Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. des. 1961 Milliveggjaplötur úr vikurgjalli, 5 em, 7 cm, 10 cm. Verzlið þar, sem verðið er hagstæðast. — Sendum heim. Brunasteypan hf. Sími 35785. SMÍÐUM HANDRIÐ Vélsmiffja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18062. Alþingishátíðarpeningar 1930. — Við borgum fyrir 2ja kr. pening kr 150,- fyrir 5 kr. pening kr. 250,- fyrir 10 kr. pening kr. 600,- Sími 23023. Danskur borðstofuskápur nýtízku danskur borðstofu skápvir úr eik til sölu. Uppl. í síma 50120. Vandaður skápur fyrír útvarp oig plötuspil- ara. — Húsgagnaverzlunin j Búslóff h.f. Skipholti 19 — Sími 18520 ! Ung amerísk hjón með ungbam óska eftir 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 6162 KeflavíkurflugvellL Skrifborð (stálhúsgögn) sófaborð, ljósakróna og ' veggljós til sölu ódýrt. Á sama tað óskast lítill dívan. Sími 16207. Til leigu Herb. til leigu í Hagahv. frá áramótum. — Til sölu á sama stað 2 rúmstæði með springdýnum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-25-46. Sölumaður Maður á bezta aldri óskar eftir að komast að sem sölu maður hjá traustu fyrir- tseki frá áramótum. Uppl. í síma 33626. Rafha-ísskápur til sölu. Uppl. í swna 18047. Ódýrar jólahækur Dalur örlaganna, Vegir skiljast, Björt mey og hrein Hún unni honum, Margit Ravnbækur, Úr dagbók miðils, Tarzanbækur — Bókaskemman Hverfisgötu 16. Til sölu Spiral hitadunkur (stærð 1 Vs ferm — 2 ferm.) — Uppl. í símá 16191. Mótatimbur til sölu, ca. 5000 feit. Vel hreinsað í góðum lengdum. Nánar í síma 15551 eftir kl. 7. Tvítugur piltur óskar eftir að komast að |; sem nemi í bátasmíði á verkamannakaupi. Tilboð sendist afgr. bl. merkt — „13.16 — 7367“ Forstofuherbergi óskast Reglusamur karlmaður ósk j ar eftir herbergi helzt í Austurbænum nálsegit Iðn- ! skólanum. Uppl. i síma 23206. f dag er miðvikudagurinn 2«. des. 334. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 4:07. Síðdegisflæði kl. 16:26. Slysavarðstofan er opin ailan sðlar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 16.—23. des. er i Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga fró kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Slml 23100. LJósastofa Hvltabandsins, Fomhaga 8: LJósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. í sima 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 16.—23. des. er Ólafur Einarsson, sími 50952. IOOF 9 = 1431220814 = Jólav. IOOF 7 = 14312208% = Jólav. wm Mæðrastyrksnefnd hefur skrifstofu að Njálsgötu 3, sími 14349. Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald senstræti 6, húsakynnum Rauðakross ins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munið einstæðar mæður og börn fyrir jólin* Minningargjöfum til styrktar kristni boðinu f Konsó er veitt móttaka á afgr. Bjarma t>órsg. 4 og í húsi KFU.M og K Amtmannsst. 2b. ÁHEIT OG GJAFIR Peningagjafir sem hafa borist til Vetrarhjálparinnar: S 75; NN 100; Árni t>órarinsson 200; Elin 100 SH 200; SE 100; Sigríður 150; Kristjana 50; Olíufélagið 2000; Margrét Magnúsdótt ir 100; Ragnar Jónsson 50; Ásta 100; Heildverzl. Edda 1000; I 250; Verðandi h.f. 500; BS 200 Skátasöfnun Vestur- bær 41.943,10; NN 200 Skúli G. Bjarna son 100 SE 100 Kunnugur 300; Starfs- fólk frá Sjóvátryggingafélagi íslands 1800; Geysir h.f. 500 Reykjavíkur Apótek 1000; Verzl. Ellingsen 1000; MT 100 Sigurður Guðjónsson 100; Skátasöfnun Austurbær 56.226,90; Guð rún 100; SH 100. — Með kærp þakk- læti, Vetrarhjálpin 1 Rvík. Peningagjafir, serp borist hafa til fjölskyldunnar, sem brann hjá í Smá löndum: Þórunn Jónsd 200; ÞS 1000 EJ 200; Eysteinn Eyvindsson 500; t>E 100; Hildur 117; S og R 100; G 100; GG 500; Margrét 100; DÓS 100; NN 200; Sigurður Guðmundsson 100; ÓS 200; ME 300. — Með kæru þakklæti, Vetrar hjálpin í Reykjavík. Helgaslysið: FB 100; Kgs 100; Kt> 100; MH 50; NN 100; Gömul kona 50; Sig- ríður 50; FF 100; Kt> 500; SJ 100; NN 500; KMJ 200; SA 100. Bágstöddu hjónin: MH 200; Sigríð- ur 50; FF 100 NN 335; Lára 200; NN 50; Gamall karl 200; Kgs 100; ÓE 100; St> 100; FG 25; >K 100; NN 1000; Guð rún Björnsdóttir 500; kerling 100; MJ KS 100; JB 1000; RJ 500; KRKR 100; frá gamalli konu 100; J 100; GS 100; ÍP 500; FÓ 200; NN 200; KG 200; V 100; Kona 100; LST 100. Lamaða stúlkan: Kona 100. Hallgrímskirkja í Saurbæ: t»S 50. Lamaði íþróttamaðurinn: ME 200. Sólheimadrengurinn: ME 200. Bágstöddu hjónin: NN 100; ónefnd- ur 400; RD 150; NN 300; SD 300; Krist jana og Guðrún 500; KH 200. YS 100; Mja-Stína 500; MK 100; AJ og JJ 100; Hornfirzkur saumaklúbbur 350; Gunn ar 50; DÓS 100; Borghildur og Guð- mundur 500; Líney og Garðar 100; ÆK 50; SJ 50; MB 50; t»J 50; HH 50; FF 50 VH 25; EH 100; HS 25; DM 25; AS 25 SS 25; RS 50; SL 25; SJ 50; SH 100 JH 100; GG 100; ÞB 100; J Nielsen 100; G Bjömsson 1000; PA 100; GH 50; HI> 100; PP 100; AÓ 50; SK 50; AG 100; JS 100; PF 50; SD 100; HJ 25; SP 25; TI> 50; ÁJ 25; MI 25; ÞH 25; AS 200; TAJ 1350. Sólheimadrengurinn: A 200. ÖLÖÐ OG TÍMARIT Kirkjuritið, desemberhefti, er komið út, Efni m.a. „Af gnægð hans“ eftir séra Jón Auðuns, Vitringamir, And leg viðhorf á kjamorkuöld eftir Björn O. Björnsson, Pétur Andrésson saga eft ir t>óri Bergsson, Kristindómur á und anhafldi, Pistlar o.fl. Mestu erfiðleikarnir leynast þar, sem við gefum þeim ekki gaum. — Goetlie. Erfiðið sigrar allt. — Virgill. Fögnuður endurfundanna bætir kvalir aðskilnaðarins. Hver myndi annars af- Men.i verða það, sem þeir elska. bera hann? — Rowe. — Johannes Jörgensen Þjóðum leiðist heims á heiði hér að þreyja; eg til reiðu er að deyja, engin neyð mun framar heygja. (Úr Márons rímum sterka, ort« um 1828 af i>órði Einarssyni á Ytra-Lágafelli í Miklaholta- hreppi). Að kveða mér er kvöl og þraut, kvæðin læt þó flakka; það er eins og öskri naut undir moldarbakka. (Húsgangur). Aldurinn þótt ei sé hár, eg má hrelldur játa, mæðuhagur minn í ár mér hefur kennt að gráta. (Gömul lausav'isa). Alltaf bætist raun við raun, réna gleðistundir; það er ei nema hraun við hrauift höltum fæti undir. (Vísa eftir Erlend Gottskálksson í Kelduhverfi). 50 ára er 1 dag Jóhann L. Gísla son, skipasaniður, Strandgotu 83, Hafnarfirði. Matthías Johannessen. ræddi við skáldið í þessari merku bók ræðast þeir við Tómas Guð- mundsson skáld og Matthías Johannessen rit- stjóri um skáldskap Tómasar og annarra skáld- bræðra hans, listina að liía og listina að deyja. Þetta er bók allrp. þeirra, sem unna fögrum bók- menntum. — Verð kr 160.00. Félagsmenn AB fá 20% afslátt. Almenna bókafélagið Til útsvarsgjaldenda í Reykjavík Brýnt er enn fyrir útsvarsgjaldendum í Reykjavík og atvinnurekendum að greiða nú þegar útsvarsskuldir sínar og skila bæjargjaldkera útsvörum, sem þeir hafa haldið eftir af kaupi starfsmanna sinna. Athygli er vakin á því, að útsvör ársins 1961 verða að vera greidd að fullu fyrir áramót til þess að þau verði írádráttarbær við álagningu tekjuútsvars á næsta ári. Borgarritarinn í DAG KEMUR: w * • í V • i jtu—iruv r rwn~i--------------- —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.