Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORCinsnr, AfílÐ Fðstudagur 22. des. l&m. smíðum handrið V élsmið ja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18662. Ung amerísk hjón með ungbarn óska eftir 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 6162 KeflavíkurflugveUi. Sængur Endurnýjum gömb sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. MJÖG ÖDÝR NÝ AMERÍSK kvendragt nr. 18 til sölu. Uppl. í síma 24531. Atvinna Ungur reglusamur maður, sem unnið hefur við skrif- stofustörf, óskar eftir at- vinnu — hefur meirabíl- próf. Tilb. sendisf blaðinu merkt ,,Áramót — 7447“ Hafnfirðingar Föndur, sportvörur, gítarar mandólín, skeiðklukkur, úr leikföng, jólaskraut, li&t- munir. Föndur og Sport — Vitastíg 10 Hafnarfirði. Bækur — Bækur í bókaskiptum er hyggi- * legt að fá góðar bækur, sem bráðum verða uppseld ar, t-d. ferðabók Vigfúsar eða minningabók hans — Æskudaga. Keflvíkingar Jólatrésskemmtun kvenfé- lagsins verður haldin í Ung mennafélagshúsiniu föstu- daginn 29. des. Nánari uppl í síma 1442 og 1692. Kona eða stúíka óskast á sveitahei-mili eftir áramót. Uppl. í síma 38266. Pússningasandur Útvegum góðan pússninga- sand. Uppl. í iandsímastöð- inn Vogar í símum 14 og 13071. Píanó Gott píanó óskast. Uppl. í síma 32261 kl. 10—12 og 6— 8. Keflavík Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Hringið í síma 3183 Keflavíkurfiugvelli Robert Fraley. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 í dag er föstudagur 22. desember. 356. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:28. Síðdegisflæði kl. 17:46. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hnngmn. — L,æknavörður L.R. (tyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 16.—23. des. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá ki. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 16.—23. des. er Ólafur Einarsson, sími 50952. IOOF 1 = 1431222834 = Jólav. Mæðrastyrksnefnd hefur skrifstofu að Njálsgötu 3, sími 14349. Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald senstræti 6, húsakynnum Rauðakross ins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munið einstæðar mæður og börn fyrir jólin. Minningargjöfum til styrktar kristni boðinu í Konsó er veitt móttaka á afgr. Bjarma Þórsg. 4 og í húsi KFUM og K Amtmannsst. 2b. Leiðrétting: í frétt um söngskemmt- un Kórs kvennadeildar Slysavamafé- lagsins og Karlakórs Keflavíkur féll Vestur-þýzkir Barnafreflar (soðin ull, litekta). \fafW4 Austurstræti 12. ' Verðlækkun Barnaúlpur ullar. Stærðir: 2—14 ára. (Smásala) — Laugavegi 81. látttreyjur — Mátttreyjur fallegar skozkar ullarnátttreyjur hvítar, bleikar, bláar. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. niSur naín söngstjórans, en hann er Herbert Hriberschek. Biðjum við vel- virðingar á þessum mistökum. Beiðrétting: í ritstj.grein 19. þun. var prentvilla. Þar sem tekið var upp úr skýrslu Freymóðs Jóhannessonar féU niður orðið „víkl“. Rétt er máis- greinin þannig: ..... „Mætti vel fara svo, að Nútímanum tækist að sýna Begluna í réttu ljósi, svo að fordómar og illkvittni fólks víki og virðing fyrir Reglunni og væntumþykja verði ríkj andi framvegis". Helgasöfnunin: Þau leiðu mistök urðu í skilagrein i blaðinu i gær að þar stóð BK 100; en á að vera BK 1000; sem viðkomandi eru beðnir velvirðing ar á. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bimi Jónssyni í Keflavík Lára Kristín Ismsland ög Bjöm Kr. Kjartanssön. Heim ili þeirra er að Kirkjuvegi 12, Keflavílk. í>ann 17. des. voru gefin saman í Uppsölum ungfrú Astrid Malm ström fil. mag. og Ragnar Stefáns son, fil. kand. Brúðhjónin dvelj- ast að Sunnuvegi 19, um jólin. 65 ára er í dag frú Sigurlína Magnúsdóttir, Lækjargötu 14, Hafnarfirði. Sextugur er í dag Friðfinnur Finnsson, kaupmaður í Vest- mannaeyjum-----Friðfinnur hefur dvalizt mestan hluta ævi sinnar í Eyjum og stundað þar marg- vísleg störf, m.a. sjómennsku. Hann var um skeið formaður á vélbát, en hefur nú um nokkurt árabil rekið all umfangsmikla skipaverzlun. Friðfinnur er einn af traustari borgurum byggðar- lagsins og nýtur almennra vin- sælda. v , « (PNÝLEGA lauk Porvaldur Lúð-)i o, víksson, lögfræðingur, flutn-A Jingi prófmála fyrir hæstarétti's- SC og öðlaðist þar með réttindicJ ))sem hæstaréttarlögmaður. (? Þorvaldur er fæddur árið)) & 1928, en laulk lögfræðiprófifj 51956. Hann varð héraðsdóms- . lögmaður sama ár og hefursj i)alla tíð síðan starfað við mál-(y * flutning, fyrst sem fulltrúi hjáA jjMagnúsi Thorlacius hrl., en (í| Æfrá 1958 hefur hann rekið jt ÍC eigin lögfræðiskrifstofu- ^ $' MNN 06 |= MAŒFNI=l í 1 ÁHEIT OC CJAFIR 4 Peningagjafir til Vetrarhjálparinnart Kristján G. Gíslason 500; Heildverzl. Á. Jónssonar 1000; Gunnar 500; J. Þor« láksson og Norðmann 1000; Helgi Magnússon 500; HH 100; Samtrygg* ing ísl. Botnvörpuskipa 500; Jón Odda son 100; Skeljungur hJ. 500; SJ 500; GÞ 500 JÁ 200; G Iðunn 100; VerzL Hans Petersen 1000; Heildv. Magnú* Kjaran 500; Þórhallur Tryggvi 100; FÞ 500; NN 50; ÓG 100; Ásta og Björri 100; Brynjólfsson og Kvaran 500; GÓ 100; ES 200; Árni Jónsson 100; Anolja 500; NN 40; Ónefndur 500. Með kæru þakklæti, Vetrarhjálpin, - M E SS U R - Þýzkar jólamessur í Reykjavík: Kaþólsk messa verður í Kaþólsku kirkjunni, Landakotl 1. jóladag kl. 15:30. Prestur A. Mertens. Lútersk messa.verður í Dómkirkjunni 2. jóla dag kl. 14. Prestur sr. Jón Auðuns. dómprófastur, við orgelið dr. Páll ísólfsson, Dómkirkjukórinn syngur. JÓLASVEINARNIR i í DAG KEMUR: Gotta Jbe fur. MMMMÍMMMMAMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.