Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.12.1961, Blaðsíða 24
4 DAGAR TIL JÓLA 4 DAGAR TIL JÓLA 289. tbl. — Miðvikudagur 20. desember 1961 Alþingl frestað H Ii O K fundar sameinaðs » j>ings í gær kvaddi Gunnar l Thoroddsen ijármálaráSherra | > sér hljóðs og sagði, að for- > iætisráðherra, sem ekki gat >sótt þingfundinn sökum veik-1 > inda, hefði beðið sig að birta |þingheimi skjöl um þing- \ frestun. Las r-áðherrann síð- J; >an upp bréf frá forseta ís- Uands og annað frá forsætis- rráðherra, þar sem segir, að| í Alþingi sé frestað „frá deg- j>inum í dag að telja og verð ? ur kvatt til funda að nýju íeigi síðar en 1. febr. 1962“. ^AðMokum óskaði ráðherrann . alþingismönn um og starf s- ífólki Alþingis gleðilegra jóla >og farsæls nýárs og þakkaði xgott samstarf. Barni bjargað með snarræði NÆRRI lá, að slys yrði á Lauga- vegi á mánudag. Smákrakki bljóp þar skyndilega út á götuna og var rétt að segja orðinn und- ir bíl, sem iþar bar að. Lögreglu- þjónn var staddur á staðnum. Stökk hann út á götuna og tókst með snarræði að grápa barnið, áður en það lenti fyrir hjólun- uim. Bíllinn strau.kst við lögreglu þjóninn, en hann meiddist þó ekki. Það er sérstaklega brýnt fyrir fólki, sem er með böm á ferð í miðbænum og annars staðar, þar sem umferð er nú mikil, að gæta þeirra vel. Nú er svartasta skammdegið, og mikið af út- hverfabörnum niðri í bæ í jóla- öisinni. Þau eru mörg ekki vön mikilli umferð og gæta því síð- ur að sér. Vísitalan lækkar um 1 stig KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostnað ar í byrjun desember 1961. Hún reyndist vera 115 stig, eða einu stigi lægri en í nóv.-byrjun — Lækkunin stafar af því, að tekin er í hana 13,8% hækkun fjöl- skyldubóta. Fjárldg 1962 af- greidd á Alþingi Á FUNDI sameinaðs þings í gær voru samiþykkt fjárlög fyrir árið 1962. Atkvæðagreiðslur um. breyt ingartillögur um fjérveitingar- frumvarpið fóru í stuttu móli þannig, að tillögur fjárveitingar- nefndar, meirihluta fjárveiting- arnefndar og samvinnunefndar samgöngumála voru allar sam- þykktar, svo og nokkrar tillögur frá einstökum þingmönnum, svo sem fró Gísla Jónssyni um, að ríkissjóði sé heimilt að ábyrgjast fyrir Suðurfjarðarhrepp nauð- synlegan kostnað við umibætur á m.s. Pétri Thorsteinsson vegna smíðagalla, þó eigi yfir 100 þús. kr., enda sé ríkissjóði framseld skaðabótakrafan á hendur byggj- endum skipsins; þá var og sam- þykkt tillaga frá Pétri Sigurðs- syni o. fl. um 26 þús. kr. fjór- Aflaverðmæíi á Akranesi 30 millj. kr. AKRANESI, 19. desember. — Á þessari slldarvertíð hefur síld verið söltuð, hraðfryst, flökuð og Dagsbrún sam- þykkir fast vikukaup VERKAMANNAFÉL. hélt fund í Iðnó sl. í>ar var rætt um framkvæmd samningsatriða, vegna viku- kaups. Eðvarð Sigurðssorí. form, Dagsbrúnar, skýrði í einstökum atriðum tillögu um fast viku- kaup, og var sú tillaga sam- þykkt unnin £ alls 87.500 tunnur £ síldar- verksmiðjunni hér. í kvöld, 19. des., hefur á þessari haustsíldarvertíð verið saltað hér á Akranesi í 28.250 tn., hraðfryst i 16.100 tn. og flakað 1 3.000 tn. Á sama tíma er síldar og fiskimjöls- ver'ksmiðjan hér búin að taka á móti til vinnslu 35.000 tunnum af síld og 5.000 tn. af síldarúrgangi. Ekki mun of í lagt, að bændur uppi um allar sveitir hafi ekið héðan á bilum sínum um 2.650 tunnum, sem Dagsbrún Þeir hafa gefið í fóðurbæti. Eru sunnudag. I Það því 90.000 tunnur af síld, sem veitingu til bókasafns Dagslbrún- ar, o. s. frv. Kosin var á fundinum fimm manna nefnd til að rannsaka á hvern hátt verði með mestum ár- angri komið á 8 stunda vinnudegi meðal verkafóilbs og voru þessir menn kjörnir í nefndina: Pétur Sigurðsson, Ingvar Villhjálmsson, Eggert Þorsteinsson, Halldór E. Sigurðsson og Björn Jónsson. í lok fundarins þakkaði for- seti, Friðjón Skarphéðinsson, þingmönnum gott samstarf og árnaði þeim heilla, en Eysteinn Jónsson þakkaði fyrir hönd þing- manna forseta góða forsetastjórn, og þingmenn tóku undir heilla- óskir til forseta m,eð því að rísa úr sætum. Neðri deild Á fundi neðri deildar í gær voru þeir Sigurður Jónsson fram kvæmdastjóri og Jón Gauti Pét- ursson kosnir í stjórn Minningar- sjóðs Jóns alþingismanns Sigurðs sonar frá Gautlöndum til 6 ára. Þá var frumvarpi um Iðnaðar- banka íslands vísað til 2. umr. og iðnaðar-nefndar og frumvarpi um Hjúkrunarskóla íslands til 2. umr. og heilbrigðis- og félags- málanefndar, en Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra gerði grein fyrir frumvörpunum. í lok fundarins þakkaði for- seti, Ragnhildur Helgadóttir, I Síldin þingmönnum, skrifstofustjóra og starfsmönnum Alþingis gott sam- starf á árinu, óskaði þeim gleði- legra jóla og góðrar heimkomu, en Lúðvík Jósefsson iþakkaði for-\ seta góðar óskir, gott samstarf, góða og léttláta fundarstjórn, óskaði hann síðan forseta gleði- legra jóla, en þingmenn tóku undir óskir hans með því að rísa úr sætum. Bótagreiðslur Almannatrygg- mga BÓTAGREIÐSLA Almannatrygg inga í Reykjavík fer nú fram í Tryggingastofnun ríkisins. í kvöld verður opið til kl. 7 e. h. Bótagreiðslum á þessu ári lýkur á hádegi á Þorláksmessu. Bílslys á Miklu- braut LAUST fyrir kl. 6 í gærkvöldi varð Ingrid Markan, Kleppsvegi 20, fyrir bíl á móts við húsið nr. 82 við Miklubraut. Hún var flutt í Landakotsspítalann. IbESSI mynd var tekin í verzl-l |umni Liverpool á Laugavegin-| ium í fyrradag, en þar var mik-| |ið af börnum að skoða leik- |iöng. Litla telpan, sem virðii, fcbrúðuna hugfangin fyrir sér,I |aeitir Ágústa RósmundsdóttirÍ |og er ekki nema fjögurra áraj flömul. (Ljósm. Mbl. Ól. K.M.). Bleikur bjarmi ÓVENJU sterkur og mikiíl bjarmi var á himni um þrjú-leyt ið á þriðjudag. Sló bleikum fölva á bæinn í rökkrinu. Mbl. átti tal við Veðurstofuna um iþetta fyrirbæri, enda hringdi fólk til blaðisins, til þess að vita, hverju þetta sætti. Veðurfræð- ingar sögðust ekki geta sagt með neinni vissu, hvað roðanum ylli, en þokumóða lægi yfir bænum, sem grisjaði í á austurhimninum. Virtust einhver birtubrigði stafa þaðan, þótt komið væri sólar- lag. Þá mun sótryk yfir bænum e. t. v. hafa átt sinn þátt í þess- um bleika bjarma. Stolið úr söluskála INNBROT var framið í söluskála við Hlíðarveg aðfaranótt mánu- dags. Stolið var 8 rakvélum (Gillette), 5 lengjum af Chester- field og 5 af Camel, rakspíra, Mennen og Floyd, píputóbaki, Prince Albert, Half and Half og Raleigh, nælonsokkum O. fl. Síðustu ferðir frá Akureyri fyrir jól nýttar hafa verið af haustafla hring nótabátanna hér á Akranesi. Að auki eru svo 1900 tn. sem seldar voru til Reykjavíkur. Verðmæti haustsíldar hér til 19. des. er alls 30.346.500 krónur. — Oddur. LÍTIÐ var úti af síldveiðibátum aðfaranótt þríðjudags. Fimm bót- I ar komu til Reykjavíkur með I sæmilegan afia: Halldór Jónsson I með 900 tunnur, Jökull 800, Stein ' unn 650, Helgi Helgason 600 og Hafþór 400. Allflestir ríéldu út á veiðar og I voru farnir ao kasta í gærkvöldi. Þá leit sæmiiega út fyrir vestan, j en veiðihoiíui hæpnar fyrir sunn ah. AKUREYRI 19. des. — Nú líður að síðustu skipsfexðum fyrir jól til og frá Akureyri austur og vestur um land. Síðasta skips- ferðin austur verður kl. 5 í fyrra- málið, þegar Hekla siglir héðan. Hún fer með nær 80 farþega á Austfjarðarhafnir, mest skóla- fólk. Gullfoss kom til Akureyrar kl. 20 í kvöld. Með skipinu fóru 147 farþegar frá Reykjavík, þar af 74 til ísafjarðar, en hitt skipt- ist nokkuð jafnt niður á Siglu- fjörð og Akureyri. Rúmlega 30 farþeiga tók skipið á Isafirði, og fóru þeir í land á Sigl'ufirði og Akureyri. Esja er væntanleg hingað á morgun að vestan. Hún snýr hér við og heldur vestuiri um til Reykjavíkur, og sömu leiðis fer Gullfoss héðan annað kvöld. Það munu vera síðustu skipsferðir frá Akureyri fyrir jól. Yfirleiitt má segja, að mdkill hlutj farþeganna í öllum þessum ferð* um sé skólafólk á heimleið. — Skipsmenn á Gullfossi segja, að 'þebta sé eitt bezta veður, sem þeir hafi fengið í jólaferð. — St. E. Sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.