Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORGLNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. des. Í961 ■Mfa FRÁ ísafold Skýrsla um bókasölu í desember „Það er rétt, að sala á bók- um hefir verið meiri fyrri hlutann í desember en á und- anförnum árum. Hjá okkur í ÍSAFOLÐ er svo komið, að tvær bækur, skáldsagan NÆT URGESTIR eftir Sigurð A. Magnússon blaðamann og ævisagan SAGA BÖNDANS í HRAUNI eftir Guðmund á Egilsá, eru um það bil uppseldar. Sennilega er eitt- hvað eftir hjá bókasölum“. „Aðrar bækur hafa selst vel og sumar betur en bessar tvær bækur, en þær eru prentaðar í óvenju stóru upplagi. Má þar fyrst nefna skáldsögu Guð- mundar Danielssonar, SONUR MINN, SINFJÖTUI, sem ótví- rætt verður talin með beztu skáldsögum sem út hafa kom- ið eftir islenzkan höfund. Sjó mannasaga Gísla Kolbeinsson- ar, PAUÐI KÖTTURINN, hef- ir greinilega hitt beint í mark. Þ«ð er sam' ljóða dómur allr- ar alþýðu manna, að saga Gísla sé mjög skemmtileg". Við sendum síðastliðinn laugardag í bókabúðir bókina ORUSTAN UM ATLANTS- HAFIÐ og seldist hún upp hjá nokkrum bóksölum strax á fyrsta degi. Það er óvenjulegt. En af nógu er að taka hjá for- laginu ENNÞÁ. „Stundum er leitað til okk- ar og við spurðir um hvaða bækur séu sérstaklega hentug ar til gjaía, bækur sem ekfci séu dægurflugur. Við gætum nefnt margar bækur, en þrjár nýjar bækur eru augljósar: — ,,LEIKRIT MATTHÍASAR", átta leikrit, samtals 584 bls. með stórfróðlegum formála eftir Steingrím J. Þorsteinsson og bókin „ÍSLENZKIR ÞJÓÐ HÆTTIR“, eftir Jónas Jónas- son frá Hrafnagili (Einar ÓI. Sveinsson bjó til prentunar) 534 bls. með f jölda mynda. — Hvor þessara bóka kostar urn 300.— kr. og verða það að teljast góð bókakaup á árinu 1961. Og ekki má gleyma SKUGGSJÁ reykjavíkur eftir Árna Óla, sem er sann- kölluð Reykjavíkurbók allra Iandsmanna.“ „Bama og unglingabækur okkar eru eftir íslenzka höf- unda með teikningum eftir ís lenzka menn. Skal þar fremst talin bók Stefáns Jónssonar, „BÖRN ERU BEZTA FÓLK“ og síðan barnabækumar (8— 11 ára) „DÍSA OG SKOPPA“, eftir Kára Tryggvason — teikningar gerði Oddur Bjömsson — og (eftir sama höfund) „SÍSÍ, TÚKU OG APAKETTIRNIR“, með falleg um teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Núna í vik- unni kemur falleg bók „Á LÉTTUM VÆNGJUM" eftir Margréti Jónsdóttur, með teikningum eftir Þórdísi. Við eigum alítaf til NONNA bækurnar (þær eru tólf) og JACK LONDON bækumar (þær em átta) en beztu þýddu unglingabókina, sem nú er fáanleg teljum við vera bókina LITLI VESTURFAR- INN, eftir Bjöm Rongen, í þýðingu ísaks Jónssonar skóla stjóra. „Já, vel á minnst „SILKI- SLÆÐAN“, norska ættarsag- an eftir Amitru, selst mjög vel.“ f.h. Ísafoldarprentsmiðju h.f. Pétur Ólafsson Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Miðneshreppi úr- skurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum, fasteignaskatti, vatnsskatti og holræsagjöldum í Mið neshreppi fyrir árið 1961, eða eldri, auk dráttar- vaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 12. desember 1961. Björn Sveinbjörnsson settur. Verzhinarhúsnœði til leigu frá áramótum I. hæð í nýju verzl- unarhúsi við Laugaveginn. Uppl. í síma 12744 og 37915 eftir kl. 7. Atvinnurekendur Ungur maður vanur sölumennsku og venjulegum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu um næstu áramót. Tilboð merkt: „Sölumaður — 7441“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 22. þ.m. UIIcsrverksmil§]an Ó.F.Ó. TILKYNNIR Viðskiptamenn vorir eru vinsamlega \ beðnir að athuga að frá 15. des. og framvegis verður símanúmer verk- smiðjunnar 38480 Ó.F.Ö. Jólavísur Ragnars Jóhannessonar Vísurnar sem sungnar eru við jólatréð. Ví snabókin Útgáfa: Símon Jóh. Ágústsson. Myndir: Halldór Pétursson. Bækur allra barna. Hlaðbúð Minningarorð Framh. af bls. 17. Með honum er fallinn í valinn stjóri isl. fiskveiðiflotans. einn vaskasiti og fengsælasti skip Hann var happasæll og lángef inn á hinum langa skipstjórnar- ferli sínum, svo að alltaf stýrði hann skipshöfn og skipi heilu í höfn. þótt vissulega væri oft djarft siglt og veður hörð. Þorsteinn var trúaður maður og sagði hann nér, að hann hefði alltaf haldið þeirri venju, að biðja bænir áður en hann fór í hverja sjóferð og hann trúði því, að kraftur æðri forsjónar hefði 'hjálpað, svo að ferðin bless aðist og heppnaðist vel. Margoft sagði hann mér, dæmi þess, að þegar veðurofsinn og tryllingslegar öldurnar virtust ætla að svelgja í sig skipið, að þá hefði verið eins og æðri hönd ‘hefði tekið í taumana og bjargað með ósýnilegum hætti. Slíkir afburða aflamenn, sem Þorsteirm var. hafa vissulega flutt mikinn auð í þjóðarbúið á sínum hálfrar aldar skipstjórnar ferli og flutt margt bjargið „í grunn undir framtíðarhöll“. Nú er hérvistar siglingu Þor- steins lokið, en ég trúi því, að sá, sem öllu stjórnar, standi á Strönd inni ósýnilegu og bjóði hann heil an til sín að koma og við hann verði sagt: „Kjós þér leiði, vel þér veiði, valin skeiðin bíður þín“. Ég kveð vin minn Þorstein klökkum huga og minnist með þakklæti fjölmargra ánægjulegra samverustunda og trölltryggrar vináttu hans um áratuga skeið. Pjölskyldu hans votta ég djúpa samúð. Blessuð sé minning hans. Ólafur A. Guðmundsson. KVEÐJA FRÁ TENGDADÓTTUR Ungur öldungur léttur í spori þrúnginn lífsþrótti karlmanns þori. Hugúrinn við hafið hans andarðráttur siglir þöndum seglum stýrir æðri, máttur. Sveima svipmyndir bjartra stunda brúar bilið boðskapur endurfunda. Speglar Speglar í teakrömmum. Úrval af speglum Framleiðum einnig spegla eftir máli fyrir jól GBersalan & Speglagerðin Laufásvegi 17 Sími 23560 Sími 23560 Góð skrifstofustúlka óskast Tilboð merkt: „Gott starf — 7217“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Málfundafélagið Óðinn Eins og áður verða veittir styrkir úr Styrktarsjóði félagsins fyrir jólin. — Umsóknir sendist Guðjóni Haukssyni, Laugarnesvegi 6, fyrir fimmtudag 21. des. — Sími 23616. ER ÓDYRAST ER STERKT OG ENDINGARGOTT ER AUÐVELT AÐ ÞVO HEFUR FAGRA ÁFERÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.