Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 20. des. 1961 MOROVTSBLAÐIÐ 19 4 DACAR TIL JÓLA á Ww&n n HRÆRIVÉL (MINNI CERD) Vetrargarðurinn Dansleikur t kvöld Lúdó-sextett og Stefán Sokkabuxur Sokkabuxur CREPE-NÆLON á 1—12 ára fyrirliggjandi LÁRUS INGIMARSSON. heildverzlun Sími 16205. I. O. G. T. Uivgtemlarafélag ið Hrönn Skemmtifundur kl. 8,30 að Fri kirkjuvegi 11 leikþáttur úr Skuggasveini Grasafjallið, félag- ar úr Daníelsher úr Hafnarfirði sýna. Dansað á eftir. Félagar fjöl mennið. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 „Skáldkonur íyrri alda“ eftir Guðrúnu P. Helgadóttur, skólastjóra Kvennasltólans í Jteykjavík. Hér er þannig halaið á efni, að saman fer þeklting, hugkvæmni og nærfærni með ritleikni.---------I heild e rbók þessi mjög vel samin og rituð af þekkingu og skáldlegu innsæi. # Bragi Sigurjónsson, Alþýðumaðurinn Þarna er krufið til mergjar merkilegt viðfangsefni og mikil saga lesin mður í kjölinn. Tíininn, 8. des. 1961. Stíll hennar er látlaus, ljúfur og tilbreytilegur eftir efninu. Hún byggir áreiðanlega á vel undirbúnum grunni. Maður hlakkar heilshugar til framhaldsins. Rósberg G. Snædal. Höfundurinn hefur ekki aðeins gott vald yfir efninu og raðar þvi skipuiega niður, heldur er stíll hennar jafnframt þrótt mikill og staðgóður, og athuga- semdir hennar viturlegar og leiftra af andrík. Benjanún Kristjánsson. Þetta er óskabók allra, sem unna þjóðlegum fróðleik. Þetta er óskabók íslenzkra kvenna í ár. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN. 4MDAHSLEIKUR KL.21/1 p póAscafc 1 K.K.sextettínn Senqv.: f4arau Haralds Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur jólatrésskemmfun í Félagsheimilinu föstudaginn 29. des. kl. 3—7 e.h. Verð aðgöngumiða kr. 45.— Miðasala fer fram miðvikudaginn 27. des. hjá gjaldkera félagsins, frú Guðnýju Kristjánsdóttur, Hófgerði 16. Sími 10974. Félagar pantið miða tímanlega. Dansleikur fyrir unglinga um kvöldið kl. 20,30. Aðgöngumiðar við ir.nganginn á kr. 25.—• STJÓRNIN. Ú tgerðarm enn Höfum til sölu smáriðið snurpunótaefni frá Grundry 44 umferðir á alin. nr. 48 (12). Upplýsingar gefa THORBERG EINARSSON Sími 24634. og ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370. IMýtt frá Ameríku Rafknúin HANDSNYRTISETT í nettum smekklegum umbúðum. Tilvalin jólagjöf handa eiginkonunni, unnustunni, dótturinni. Fást í snyrtivöruverzlunum. Það er mikilsvert að eiga gangvisst úr, sem hægt er að treysta við dagleg störf, til sjávar og sveita. Kurt Freres verksmiðj- urnar i Sviss, sem fram- leiða CERTINA úrin, hafa jafnan verið brautryðjend- ur í framleiðslu sterkra og gangvissra úra, enda eru CERTINA úrin þekkt fyrir gæði. Með því að kaupa CER TINA úr, getið þér því ver- ið viss um að eignast úr, sem þér getið treyst, enda fylgir þeim árs ábyrgð. Lækkað verð. Fást hjá flestum úrsmiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.