Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 1
Fimmfud. 27. des. 7961 Kenwood-hrærivélin er allt annaS og miklu meira en venjuleg hrærivél Bókaflokkur AB Lönd og þjóbir Almenna Bókafélagib fáonnrood hrærivélin JÓLATRÉSSERÍUR JÓLATRÉSSERÍURNAR sem fást hjá okkur eru með 17 ljósum. Það hefír komið í ljós að vegna mis- jafnrar spennu sem venjulega er um jólin endast 17 ljósa-seríur margfalt""lengur en venjulegar 16 * t Ijósa. Mislitar seríuperur kr: 5,— HsMsl Austurstræti 14 Sími 11687 bih r" Frakkland Höfundur: D. W. BROGAN ER KOIVilN IJT <--------------------- Rússland Höfundur: CHARLES W. THAYER KEIVilÍR IJT í MARZ Fyrsta bókin í þessum flokki Frakkland, er komin út en í byrjun næsta árs koma tvær næstu bækur, Rússland og Ítalía. I bókum þessum er lýst í máli og myndum landsháttum, stjórnmálum, dag- legu lífi þjóðarinnar menningu og hugsunarhætti. Hér er um algera nýjung á íslenzkum bókamarkaði að ræða, og þótt hvergi hafi verið til sparað að vanda þessar bækur, bæði að því er snertir lesmál og hinn mikla fjölda mynda og allan frágang, j>á er verð svo lágt, að ótrúlegt er, Þetta lága verð stafar eingöngu af samvmnu hinna mórgu útgefenda er að bókunum standa. Verð hverrar bókar er aðeins 235.00 Félagsmenn AB fá 20% afslátt. fyrir ybur... Nú býður KENWOOD CHEF brærivélin alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir ctu, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér hoffið aðeins undrandi O á hve skemmtiiega þeir vinna. Konan fær Chef . ../ .../ i jolctcjjoj' Sendum gegn póstkröfu. Afborgunarskilmálar Viðgerðir og varahlutaþjónusta að Lauga- vegi 170. — Sími 17295. Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.890 Sírni 11687. Austurstræti 14 Blubble light perur kr: 16,— Ítalía Höfundur: Herbert KUBLY KEVFUR ÍT NÆSTA VOR AB-bókaflokkurinn LÖIVD OG ÞJÓDIR, * * kemur ut samtimis í 14 löndum. I samvinnu við tímaritið LIFE og utgef- endur í 14 löndum byrfa AB útgáfu á stórfróðlegum og sérlega fallegum bókaflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.