Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. des. 1961 MOR CUNBLAÐIÐ 15 Óli Alexander á hlaupum Ný saga um Óla Alexander. skráðum breytingum á Fram- leiðsluráðslögunum og telur rétt að kallaður verði saman auka- fundur Stét'tarsambandsins, ,til að fjalla um þessi mál. Vill fundurinn leggja áherzlu á, að slíbar lagabreytingar nái fram að ganga á yfirstandandi Alþingi, svo að ný skipan þessara mála geti tekið gildi þegar nœsta haust.“ Fimm á fornum slóðum Nýjasta bókin um félagana fimm Tói strýkur með varðskipi Spennandi drengja- og unglingasaga úr landhelgisdeilunnL Petra litla Gullfalleg og skemmtileg saga handa telpum. Baldintáta verður umsjónar- maður. Þriðja og síðasta bókin um Baldintátu i Töfrastafurinn Falleg og skemmtileg ævintýri handa börnum Dularfulla herbergið Þriðja leynilögreglu- ævintýrið eftir Enid Blyton ÓIi Alexander Fílíbomm- bomm-bomm Fyrsta bókin um Óla Alexander Prjónajakki 50 þús. króna hækk- un til Leikfélagsins Frá 3. umræðu fjárlaga Á FUNDI sameinaðs þings s.l. mánudag var fjárlagafrumvarpið tekið til 3. umræðu og stóð fund ur enn, er blaðið fór í prentun. h Kjartan J. Jóhannsson (S) framsögumaður meirihluta fjár- veitingarnefndar tók fyrstur til máls. Gat hann þess, að meiri Ihluti nefndarinnar legði til, að ein breyting yrði gerð við tekju- lið frumvarpsins, að verðtollur hækkaði um 4,5 millj. kr., en at- hugun hefði leitt í ljós, að rétt væri að hækka þennan lið. Hins vegar hefði nefndin öll orðið sammála um eftirfarandi breyt- ingartillögur m.a.: i i Framlag til löggæzlu og ýmiss annars lögreglutoostnaðar hækki um 320 þús. kr. Rekstursstyrkur til St. Jósefsspítalans, verði 20 ikr. á legudag, en 10 kr. til St. Jósefsspítalans í Hafnarfirði og Franciskussjúkrahússins í Stykk ishólmi eða hækki um 800 þús. kr. Þá er 150 iþús. kr. framlag til Háskólans vegna 50 ára afmælis, 16 þús. kr. hækkun til vísinda- og fræðimanna, 100 þús. kr. til listkynningar í Danmörku, 50 þús. kr. hækkun til Leikfélags Reykjavíkur o.s.frv. frnmtirmmsm Framiag tii " mjólkurbúa og smjörsatnlaga varnastöðva jÉr* vegna ræktunar V*22!l*/.3lw^n holdanaut^ 500 þús. kr., til Fiski I félagsins hækki ■ÉaHfiisæ* um 120.200 kr., til jarðborana á Lýsubóli 75 þús. kr., til bygginga á jörðum ríkis- sjóðs hækki um 200 þús. kr. o.s. frv. Þá var og lagt til að rfkissjóði yrði heimilt að taka að láni allt að 25 millj. kr. og endurlána Ræktunarsjóði fslands og Bygg ingarsjóði sveitabæja, 2 millj. kr. vegna bruna skólans á Eiðum, enn fremur 2 millj. kr. ábyrgðar heimild vegna Domus Medica, en ætlunin er að setja þar upp lœkn ingamiðstöð með fullkomnum rannsóknartækjum o.s.frv. Loks gat Kjartan J. Jóhanns son þess, að yrðu tillögur þær, er hann lýsti, samiþykktar, mundu tekjur hækka um 4,5 millj. kr. en gjöld um 7.739.718 kr., greiðslujöfnuður yrði þá 3.342.390 kr. Þá tók Sigurður Ágústsson (S) framsögumaður samgöngumála til máls og skýrði frá því, að fullt samkomulag hefði verið inn an nefndarinnar um framlög til flóabáta og vöruflutninga, en alls væri gert ráð fyrir, að hækk un á styrkjum til þeirra mundi verða 62.500 kr. hærri en s.L ár. Ekki er rúm til þess að rekja tillögur einstakra þingmanna, en þessir þingmenn höfðu tekið til máls, er blaðið fór í prentun: — Halldór E. Sigurðsson, Karl Guð- jónsson, Gísli Jónsson, Ólafur Jóhannesson, Skúli Guðmunds- son, Gísli Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen og Ingvar Gíslason. (ossbauer, er hlaut eðlis- eðiverðlaunin, ásamt Banda íjamanninum próf. Robert indarikjamaðurinn próf. elvin Calvin veitir efna- æðiverðlaununum viðtöku ■ hendi Sviakonungs, Gúst- rs VI Adolfs. EASY-ON Vilja breytingu á Fram- leiðsluráðslögunum Peysa frá Idunn er kærkomin jólagjöf PEYSUR með hcilu hálsm. PEYSUR með V liálsm. PEYSUR grófar, yrjóttar og einlitar. VESTI hneppt og hinn vinsæli E R PRJÓNAJAKKINN F R Á Iðunn LÍNSTERKJAN sparar yður tíma og fyrirhöfn, er einföld í notkun. Nauðsynlegt sérhverju heimili. Reynið „Easy On“ og kostirnir koma í ljós. Umboðsmenn: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. EGILSSTÖÐUM, 29. nóv. - Þann 18. þ.m. var haldinn fundur í bændafélagi Flj ótsdalshéraðs að Egilsstöðum og sóttu hann 70 bændur. Eftirfarandi ályktun var samþykkt: „Fundur í bændafélagi Fljóts- dalshéraðs haldinn að Egilsstöð- um 18. nóv. 1961 ályktar, að margra ára reynsla af Fram- leiðsluráðslögum hafi sýnt, að verðlagsgrundvöllurinn sam- kvæmt þeim hafi ávallt gefið bændum ófullnægjandi verð fyr- ir framleiðslu sína. ítrekuð viðleitni til lagfæring- ar á verðlagsgrundvellinum, hef ur ekki orkað gegn því, að verð- lagið hefur orðið óhagstæðara landbúnaðinum með hverju ár- inu, sem líður. Nú á umliðnu hausti hefur þó kastað tólfunum í þessum efnum. Sú verðákvörð- un sem þá fór fram, hefur endan lega skorið úr um það. að þessu Eruð þér í vanda með valið? fyrirkomulagi geta bændur ekki og mega ekki una lengur. Fundurinn telur óhjákvæmi- legt, að bændastéttin krefjist breytinga á Framleiðsluráðslög- unum á þann veg að ákvæðum 5. og 6. gr. laganna um aðild neyt- enda og yfimefndar að verðlagn- ingunni verði felld niður og fái Framleiðsluráð eitt óskorað vald um ákvörðun verðs á landbúnað- arafurðum. Fyrir því leyfir fundurinn sér að skora á Stéttarsamband bænda að beita sér fyrir framan- Jólagjöfin í ár y v •g''V HKEGG|HG. I ijumflf Bimi I2B2S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.