Morgunblaðið - 19.12.1961, Síða 24

Morgunblaðið - 19.12.1961, Síða 24
5 DAGAR TIL JÓLA 5 DAGAR TIL JÓLA 288. tbl. — Þriðjudagur 19. desember 1961 ^HIÐ nýja og glæsilega skipx Ijjíökla hf., Drangajökull, hafn)) pði sig hér á sunnudags-(? V.kvöldið. Það er smiðað í Hol9) ölandi og er um 2000 brúttó-jo (íjlestir að stærð. Mynd þessa* 'Jtók ljómyndari blaðsins, Ól.j! Jf K. M., af skipinu þar semj jVþað lá fánum prýtt við' SpÆgisgarð í gær. Kominn heim af þinp;i SÞ SIGURÐUR Bjamason, ritstjóri Morgunblaðsins. var meðal far- þega frá New York með Loft- leiðaflugvélinni Snorri Sturlu- son sl. sunnudagsmorgun. Hefur hann setið allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna í New York sem einn af fulltrúum íslands. Góð færð nyrðra AKUREYRI 18. des. — Allir vegir út frá Akureyri eru nú mjög vel færir flestum bifreið- 'Um. Daglegar ferðir eru milli Ak- ureyrar Og Reykjavíkur og má igeta þess að áætlunarbifreið Norðurleiðar var komin hingað um kl. 20 í gærkvoldi. Daglegar ferðir eru einnig til Húsavikur og er bifreiðin þangað fljót í för- um. Þessa dagana er skólafólkið, sem heima á víðsvegar um land, óðum að hverfa úr bænum í jóla-' leyfi. Fer það ýmist með biíreið- um, skipum eða flugvélum. Mjög mikið er að gera hjá öll.um af- greiðslum bæði við bifreiðar, flugvélar og skip. Kcsning í Norr imdnráð o.fl. freð Gíslason, bæjarstjóri, Ólaf- ur Björnsson ,skipstjóri og Jón G. Pálsson, en endurskoðendur iþeir Guðmundur Guðmundsson framkvstj. og Valtýr Guðjóns- Á FUNDI sameinaðs þings í gær fór fram koening þriggja yfir- skoðunarmanna ríkisreikning- anna 1061 og voru þeir Jón Pálmason, Björn Jóhannesson og Jörundur Brynjólfsson sjálfkjörn ir. Þá urðu þeir Gísli Jónsson, Magnús Jónsson, Sigurður Ingi- mundarson, Ásgeir Bjarnason og Einar Olgeirsson sjálfkjörnir í Norðurlandaráð og til vara Matt- hias Á. Matthiesen, Ólafur Björnsson, Birgir Finnsson, Ól- afur Jóhannesson og Hannibal Valdimarsson.- í stjórn síldarverksmiðja rik- isins urðu sjálfkjömir Sveinn Benediktsson, Sigurður Ágústs- son, Jóhann Möller, Eysteinn Jónsson og Þóroddur Guðmunds- son, en til vara Jónas G. Rafnar, Eyþór Hallsson, Sveinn Þór- steinsson, Jón Kjartansson og Tryggvi Helgason, allir til þriggja ára. Þá urðu sjálfkjörnir í sáldar- útvegsnefnd Jón L. Þórðarson, Erlendur Þorsteinsson og Jón Skaftason, en til vara Guðfinn- ur Einarsson, Birgir Finnsson og Eysteinn Jónsson, allir til þriggja ára. í stjóm landshafnar í Keflavík urkaupstað og Njarðvíkurhreppi voru kosnir til fjögurra ára Al- Óskemmdur eftir 4ra metra fall AKRANESI 18. des. — í gær- kvöldi var fólksbifreiðinni S-475 ekið út af veginum skammt utan við brúna hjá Litlu-Fellsöxl í Skilmannahreppi. Bilaði stýri bifreiðarinnar og flaug hún út af 4. a metra hárri vegbrúninni og hafnaði ú jafnsléttu á hjólunum. Reyndist hún ekki hafa skemmzt við fallið. Engan í bílnum sak- aði. en þar voru þrír ungir menn. Bíliinn var austan af BakkafirðL son. í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar voru sjálfkjörnir Þórður Eyjólfsson, Matthías Þórðarson og Magnús Már Lárus- son. Þess má að lokum geta, til merkis um hve samgöngur eru nú góðar bér á Norðurlandi, að í gær kom hingað bifreið austan af Hólsfjöllum og gekk ferð hennar vel. — St. E. Sig. Gangandi fólk verö- ur fyrir bílum TVÖ umferðarslys urðu um helgina og tvö í gærkvöldi. í öll skiptin varð gangandi fólk fyrir bílum. Um kl. 18.30 á sunnudags- kvöldið ók bifreið á mann á gatnamótum Bústaðavegar og Réttarholtsvegar. Sá, er fyrir bifreiðinni varð, var Eyjólfur Ólafsson, Veghúsastíg 1, og var hann á leið að biðstöð SVR, sem þarna er skammt vestan við gatnamótin. Eyjólfur var fluttur í Slysa- varðstofuna og síðan í Landa- kotsspítala. Mun hann hafa hlotlð talsverð höfuðmeiðsl. Kl. 19.40 sama kvöld varð fullorðinn maður fyrir bifreið á Suðurlandsbraut skammt vestan Langholtsvegar. Var það Hauk- ur Antonsson, Suðurpól 4. — Hlaut hann nokkur meiðsl, en mun óbrotinn. Um kl. 18.30 í gærkvöldi Vernd hefur jölahátíð einsfæðinga á aðfangadagskv'öld Á AÐFANGADAG mun jóla- nefnd samtakanna Verndar halda jól í Góðtemplarahúsinu fyrir þá einstaklinga, sem ekki geta veriö með fjölskyldu sinni á þessari hátíð. Er þetta í þriðja skiptið, sem félagsskapurinn gengst fyrir slíkri jólahátíð. en undanfarin ár hafa þær gefizt mjög vel t. d. sátu 50—60 einstaklingar jóla- boðið í fyrra og þágu flestir þeirra alfatnað. Jólanefndin skýrði í gær frá tilhögun og undirbúningi jóla- boðsins, en í henni eru Sigríður J. Magnússon, formaður, Lóa Kristjánsdóttir. Unnur Sigurðar- dottir og Rannveig Ingimundar- dóttir Einnig var þar formaður Verndar Þóra Einarsdóttir. En 1065 þúsund kr. hækkun til númsmunnu og listumunnu í BREYTINGARTILLÖGUM fjárveitingarnefndar við fjárlaga frumvarpið 1962, er m. a. lagt ti'l, að styrkur til íslenzkra náms- manna hæki um 775 þús. kr. og nemi alls 8 millj. 53 þús. kr., sjúðs íslenzkra námsmanna. Þá er og lagt til, að styrkir til skálda, rithöfunda og listamanna hækki um 290 þús. kr. og nem- ur sá styrkur þá alls 1 millj. þar af renna 456 þús. kr. til lána 550 þús. kr. Sæþór kominn á flot EFTIR hádegið síðastliðinn laug- ardag hófst björgun á vélskip- inu Sæþór, sem sigla varð upp á land í óveðrinu 25. nóv. sl. Fyrirtækið Björgun hf. frá Reykjavík annaðist björgunina og kom tækjum sínum til Ólafs- fjarðar eftir illa ferð yfir Lág- heiði. Rann í höfnina Á SUNNUDAGINN rann mann- laus bifrieð í höfnina við gömlu verbúðabryggjuna. Hafði bíl- stjórinn yfirgefið hana stundar- korn meðan hann hugðist opna dyr þar sem aka átti bifreiðinni inn. Bifreiðin var hlaðin fiski og þeyttis,t hann út um allt en lág- sjávað var er slysið varð. Bíllinn, sem var gamall orðinn, er talinn nærfellt ónýtur. í fyrradag var skipinu snúið og komið á spor og dregið 6 metra leið. en í gær var það dregið 40—50 m og var þá búið að ná því á flot. Notuð var stór jarðýta og kranabíll við að ná skipinu á flot, auk talía, dráttar- víra og sliska. Sæþór er talinn að mestu ó- skemmdur, nema hvað hann lask aðist ofan þilja er hann lenti á hafnarvitanum í óveðrinu, áður ■en honum var siglt á land. Sæsíminn LOKIÐ er nú að fullu lagningu hins nýja sæsíma milli Skotlands og Vestmannaeyja og er gert ráð fyrir að hann verði tekinn í not- Ikun hinn 20. jan. næstkomandi. síðan fyrst í nóvember hefur verið safnað fatnaði, til að gefa þeim sem á þurfa að halda og einnig í jólaböggla, því allir sem koma fá jólagjöf og einnig verða að venju sendar jólagjafir til allra fanga á Litla-Hrauni. Hafa ýmis fyrirtæki gefið skyrtur, sokka og nærföt og einstaklingar notaðan fatnað og skó og hafa þær Lóa og Unnur gert við hverja flík og látið úhreinsa. Hanga nú þegar um 40 alklæðn- aðir á karlmenn hjá þeim, hrein- ir og heilir og nokkuð af kven- fatnaði, en tiltölulega fáar konur hafa undanfarin ár verið gestir jólanefndar á aðfangadagskvöld. Einnig hafa fyrirtæki undanfarin jól gefið mat og gosdrykki til jólakvöLdsins. Hátíðlegt jólakvöld Jólafagnaðurinn verður eins og áður er sagt í Góðtemplarahús- inu og verður sezt að borðum kl. 6. Sr. Bragi Friðriksson flyt- ur þar jólahugleiðingu, sungnir verða sálmar og síðan verða skemmtiatrlði. Seinna pm kvöld- ið verður drukkið kaffi og allir fá jólaböggla. Að venju verður þeim sem ekki eiga neins staðar heimili, séð fyrir gistingu yfir jólin. Og kl. 3 verður byrjað að úthluta fatnaði þeirra, sem hans þarfnast. Sögðu konurnar í jólanefnd- inni að þær vild/u gjaman ná til einstæðingsfólks, sem vildi taka þátt í jólafagnaðinum, og mundu þær láta sækja og flytja heim gamalt fólk, sem vildi vera með. Til að geta sótt fólk heim og einnig til að fá hugmynd um hve margt kemur, biðja þær þá sem taka vilja þátt í þessari jóla- skemmtun um að tilkynna það í síma Verndar 24399 eða til for- manns nefndarinnar í síma 12398. Eru allir velkomnir, sem vilja vera með. hljóp krakki norður yfir Vest- urgötuna við vegamót hennar og Garðastrætis. í sama mund kom bifreið neðan Vesturgöt- una og varð krakkinn fyrir henni og kastaðist í götuna, en mun ekki hafa meiðzt mikið. Laust eftir kl. 11 í gærkvöldi varð ellefu ára drengur, Þor- valdur Gunnlaugsson, Dunhaga 19, fyrir bíl á Fornhaga við Hagaskóla. Hlaut hann allmikil meiðsl, brotnaði m.a. á vinstra fæti. — Borgari handtók innbrots- þjóf AÐFARANÓTT mánudags; évoru tveir innbrotsþjófar ;staðn ir að verki þar sem þeif höfðu brotizt inn í sælgætis-# tuminn að Laugavegi 28.1 jMaður nokkur, sem þarna áttif ileið um, sá til þeirra, og hand' ók annan þeirra á staðnum, iNáði hann því næst í leigubíl,; ók með þiltinn á lögreglustöð-I na og afhenti hann lögregl- unni, sem fann hinn piltinn^ (eftir tilvísun hins handtekna. Piltar þessir eru báðir ungir^ ð árum, fæddir 1944, og hafa |þeir ekki fyrr komizt undir anna hendur. Annar þeirra' fer úr Reykjavík, en hinn utanf @af landi. ® <sx^xS><ÍxsxíxSxSxSx«xSxS^xS><S;<s>^>^><Skí>«^xí Kveikt á Óslóar- trénu A SUNNUDAGINN vorú Ijós tendruð á Osloar-jólatrénu á Austurvelli, en það er gjöf höfuð borgar Norðmanna til Reykja- víkur. Sendifulltrúi Norðmanna, Bjame Solheim, afhenti tréð með ræðu. er hann flutti á íslenzku, en Geir Hallgrímsson borgar- stjóri veitti því viðtöku. Lúðra- sveit og Dómkirkjukór léku og stmgu við athöfnina. — Sex ára dóttir Solheim kveikti á trénu. Næturflug frá Húsavík HÚSAVÍK 18. des. — í fyrsta skipti í sögu Húsavíkurfluigvallar tók flugvél frá Flugfélagi ís- lands sig hér á loft í myrkri I gærkvöldi, en völlurinn er ekkl raflýstur. Brautin. var merkt með mörgum þar til gerðum olíuljós- um, sem nýlega eru komin á völlinn. Flugstjóri var Bragi Nordahl og gekk allt að óskum. Húsvíkingar gera sér vonir um að völlurinn verði rafl.ýstur á næsta ári. — Fréttaritari. Aðflutningsgjöld á bí'- um og bensíni óbreytt VIÐ 3. umræðu fjárlaga í gær lét Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra þess getið, vegna fyrirspurnar frá. Karli Guðjónssyni um, hvort í hyggjn væri, að lækka inn- flutningsgjöld á bifreiðum og hækka innflutningsgjöld á benzíni, að hvorugt hefði bor ið á góma í ríkisstjómixmi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.