Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 1
24 síður
uuMðMfe
48. árgangur
291. tbl. — Föstudagur 22. desember 1961
Prentsmiðja Morgnnhlaðslns
Tshombe samdi
viö Adoula
Heitir að framfylgja samþykkt SÞ
^* Leopoldvdlle, 21. des.
EFTIR 2 stunda viðræður náðist
loks samkomulag með Tshombe
©g Adoula. Forseti Katanga und-
írritaði skuldbindingu um að við-
urkeiMia sambandsstjórnina í
Leopoldville og hvarf a0 svo
búnu til Eiisabethville. Við brott
fórina frá Kitona herstöðinni þar
sem viðræðurnar fóru fram,
sagði Tshombe, að samningurinn,
sem hann hefði'gert við Adoula,
forsætisráðherra sambandsstjórn-
arhuiar, yrði að hljóta samþykki
þingsins í Katanga. Talsmaður
SÞ lýsti þvi hins vegar yfir, að
skuldbindingin væri nndirrituð
ce fullgild. Það væri álit SÞ, að
staðfesting Katangaþings væri
með (illii ónauðsynleg.
Tshombe var mjög þreytulegur,
jþegar hann steig upp í banda-
rísku flugvélina, sem flutti hann
frá Kitona til Ndola í Rhodesíu,
en þaðan fór hann svo landveginn
til Elisabethville. Hvað eftir ann-
að lá við að upp úr viðræðum
þeirra Adoula slitnaði — og eitt
einn hótaði hann að fara heim
til Leopoldville, ef Tshombe gæfi
ekki meira eftir. Það mun fyrst
og fremst vera fyrir milligöngu
bandaríska sendiherrans Gullion
að ekki slitnaði upp úr viðræð-
unum strax í byrjun.
Skuldbinding sú, sem Tshombe
undirritaði, var í 8 meginatrið-
um og voru þau hélzt, að hann
viðurkenndi sambandsstjórnina
sem stjórn allrar Kongó, Kasav-
Comet fórst
í gœrkveldi
Ankara. 21. des.
COMET-FARÞEGAÞOTA frá
brezka flugfélaginu BEA fórst
rétt utiin við Ankara seint í
kvöld og a. íii. k. 29 nvarrss biðu
bana. Slysið varð tvcimur min-
útum eftir flugtak. Mikil spreng-
ing varð þá í þotunni ©g hrapaði
hún til jarðar. Farþegar o»g á-
lú.fn voru samtals 34 og voru 4
fluítir í sjúknihús með lífsmarki.
Ókunnugt var um afdrif eins
farþega, þegar síðast fréttist.
ubu forseta alls Kóngóríkis og
Katangaher lyti honum svo sem
annar her Kongórikis. Þá viður-
kenndi hann samþykkt öryggis-
ráðsins um að hvítir menn skyldu
ekki vera í Kongóher — og lofaði
hann að þeirri samþykkt yrði
framfylgt í Katanga.
Loks féllst hann á að senda
fulltrúa sína til Leopoldville
þann 3. janúar n.k. til þess að
hefja viðcæður við stjórnarvöld
þar um drög að nýrri stjórnar-
skrá.
Er þessi síðasti liður almennt
túlkaður á þann veg, að Adoula
vilji fyllilega taka tillit til hinn-
ar erfiðu aðstöðu Tshombe. Hef-
ur það verið gefið til kynna í
Framh. á bls. 3.
Þegar ljósmyndari blaðsins, Ól. K. Mag. kom niður á Faxagarð um 3 Ieytið í gcer, lágu þar um
15 bátar, sem voru annað hvort að landa' síld eða biðu lö-ndunar. r
Unniö að sparnaði bæjarstofnana
i BreYtingartiUögur minnihlutaflokkanna P
wið fjdrhagsáætlun Rvikur „veigalitlar"!
I SC
FJÁRHAGSÁÆTLUN
Reykjavíkurborgar var til 2.
umræðu í bæjarstjóm í gær.
Hófst furidur kl. 2 e. h. og
stóð enn, þegar blaðið fór í
prentun. Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, ræddi fyrst og
fremst um starfsemi hinna
ýmsu bæjarstofnana. Upp-
lýsti hann, að ætlunin
væri að sameina rekstur
grjótnáms bæjarins og pípu-
gerðar í sparnaðarskyni. Þá
gat hann um rekstur Raf-
magnsveitu Reykjavíkur. —
Þar væri unnið að fækkun
starfsmanna og hugmyndin
að sameina allar skrifstofur
undir einu þaki, en þær hafa
verið á 4 til 5 stöðum. Fleiri
sparnaðartillögur v æ r i nú
verið að framkvæma. Borg-
arstjóri gat þess eínnig,
að u m r æ ð u r f æru nú
fram um áframhaldandi sam
vinnu Reykjavíkurborgar og
ríkisins um þær stórvirkjan-
ir, sem fyrirhugaðar væru.
Minnihlutaflokkarnir fluttu ræð
ur klukkutímunum saman og
fluttu fjöldan allan af tillögum.
Lítið kom þó nýtt fram í tillög-
um þeirra, enda röggsamlega unn
ið að flestu því, sem þeir gátu
um.
Kennedy
millan á
HAMILTON, Bermunda, 21. des.
— Kennedy, Bandaríkjaforseti
©g Macmillan, forsætisráðherra
Bretlands, hófu viðræður hér
síðdegis í dag og var Berlínar-
málið efst á ðagskrá. Þeir Dean
Busk og Home lávarður taka
einnig þátt í viðræðunum ásamt
Cjölda ráðgjafa, ea áætlað var
upphaflega, að þær stæðu tvo
ðaga.
i Verið «ctur, að skjótur endi
og Mac
Bermuda
veriði bundinn á viðræðurnar,
ef heilsu föður Bandaríkjafor-
seta hrakar, því forsetinn mun
þá fara þegar í stað flugleiðis til
Fahn Beach á Florida til þess
að vera við sjúkrabeð föður síns,
sem fékk slag í gær. Er líðan
hans sæmileg, en læknar segja,
að brugðið geti til beggja vona.
Frondizi, Argentíunforseti,
sem nú er á heimleið frá Asíu,
gerir ráð fyrir að hitta Kennedy
að aðfangadag jóla á Florida.
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri
f UPPHAFI ræðu sinnar gerði
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri,
grein fyrir nokkrum tillögum til
breytinga á frumvarpi að fjár-
hagsáætlun Reykjavíkurborgar
fyrir árið 1962, sem bæjarráð hef.
ur samþykkt síðan frumvarpið
var til 1. umr. í bæjarstjórn fyr-
ir hálfum mánuði. Má þar m. a.
nefna hækkun á framlagi til
Myndlistarskólans í Reykjavík í
kr. 50.000,00 í stað kr. 40.000,00,
sem áætlunin upphaflega gerði
ráð fyrir. Ennfremur, að varið
verði kr. 300.000,00 til sumardval-
a'r fyrir mæður og börn í stað
kr. 250.000,00 og að framlag til
nýrra leikvalla og útivistasvæða
verði kr. 1.200,000,00 í stað kr..
900.000,00. Þá leggur' bæjarráð
til að teknir verði upp tveir nýir
liðir, kr. 15,000,00 til bókasafns
Dagsbrúnar, og kr. 100.000,00 til
byggingar íþróttamiðstöðvar, er
hugsað er sem fyrsta greiðsla af
þrem. . .
A Breytíngartillögur
Sjálfstæðismanna
Þá gerði borgarstjóri einnig
grein fyrir tveim breytingartil-
lögum, sem bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins flytja, í fyrsta
lagi að framlag til Verzlunarskóla
íslands verði kr. 905.0Cfl,00 í
stað kr. 800,000,00, eins og fjár-
hagsáætlunin upphaflega gerði
ráð fyrir. Þess má geta, að bæjar
fulltr. AlþýSubandalagsins leggja
hinsvegar til, að framlag til
Verzlunarskólans verði lækkað í
kr. 550,000,00. í öðru lagi leggja
bæj arfulltrúar Sjálfstæðisflokks-
ins svo til, að framlag til kirkju-
byggingarsjóðs verði kr.
1.200,000,00 í stað kr. 1.000,000,00,
en bæjarfulltrúar Alþýðubanda-•
lagsins leggja hinsvegar til aö
þessi liður falli algjörlega niður.
it; Rekstur grjótnáms, malbiks-
stöðvar og pípugerðar
sameinaður
Að öðru leyti f jallaði ræða borg
arstjóra í gær aðallega um hinar
Framhald á bls. 2«. *
Kúba á I ínunni
New York, 21 desember. — ¦
ALLSHERJARÞINGIÐ lét f
dag í ljós áhyggjur vegna þess,
að grundvallarmannréttindi þjóð-
arinnar í Tíbet væru enn íótum
troðin. Ályktunartillaga þar að
lútandi var samþykkt með 55 at-
kvæðum gegn 11, en 20 sátu hjá.
Einungis kommúnistaríkin og
Kúba greiddu atkvæði gegn til-
lögunni.
Kyrrð komin á í Goa
Menon varð of seinn til New York
New York, Nýju Delhi
og Lissabon, 21. des.
TALSMADUR indverska hers-
ins áætlar, að 20—25 manns
hafi fallið í liði beggja, er Ind-
verjar brntu portúgölsku ný-
lendustjórnina í nýlendunum
þremur á bak aftur. Lífið í Goa
og hinum nýlendunum er nú að
komast í eðlilegt horf að nýju,
en portúgalskir hermenn eru
fangar í herbúðum sínum og
portúgalskir borgarar eru í
stofufangelsi.
Umferð um hafnarborgir í ný-
lendunum. var eðlileg í dag og
öll almenn þjónusta í borgum
þessara fyrrverandi nýlendna
komst í eðlilegt horf í morgun
— að undantekinni síma- og
símskeytaþjónustu. Landamærin
við Indland eru enn lokuð, en
Indverjar senda tæknifræðinga
til þess að lagfæra mannvirki,
sem spilltust í bardögunum.
Indverski varnarmálaráðhenr-
ann, Krishna Menon, kom í
dag flugleiðis til New York til
þess að skýra málstað Indverja
Framhald á bls. 2.
Brennuvargur-
inn fundinn
Niteroi, Brazilíu 21. des.
SVERTINGI nokkur hefur nú
meðgengið að hafa valdið brun-
anum mikla, sem banaði íim 300
manns um helgina. Hann kveðst
hafa kveikt í sirkus-tjaldinu
stóra á mcðan á sýningu stóð' os
olli þetta einu mesta manntjóni,
sem orðið hefur í bruna. Enn eru
ekki öll kurl komin til erafar,
því gizkað er á að 219—313
manns hafi farizt, mikill hluti
þcss konur og börn.