Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 20. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Léttið húsmóðurinni heimilisstörfin Meira en 30 ára reynsla í framleiðslu þvottavéla er hagnýtt ti1 fullnustu hjá Servis verk- smiðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla sem kemur yður til góða þegar þér kaupið SERVIS ÞVOTTAVÉLINA Nafnið Servis merkir fyrsta flokks gæði, útlit og hagstætt verð. Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. Ef þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að engin önour þvottavél er búin öðrum eins kostum. Höfum nú fyrirliggjandi 4 mismun- andi gerðir af Servis þvottavélum SERVIS ÞVOTTAVÉLIN hentar hverri fjölskyldu Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 Austurstræti 14 Sími 11687 Afborgunarskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. IIMIMRI ELDUR Hrifandi saga um tvær ungar manneskjur af tveim litarháttum og ást þeirra, sem brúa9i bil liaturs og lifði af ógnir heillar styrjaldar. ★ Mira var fögur indversk stúlka en Richard embættismaður hinnar brezku stjórnar Indlands. Heill heimur skildi þau að, en þó auðnaðist þeim að kynnast og elskast. ★ Govind og Kitsamy voru bræður Miru Govind var einn af sterkustu fylgismönn- um sjálfstæðisbaráttunnar, Kitsamy, sem var menntaður í Englandi, heillaður af vestrænni menningu og starfsmaður bre?.ku stjórnarinnar. Tveir bræður með ólíkar skoðanir á framtíðarstefnu þjóðar sinnar, og endalokum deildu þeir . . . INNRIELDUR er án efa bókin sem íslenzkar stúlkur og konur munu lesa um jólin. INNRIELDUR verður vafalaust uppseld fyrir jól, eins og fyrri Austurlanda- sögur frá LOGA. INNRI ELDUR fæst hjá næsta bóksala og kost- ar aðeins 159.65 m. sölusk. Sputnik myndavélin — ótrúlega ódýr — í þessum bókaflokki hafa komið út: 1959 Sayonara, 1960 Doktor Han og 1961 Innri eldur. tJnnustar! Eiginmenn! ef þér ætlið að eiga ánægjuleg jól þá munið eftir að setja Innri eld í jólapakkann. Russneskar vörur Myndavélar, ilmvötn, skákklukkur. I Rauða Moskva Aðalstræti 3. Afgreiðsla Laugavegi 28 II. hæð — Sími 38270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.