓ á gamlárskvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests skemmtir. Aðgöngumiðapant.anír og sala í anddyri Lídó kl. 2—7 á miðvikudag. Aðgöngumiði gildtr einnig sem happdrættismiði Fjöldi skemmtilegra vinninga. Frönsk ilmvötn og steinkvötn Franskar Coty Umsápur Úrval af g jafakössum fyrir dömur og herra. Kanter's Corselet mjaðmabelti og brjóstahaldarar Allar stærðir og gerðir. KiBXiatBBiai HEIMILISTÆKJA- BINGO Óskin hennar er Straujárn með hitastilli. Létt í noíkun. Straujar vel og er þægilegt að koma því alls staðar að þar sem það er oddmjótt. Fæst víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirssnn hf Suðurlandsbraut 16. Tií sölu og sýnis Ch vrolet sendibíll ’56, hærri gerðin í fyrsta flokks standi Höfum mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. Bifreið- ar á staðnum. Bifreiðasala Laugavegi 146 Sími 11025 Husqvarna Automatic Er með frjálsum armfj saumar fjölda mynstra, festir tölur, saumar hnappagöt o. fl. o. fl. Kennsla fylgir í kaupunum. Söluumboð víða um landið. Ounnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. í LÍ DÓ í KVÖLD kl. 8,30. Sérstaklega fjölbreytt úrval vinninga: Þar á meðal ísskápur og Crillofn Allir aukavinningar með sérstakri jólaskreytingu. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 Dansað til klukkan 1. Nefndin DANSLEIKUti KL.21 ÓÁSCCL 1 K.K. SEXTE TTÍMN &Ö nqv.: Díana Magnúsd. og Harald G. Haralds. Breiðfirðingabúð Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. * Okeypis aðgangur Lögmannafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, miðvikudaginn 20. desember 1961, kl. 17. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. HLJÓMPLÖTUR: Glæsiiegt nýtt úrval af klassiskum plötum, Hljómsveitarverk, sinfóniur, píanó, orgel- verk, söngleikir m a. My Fair Lady (Rex Harrison) South Pacific o. fl. o. fl. NÝJAR AMERÍSKAR METSÖLUPLÖTUR: m. a. I’m gonna knock on youx door. Cotton fields. Sorrow to morrow. This time. September in the rain. Take godd car of my baby. Along came Linda. Awonder like you. Dream girl. Stay-at-home-Sue. HLJÓÐFÆRI: Gítarar 7 teg. — Rafmagnsgítarar 3 teg. Blásturs- hljóðfæri og barnaharmonikkur — Munnhörpur 10 teg. — Verð frá kr. 10,— SEGULBANDSTÆKI — PICK-UP fyrir Gítara o. fl. o. fl. Kynnið ykkur úrvalið í Vesturveri. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur sf. Vesturven — Simi 11315. Þriðjudagur SILFURTUNGLIÐ GÖMLU DANSARNIR Stjórnandi Baldur Gunnarsson Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Lánum út sali fvrir hverskonar skemmtanir veizlur, jólatrésfagnaði o. fl. Sllfurtunglið Sími 19611.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.