Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. des. 1961 Danir lágu fyrir Þjóðverjum og Tékkum Töpuðu fyrri hálfleik gegn Þjóð- verjum með 14-3 Þjóðverjar forystu með 14 mörk- um gegn 3. Ótrúlegt en satt. 1 síðari hálfleik tóku Danir sig á og tók nú forskot Þjóð- verjanna að minnka, en það reyndist vonlaust fyrir Dani að jafna. Svo fór að þeir unnu síð- ari hálfleik með 10-5, svo loka- staðan var 19-13. DANSKA landsliðið í handknatt- leik hefur verið á keppnisferða- Frakkar slegnir út j>Á SUNNUDAGINN sigruðu < > Búlgarar Frakka í knatt- < ^spyrnu með 1:0 og vann« \ Búlgaría með því sinn riðil < íog kemst til Chile. Þetta er < ímikið áfall fyrir Frakka' pþví síðast urðu þeir í 3. fsæti í keppninni. Löndin 16 sem í Chile i 'i keppa eru þá auk Búlgara, - ^Brazilía, Chile, Sviss, Vest- gur-Þjóðverjar, Ungverjar, J »Rússar, Englendingar, ítal-' lir, Tékkar, Spánver jar,< I Júgóslavar og Ameríkurik- < íin Argentina, Uruguay, Col- j’ombía og Mexico. ULRICH FALKNER , . AMTMANNSSTÍG 2 ». k lagi i Mið-Evrópu og leikið tvo landsleiki síðustu dagana. Fyrir Tékkum töpuðu Danir með að- eins 3 marka mun 13-10. En ver gckk þeim í Austur-Þýzkaiandi, þá urðu þeir að þola mikinn ósigur, töpuðu með 19-13. 14-3 f HÁLFI.EIK Þjóðverjarnir tóku Dani til bæ-na þegar í upphafi og rigndi mörkunum yfir Dani. Réðu þeir ekki neitt við neitt og þegar flautað var til hálfleiks höfðu LEIKTAFIR f PRAG í Prag höfðu Danir annan hátt á. Þeir léku á þann veg að reýna að gera tap sitt sem minnst. Þeir héldu knettinum hvað þeir gátu, drógu úr hraðanum og reyndu aldrei að sækja vonlaust að marki Tékka. Geklc þetta evo langt að við slagsmálum lá vegna leiktafa Dananna. Og úrslitin urðu þau að Tékkar unnu með 13-10. í hálfleik stóð 6-2, en eitt sinn í síðari hálfleik höfðu Tékkar aðeins 1 mark yfir. r Arsþing Skíðaráðsins AÐALFUNDUR Skíða- ráðs Reykjavíkur var haldhin miðvikud. 22. nóv. 1961 í Café Höll. Form. ráðsins, frú Ellen Sighvatsson, setti fundinn. — Fundarstjóri var kosinn Þór- steinn Bjamason og fundarritari Baldvin Ársælsson. Nálægt 30 fulltrúar sátu fund- inn, ásamt forseta fSÍ, Benedikt G. W&ge. Formaður, frú Ellen Sighvats- son, las skýrslu stjórnarinnar. Rúmlega 30 fundir voru haldnir á árinu og vár starfsemi ráðs- ins með allra bezta móti. Skíðakennsla á Amarhólstúni var haldin öll kvöld sem snjór var nægilegur og virðist slík kennsla eiga miklum vinsældum að fagna. Ennfremur höfðu íþróttakennaramir Stefán Krist- jánsson og Valdimar Ömólfsson, kennslu fyrir skíðamenn, þegar tækifæri gafst. Koma austurríska skíðakapp- ans Otto Rieders til landsins sl. vetur var mjög gagnleg fyrir reykvíska skíðamenn. Allar skíðaferðir úr bænum eru farnar á vegum skíðafélag- anna í Reykjavík og var þátt- taka á sl. vetri mjög góð. Reykvískir skiðamenn mættu til keppni á Landsmótið og Skarðsmótið. Ennfremur fór hóp ur skiðamanna til keppni og æfinga til Austurríkis. x Firmakeppni Skíðaráðs Reykja víkur var haldin í janúar sl. og eru skíðamenn mjög þakk- látir forráðamönnum firmanna fyrir aðstoð þessa. Bikarar eru nú komnir i all- ar keppnisgreinar á Reykjavik- urmótum og þakkar Skíðaráð Reykjavíkur og gefendunum fyrir aðstoð þessa. Gjaldkeri ráðsins, Tngi Ey- vinds, las upp reikninga og hag ur ráðsins er nú allgóður. — Vegna annríkis lætur Ingi Ey- vinds nú af störfum í Skíða- ráði Reykjavíkur og þakka skíðafélögin honum fyrir mjög vel unnið starf í þágu Skíða- ráðsins. Frú Ellen Sighvatsson var endurkjörin form. Skiðaráðsins, aðrir í stjórn eru: Leifur Muller, SR, varaform., Þorbergur Eysteinsson, ÍR, gjald keri, Baldvin Ársælsson, KR, ritari, Sig. E. Guðjónson, Á, æfingastjóri, Gísli Magnússon, Víking og Árni Njálsson, Val, áhaldaverðir. Amerískir og enskir samkvæmiskjólar. Amerískir samkvæmishanzkar. Ný sending af mjög fallegum amerískum greiðslusloppum. Amerískar unglingaúlpur. Skozk telpnapils afar ódý Kápur frá Englandi og Danmörku. Allt nýjar vörur með lágu tollunum. Gæðavara á góðu verði. Muverz!unin GUÐHÖIV RAUÐARÁRSTÍGI 1 Bílastæði við búðina Sími 15077. Frá leiknum í fyrrakvöld. Birgir Birgis (t.v.) og Einar Matt- híasson (t.h.) við körfu Bandarikjamanna. Einar skoraði þarna. Hann var stighæstur íslendinga. Bandaríkjamenn unnuauðveldlega — en leikurinn var lélegur Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ sigr- aði varnarliðið Urvalslið Reykja- víkur í körfuknattleik með 57— 45 (53—19 í hálfleik). Leikurinn var einmuna illa leikinn, einkum þó af íslenzka liðinu, sem aldrei náði saman og var langt frá sínu bezta. Vamarliðsmenn voru þó mun skárri, sneggri og öruggari í körfuskotum. Stighæstir voru þeir Longyear með 21 stig, Gibson 14 st., Ein- ar Matthíasson 13 st. og Ólafur Thorlacíus 8 stig. Dómararnir dæmdu illa og sýndu sinn hvorn skilninginn á reglum leiksins, enda af sinn hvoru þjóðerninu annar íslenzk ur hinn bandarískur. í íslenzka liðið vantaði Lárus Lárusson og Sigurð Gíslason. MACLEENS tannkrem Einu sinni Macleens — alltaf Macleens Heildsölubir gðir: ARNI GESTSSON UMBOÐS OG HEILDVEBZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Rauða Moskva Ilmvötn — Spaðadrottningin — Demantinn — Sput- nik o. fl. Ódýrar sápur — Tollalækkunin er á myndavélum Slæður í öllum litum. Postulín — Skákklukkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.