Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 21. ðes. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Gamla konan fer í benzínsöluna, iþar sem þessi sonardóttir hennar vinnur hjá móðurbróður sínum Lars Tofte og félaga hans Hans Höj. Baronessan biður Anne, en svo heitir unga stúlkan, að koma til sín daginn eftir. Anne gerir (það og segir gamla konan henni faðerni hennar og verður það úr að Anne flytur til hennar. En Anne er glaðlynd og hleypidóma laus en jafnframt einbeitt og t viljasterk. Baronsekkjan er fast heldin á gamlar venjur og um- gengnishætti, einkum að því er varðar þjónustufólkið. Verða því mikil átök milli sonardótturinnar ©g ömmunnar — barátta kynslóð anna, mætti segja og ber sú unga sigur af hólmi að lokum. En margt hefur þá gerst áður. Clarissa hefur náð í bréfið, sem er sönnunargagn fyrir faðerni Önnu, og brennt það, og ætlar íneð því að tryggja syni sínirm erxðaréttinn, en það tekst þó ekki. Henning Og Anna verða hrif in hvort af öðru og eru komin upp að altarinu þrátt fyrir mót- mæli baronsekkjunnar, en þá ikemur gamta hallarfrúin frá um árið 1700, til skjalanna, en hún Ihefur oft birst Önnu áður og verið henni stoð Og stytta á ör- lagastundum, — og því fór sem fór .... I Þetta er bráðskemmtileg mynd og ágætlega leikin, enda fara þarna með hlutverk prýðilegir leikarar, svo sem Maria Garland, Ghita Nrby, Karin Nellemose, Dirch Passer, Ove Sprögoe, Hass Chritstensen, Henrik Wiehe, Erni Arneson o.fl. hans og dætranna út af ástamál um þeirra, enda lýkur viðureign inni með því að hann verður að láta í minni pokann. Leikstjóri þessarar myndar er Henry Levin en með aðalhlut- verkin fara Clifton Webb (föð- urinn), Jane Wyman (kona hans), Meg, Jill St. John og Betsy, Carol Lynley. erleg“. Segir þar frá 17 ára stúlku, Cecile, sem býr í sumar- húsi með Raymond föður sínum, auðugum ekkjumanni. Hann er mikið kvennagull og fjöllyndur í meira lagi í ástum. Nýjasta vin- kona hans heitir Elsa, fríð kona en heldur lítilsigld. Cecile, er hyskin við námið og kýs heldur að njóta lífsins með Philippe, lög Úr mynd Stjörnubíós St]drnubíó Sumarástir. FRANSKI rithöfundurinn Franc ios Sagan hefu-r va-kið mikla at- Ur mynd Nýja bíós IMýja bíó Ástarskot á skemmtiferð. ÞETTA ER amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Fjallar myndin um ástarævintýri tveggja ungra og fríðra systra Meg og Betsy Dean, í Suður-AmerLku. Þær eru dætur sálfræðingsins Roberts Dean, en hann er geð- læknir i Böston. Beg dóttir hans fer í ferðalag með öðru ungu fólki til Suður-Ameríku, en þegar hún sendir foreldrum sínum sím skeyti þess efnis að hún ætli 3ð gerast nemandi hins fræga brazilska byggingarmeistara Eduardo Barroso’s, skiptir eng- um togum að faðir hennar pant- ar flugferð fyrir sig, konu sína og Betsy til Sao Paulo. í>egar þangað kemur tekur Meg og byggingarmeistarinn á móti þeirn, en Meg er leynilega trú- lofuð Carlos syni byggingarmeist arans. Dean-hjónin og dætur þeirra ferðast mikið um í flug- vél og eitt sinn verða þav. að nauðlenda á eyju einni undan ströndum Suður-Ameríku. Þar er fyrir deild úr flugher Banda- ríkjanna. Hermennirnir hafa ekki séð kvenmann vikum saman og taka við farþegum flugvélarinn ar með miklum fögnuði. Þó að stutt væri staðið við þarna var þó tíminn nógur til þess að elnn af undirforingjum flughersins, Páll að nafni og Betsy urðu bráð skotinn hvort í öðru. Sálfræðing urinn kemst nú að raun um að sálfræði hans er næsta haldlítil þegar til átakanna kemur milli hygli víða um heim með bókum sínum en ekki síður vegna sér- stæðs persónuleika síns. Mynd sú sem hér um ræðir, er gerð eftir skáldsögu hennar „Bonjour Tristesse“, en hún hefur komið út í íslenzkri þýðingu Og birtist einnig á sínum tíma í danska blaðinu Femina sem kvikmynda saga undir nafninu „Farlig Somm fræðinema, sem hún er ástfangin af. En nú kemur ný kona til sög unnar, frægur tízkuteiknari frá París, Anne að nafni, falleg kona og gáfuð. Elsa verður að þoka fyrir þessari konu, enda dáir Anna Raymond mjög. Brátt segir Raymond dóttur sinni að hann ætli að kvongast önnu. Cecile verður afbrýðisöm, enda breytist mjög lífið í sumarbústaðnum fyr ir tilverknað Önnu. Cecile dettur nú ráð í hug að losna við Önnu og fær Elsu og Philippe í lið með sér. Þetta tekst með mjög voveif legum hætti. Cecile og Raymond halda til Parisar, en minningin um Önnu hivílir á þeim sem óaf- máanlegur skuggi.- ' Mynd þessi er ensk-amerísk, tekin í litum og Cinemascope. Leikstjóri er Otto Preminj^er en aðalhlutverkin leika Deborah (Anne), David Niven (Raymond) og Jean Seberg (Cecile). Allt eru þetta afbragðsgóðir leikarar. Trípolíbíó Síðustu dagar Pompei. I MYND þessari, sem er amerísfc ítölsk og tekin í litum og Super totalscope, segir frá örlögum hinnar rómversku borgar Pomp ei, sem eldfjallið Vesuvius lagði undir hraunflóð árið 79 eftir Kristburð. Þó eru þessar náttúru hamfarir aðeins lokaþáttur mynd arinnar, en meginefni hennar er stórbrotin og áhrifaríkur harm- leikur og gerist í borginni áður en ósköpin dynja yfir. Róm- verski liðsforinginn Glaucus snýr heim til Pompei eftir 6 ára her- þjónustu. Á heimleiðinnl mJetir hann ungri og fagurri stúlku, Ione, dóttur Ascaniusar konsúls í Pompei, og fella þau hugi saman. Þegar Glaucus kemur að húsi for eldra sinna fær hann að vita að faðir hans og fjölskyldan öll hef ur verið myrt. Honum tekst að komast að hver valdur er að morðinu. Er það kona, sem er foringi bófaflokks, en hermenn höfðu flutt hana fxá Egyptalandi þegar hún var barn og varpað fjölskyldu hennar fyrir ljón. Hér var því um hefndarmorð að ræða. En kona þessi er slungin og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hún myrðir elskhuga sinn Ascanino, föður Ionu og henni tekst að varpa Glaucus í neðanjarðarbyrgi. -Hann er síðar ákærður fyrir morðið á Ascan- iusi og dæmdur, ásamt fleiri kristnum mönnum, til að deyja á leikvanginum í baráttu við skylm ingamenn og Ijón. En þetta eru þó ekki sögulokin. Leikstjóri þessarar miklu mynd ar er Mario Bonnard, en aðal- hlutverkin leika Steve Reeves (Glaucus), Christine Kauffman (Iöne), Anne Baumann (Juliu). Ðæjarbíó Presturinn og lamaða stúlkan. ÞETTA ER þýzk litkvikmynd og munu margir hér kannast við efni hennar, því að kvikmynda- sagan birtist í „Vikunni" fyrir skömimu. Gerist myndin í þorpinu Martienthal í austurríska fjall- lendinu. Þangað er kominn nýr prestur, ungur og geðfelldur. — Hann kemst brátt í kynni við unga dóttur óðalseigandans, Evu von Grorau. Hún er lömuð og margir læknar höfðu reynt að lækna hana, en árangurslaust. Presturinn hjálpar henni á marg an hátt ög hún fær aftur trúna á smám saman þróttinn og getur nú farið ferða sinna einsömul. Stefán kemur frá Róm, en Eva vill ekki heyra hann né sjá. Prest urinn er nú í miklum vanda stadd ur, en grunar þó að Eva elski enn Stefan. Hann fer á fund bisk upsins og leitar ráða hans. Bisk upinn segir að hann verði sjálf ur að taka ákvörðun sína í ein- rúmi. Og það gerir presturinn . ., Leikstjóri myndarinnar er Gustav Ucicky en aðalhlutverk in leika Rudofl Prack (prestur inn), Marianne Hold (Eva), Willy Birgel (von Gronau, óðals eigandi) > og Rudolf Lenz (Stefan). Kópavogsbíó Örlagarík jól. ÞETTA ER amerísk mynd gerð eftir skáldsögu er nefnist „The day they gave babies away“, leik stjóri Allen Reisner. Myndin ger ist í Eureka í WiscOnsin, litlu byggðarlagi landnema í Norður- Ameríku. Þangað eru komin ung, skozk hjón, Marmie ög Robert Eunson, í boði frænda konunnar. En þau sækja svo að, að frænd inn er nýlátinn og hús hans brunnið til ösku. Það blæs því ekki byrlega fyrir þeim hjónum, því að Mamie er auk þess barns- hafandi. En þau eru bjartsýn og hamingjusöm og tekst með að stoð góðra manna að reisa sér hús þar sem gamla húsið hafði staðið. Þau eignast börnin árlega, fyrst Robbie, svo Jimmy, þá Kirk svo dótturina Annabelle, þá Elisa beth og loks Jane. Kirk litli tek- ur barnaveiki og liggur þungt haldinn en batnar þó. En faðir hans shoitast og veikin dregur hann til dauða. Mamie stendur nú ein uppi með allan barnahópinn, en vinnur fyrir honum með saumaskap. Róbert litli er dug • legur drengur og ræður sig í Úr mynd Bæjarbíós lífið. Unnusti hennar Stefan von Steinegg er ritari við sendiráðið í Róm og hefur orðið hrifinn af ítalskri stúlku, Ginu að nafni. En nú er samband prestsins og Evu komið á það stig að presturinn verður ef til vill að velja á milli hempunnar og hennar. Eva fær Ódýrar vörur FYRIR DÖMUll: — Jerseykjólar — Peysur og treflar FYRIR HERRA: — Frakkar Blússur og Peysur FYRIR TELPUR: — Kápur — Peysur — Húfur og treflar FYRIR DRENGI: — Frakkar — Blússur — Peysur Einnig fjölbreytt úrval af ullar- og jerseyefnum. LÆKKAÐ VERÐ Laugavegi 116 vinnu við skógarhögg. En nú missir Mamie heilsuna og deyr rétt fyrir jólin. Ýmsir þorpsbúar vilja að börnunum verði þegar komið í fóstur víðsvegar í þorp inu, en fyrir þrábeiðni eldri barn anna er þeim leyft að dvelja sam an þessi síðustu jól á heimili sínu. Á jóladaginn hefjast svo Róbert og eldri bræður hans handa um að koma systkinum sínum fyrir á góðum heimilum og tekst það. Og þegar dagur er að kveldi kom inn heldur Róbert einn síns liðs til starfs síns við skógarhöggið. Aðalhlutverkin leika Glynis Johns (Marpie), Cameron Mitc- hell (Robert Eunson), Rex Thompson (Robbie) og Patty Mc Cormac (Annabella). Hlutverkin eru annars æði mörg og ekki rúm hér til að telja þau ölL Þá sýnir Kópavogsbíó einnig barna-jólamynd, sem ber nafnið: „Einu sinni var . . . Er þetta frönsk-ítölsk ævintýramynd og alveg sérstætt listaverk, enda hef ur hún hvarvetna hlotið mikið Og einróma lof gagnrýnenda. Leik- endur eru fjöldi dýra, api, hvít ur persneskur kettlingur, andar ungi, andasteggur, avín, refur bröndótt kisa, hvítur hundur, lít il önd, froskur, hvolpur bolabítur o.fl. o.fl. í enskum blöðum hefur verið sagt um myndina að það gangi göldrum næst hversu vel hafi tekist að láta dýrin leika. Frú Helga Valtýsdótti-r, leik- kona skýrir myndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.