Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 19. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Góður kæliskápur er gulli betri > KELVINATOR KÆLISKÁPURINiNi ER EFTTT>LÆTI HAGSYNNA HUSMÆÐRA Hin hamingjusama húsmóðir, sem á KELVINATOR, getur alltaf hrósað honum við vinkonu sína. VERO: 7,7 cubfet kr. 12.961 9,4 cubfet kr. 14.837 Afborgunarskilmálar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta að Lauga- vegi 170 — Sími 17295. Kynnið yður kosti KELVINATOR Verið hagsýn — Veljið Kelvinator Jjekla Austurstræti 14 Sími 11687 Ný senúins iir Fjölbreytt úrval ierseykjóla Ra.yon jerseykjólar kr. 395.— Uliarjerseykjóiar frá kr. 695.— Kápur og morgunsloppar Glæsilegt úrval — Lækkað verð Verzlunin EYGLÓ Laugavegi 116 Aifra mi:.:.;ssiælasia gjotin með hárfínni blekgjöf 6>/ Framfelðsla ÚTHE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. 0-6521 SfflMWdHi er stórbrotin og spennandi frásögn af framlagi margra manna, hugvitsamra lækna, í baráttu þeirra gegn dauða og þjáningu, í baráttu þcirra í þjónustu lífsins. Nýkoanið Hollenzku gangadreg.arnir glæsilegir litir margar breiddir. Saumum og földun með dagsfyrirvara. Sfóriækkað verð H F Teppa og Dregladeildin. Ódýrar jólagjafir V erzlunin Miklatorgi (við hliðina á ísborg). 16 mnt filmuleiga kvikmyndavélaviðgerðir og ljósmyndavörur Ljósmyndavélar og á nýja verðinu. Seljum ódýrt jólaskraut FILMUR & VÉLAR Freyjugötu 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.