Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvíkudagur 20. des. 1961 GRlLL-ofnarnir Glœsileg jólagjöf! Afborgumarskilmálar. Sendum um allt land. eru þeir fallegustu og full komnustu á markaðinum, vest ur-þýzk afbragðs framleiðsla. INFRA-RAUÐIR geislar, inn- byggður mótor, þrískiptur hiti, sjálfvirkur klukkurofi, inn- byggt ljós, öryggislampi, fjöl- breyttir fylgihlutir. Ný sending komin á svo til óbreyttu verði. GRILLFIX fyrir sælkera og þá, sem vilja hollan mat o m i x O. KORNERUP-HANSEN Sími 12608 Suðurgötu 10 TIL SÖLIJ High Fidelity hljómjæki 1. „Tannoy“ High Fidelity formagnari „Tannoy“ High Fidelity formagnari 2. „Garradr“ 301 Transcription plötuspilari 3. „B. J.“ Pick-up armur með „Tannoy“ High Fidelity Pick-up Cartridge með 2 demantnálum. 4. „Collaro“ Mark III Tape Transcriptor (Segulbandtæki). 5. „Shapman“ Long Range AM s6Bs Tuner (útvarps tæki) með langbylgju, miðbylgju og stuttbylgju. Allt innbyggt í sérstakan skáp. 6. „Tannoy“ High Fidelity G.R.F. Enclosure (Horn- skápur með 15“ Dual Concentris hátalarasystemi. Hentar hvort sem er fyrir samkomusali, skóla eða heimhús. Uppíýsingar gefa: Vélar og Viðiœki Bolholti 6. LITSKUGGAMYIMDIR FRÁ ÖSKJIJ Okkar vinsælu litskuggamyndir frá Öskju gosinu eru nú aftur fáanlegar Útsölustaðir: Rammagerðin, Hafnarstræti. Stofan, Hafnarstræti. Gevafoto, Lækjartorgi. Björn og Ingvar, Austurstræti. Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti. Úr og skrautvörur, Aðalstræti. Goðaborg, Hafnarstræti Geisli sf. lýju bækurnar: Forsetabókin glæsileg myndabók. Texti á fimm tungumálum. — Verð í bandi kr. 320.00. Rit Jóns Sigurössonar 1. Verð í bandi kr. 255,00. Bréf frá íslandi Ferðabók Uno von Froil. — Prýdd 60 stórmerkum^ menn- ingarsögulegum myndum úr íslenzku þjóðlífi á 18. öld. Verð í bandi kr. 225,00. ViÖ opinn glugga Laust mál eftir Stein Steinarr. Verð í bandi kr. 135,00. Siðustu ibýdd Ijóð Áður óprentaðar ljóðaþýðing ar Magnúsar Ásgeirssonar. — Verð í bandi kr. 150,00. Undir vorbimni Bréf Konráðs Gíslasonar. — Verð í bandi kr. 100,00. Þorsteinn á Skipalóni I. II. Ævisaga, skemmtilegt og stór- fróðlegií rit. Kristmundur Bjarnason skráði. — Verð beggja bindanna í bandi kr. 425,00. Sagnameistarinn Sturla Athyglisverð bók um rithöf- undinn og stjórnmálamanninn Sturla Þórðarson. Höfundur: Gunnar Benediktsson. — Verð í bandi kr. 145,OC' íslenzk mannanöfn Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hagstofustjóri tók saman. — Verð í bandi kr. 130,00. / Ijósaskiptum Safn smásagna eftir Friðjón Stefánsson. — Verð í bandi kr. 120,00. Litli prinsinn Frönsk saga í þýðingu Þórar- ins Björnssonar skólameistara Verð í bandi kr. 100,00. Bnkaútgáfa Menningarsjóðs Postulin laukmunstrið (meisner), aldrei meira úrval japanskar myndir, ljósaseríur, mjög fallegar. Við skreitum gjafapakkana. — Við sendum. Orugg þjónusta. K JÖRBLÓMIÐ í Kjörgarði Simi 16513. rar jólagjafir Verzlunin • tVmVij '!!!,% VhhViViViViVÍ^R^^M^J rtVŒV "y,.""A,mmmm"""",»,m»**"",""mmm11Wmmm)f' -‘umimMmiiiiimiiiimiiimiiiimtuiuiiniiiiimim-- Miklatorgi (við hliðina á ísborg) Bókhaldari Vanur bókhaldari óskast til starfa hið fyrsta. Orka hf. \ Laugavegi 178. Ó D Ý R U Skólaúríii komin aftur. GARDAR ÓLAFSSON, úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081 Sólhe*mabúðkn auglýsir IVIjkið urval af Jólavörum Fyrir Dömur; Carabella undirfatnaður Sokkabuxur Mikið úrval af snyrtivörum. Fyrir Telpur; Crepe hosur, hanzkar og vettlingar, peysur, stíf undirpils, nærföt innlend og erlend, Sokkabuxur Fyrir Drengi; skyrtur, hálsbindi, nær- fatnaður, sokkar hanzkar og vettlingar. Fyrir tíerra; Estrella standard Estrella De luxe Estrella Washan Wear skyrtur i öllum stærðum Ennfremur erlendar Terylene skyrtur við mjög hagstæðu verði Nærfatnaður, sokkar, hálsbindi í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af leikföngum innl. og erlendum Jólakort og jólapappír. Sólheimabúðm Sólheimum 33 Sími 34479 ' /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.