Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORGITSBLAÐIÐ / Miðviku^agur 20. des. 19&1 HoSlenskir barnaskór DRENGJASKÓR nr. 24—35 KULDASKÓR nr. 22—30 HVÍTIR TELPUSANDALAR nr. 22—21 Mjög hagstætt verð Skóverzlun ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Aðalstræti 18. llngur maður óskast til starfa í Smjörlíkis- og Sultugerð vorri, við útkeyrslu á voium, og önnur störf innanhúss. Meðferð véla æskileg. Tilboð sendist oss fyrir 22. des. n.k. —- Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sultu- og efnagerð bakara svf. Borgartúni 6. 4000,000 þnsuncl kr. skuldabréf, ríkistryggð með 8% ársvöxtum til sölu. Kauptilboð merkt: „1317 — 7377“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 24. þ.m. Takið eftir Sannasta og nákvæmasta lýsing, sem til er, af Bæjar- skerseyri, (talmálið Býjaskerseyri), sem nú er mjög á dagskrá, er í bókinni „Frá Suðurnesjum“. Lesið hana, þá þarf eigi framar vitnanna við. Fæst í bókabúðum og Bakkastíg 1, sími 14088. Magnús Þórarinsson. Höfum oþnað verzlun á i Laugavegi 178 undir nafninu Gler og listar hf. Höfum til sölu gluggagler í 2ja til 6 m/m þykktum. Einnig sandblásið gler eftir pöntun. Gluggalista málaða og ómálaða. Undirburð og olíumálningu og hina vinsælu Pólytex plastmáln- ingu. — Greiður aogangur fyrir bifreiðar. GLER OG LISTAR H.F. Laugavegi 178 — Sími 3-66-45 SKUGGSJÁ Það Kristín Helgadóttir Kristjánsson er Borgfirðingur að ætt og uppruna. Hún fluttist til Reykjavíkur ininan við tvítugsaldur og var þar i vistum í nokkur ár á myndar- heimilum, m. a. hjá Lund apótekara. Thor Jensen og Birni Jónssyni ritstjóra. Fluttist síðan til Kanada, giftist þar og bjó þar í þrem íslandingabyggðum í 17 ár Fluttist síðan aftur til Islands og er nú búsett í Reykjavík. Þeir eru margir bæði hér heima og vestan hafs, sem þekkja Kristími. Einkum eru það dulrænir hæfileikar hennar og hjúkrunarstörf, sem hún er kunn fyrir, en hún er ekki einvörðungu merk fyrir þær sakir, heldu engu síður Sakir þess að hún er stórbrotin kona, sem úefur til að bera marga þá kosti, sem löngum hafa verið mest metnir í fari íslenzkra kvenna, svo sem dugnað, áræðni, þrautsegju og skörungsskap. Auk þess er hún göfug kona, sem líf í tveimur heimum og tveimur heimsálfum er mikil og marg- vísleg reynsla hefur ekki megnað að beygja eða brjóta, heldur þroskað og gætt óvenju ríkri og fjórri ábyrgðartilfinningu, fórnfýsi og kærleika til alls sem lifir og þjáist. Þetta er stórbrotin og hrífandi saga um sérstæða konu, sem er svo mikillar gerðar, að allt, sem fram við hana hefur komið, engu síður illt en gott, hefur aukið á reisn hennar og stykrt hana. er engin þörf að kvarta Urminningar fni Kristínar Kristjánsson — skráðar af Guðmundi G. Hagalín — Saga af lífi merkrar konu í tveimur heimsálfum og tveimur heimum FINNUR Ó. THORLACÍUS ENDURMINNINGAR Kjörin jólagjöf handa iðnaðarmönnum og öllum jieim, er unna skemmtilega skrifuðum endurmingum. — Formáli er skrifaður af Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni, rithöfundi. Bókaútgáfan fogi Afgreiðsla Laugavegi 28, II. hæð. Sími 38270. Endurminningar eina núlifandi farandsveinsins á Islandi. Smiðsins sem ferðaðist um Evrópu með smíðatólin á bakinu, og varð síðan kennari við iðnskólann i Reykjavík í nœstum hálfa öld. leðal kaflaheita eru þessi: Esku- og unglingsár. — Um Ara afa minn og syst- kini mín. — Til útróðra. — Snemma beygist krókur- inn. — Til náms í Reykjavík. — Iðnskólinn 1904— 1905. Heima á bernskuslóðum. — Til Kaup- mannahafnar í skóla. — Smiður í Danmörku. — Aftur í skólann. — Farandsveinn í Þýzkalandi. — Farandsveinn í Sviss. — Kennari við Iðnskólann. — A gömlum slóðum og nýjum. Finnur Ó. Thorlacius /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.