Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 8
8 MORCUTSnr. ÁT>1Ð Föstudagur 22. des. 19« li' Kýju bækurnar: Forseiabókin glæsileg myndabók. Texti á fimm tungumálum. —• Verð í bandi kr. 320.00. Rit Jóns oigurðssonar 1. Verð í bandi kr. 255,00. Bréf frá íslandi Ferðabók Uno von Froil. — Prýdd 60 stórmerkum; menn- ingarsögulegum myndum úr islenzku þjóðlífi á 18. öld. Verð í bandi kr. 225,00. Við opinn glugga Laust mál eftir Stein Steinarr. Verð í bandi kr. 135,00. Siðustu þýdd Ijóð Áður óprentaðar ljóðaþýðing ar Magnúsar Ásgeirssonar. — Verð í bandi kr. 150,00. Undir vorhimni Bréf Konráðs Gíslasonar. — Verð í bandi kr. 100,00. Þorsteinn á Skipalóni I. II. Ævisaga; skemmtilegt og stór- fróðlegt rit. Kristmundur Bjarnason skráði. — Verð beggja bindanna í bandi kr. 425,00; Sagnameistarinn Sturla Athyglisverð bók um rithöf- undinn og stjórnmálamanninn Sturla Þórðarson. Höfundur: Gunnar Benediktsson. — Verð í bandi kr. 145,00. íslenzk mannanöfn Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hagstofustjóri tók saman. — Verð í bandi kr. 130,00. í Ijósaskiptum Safn smásagna eftir Friðjón Stefánsson. — Verð í bandi kr. 120,00. Litli prinsinn Frönsk saga í þýðingu Þórar- ins Björnssonar skólameistara Verð í bandi kr. 100,00. Bókaiítgáfa Menningarsjóðs ást og æsku, vongleði, kvíða, klókindum, gáska og enn fleiri mannlegum eiginleikum, að á betra verður varla kosið. Ég held varla að nokkur muni geta lesið það bréf öðruvísi en með bros á vör og hjartanlegum vel- vilja til ungu hjónaleysanna, sem raunar áttu eftir að verða hamingjusöm prestshjón og afi og amma Jóns biskups Helga- sonar. 1797—1907. Þau hafa ekki verið prentuð áður, utan eitt eða tvö. Varla fer það á milli mála, að þessar formæður okkar standa framar öllum þorra nú- tímafólks í sendibréfagerð, og liggja að vísu til þess augljósar orsakir. Á dögum strjálla sam- gangna og símaleysis var sendi- bréfið oftast eini tengiliðurinn milli ástvina sem fjarlægðin skildi að. I dag eru tækifærin til að hittast mörgum sinnum fleiri vegna samgöngubótanna, þar við bætist svo hinn þjón- ustulipri símaþráður milli allra, hversu breiður fjörðurinn er milli frænda og víkin milli vina. Ekki dettur mér í hug að vega og meta hver muni beztur bréfritari þeirra 45—20 kvenna, sem Finnur Sigrriv_idsson Lands Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan. 1961. — ÉG VONA að margir íslending- ar átti sig á því strax, helzt fyrir jól, meðan kauptíðin stendur, hvers konar bók það er og hvíljk bók það er, sem ber titilinn: Konur skrifa bréf. Hér eru komin á prent við- kvæmustu leyndarmál, heitustu óskir, sárustu haijnar, ljúfustu gleðistundir nokkurra þeirra kvenna, sem mikilhæfastar voru og gáfaðastar á íslandi á 19. öldinni. Sendibréfum sínum til nánustu ættingja og beztu vina í fjarlægum landshluta eða í öðru landi trúðu þær fyrir hjartslætti sínum, sál og sinni, þó að vel kynnu þær margar að dylja hug sinn fyrir óvið- komandi auga. Bréfin í þessari bók eru öll rituð á árunum bókavörður hefur hér af mikilli og elskulegri lipurð kynnt fyr- ir lesendum bókarinnar. Þau eru fjölbreytileg að efni og blæ. Öll innihalda þau fyTst og fremst einkamál, ýmist stór- vægileg eða smá, oft þau sem þyngst liggja á hjarta. Ráða er leitað og ráð eru gefin, en inn á milli eru almennar fréttir sagðar. Margar þeirra gefa svo skýra mynd af hugsunarhætti, þjóðarhag, tíðarfari, skepnu- höldum, heilsufari, vinnubrögð- um og því um líku, að ekkert skáldverk, hvað þá sagnfræði, myndi geta veitt nútímafólki gleggri né sannari mynd af því mannlífi sem þá var lifað á ís- landi. En jafnvel þó ég leggi ekki í það vinnu að bera saman og rit- dæma einstök bréf í þessari bók, get ég ekki stillt mig um að minnast sérstaklega á eitt þeirra: bréf Álfheiðar Jónsdótt- ur í Möðrufelli til kærasta síns, sem var Hálfdan Einarsson, skólapiltur á Bessastöðum, bráð- um orðinn stúdent. Það er skrifað á helgum nóttum jóla og nýárs við áramótin 1820—21, mjög langt bréf og svo barma- fullt frá upphafi til enda af Konur skrifa bréf er mjög vönduð bók að frágangi. For- mála ritar Firmur Sigmundsson landsbókavörður, og gerir þar grein fyrir efnisvali. Hann ritar og stutt æviágrip hvers bréf- ritara jafnótt og þeir koma fram í bókinni. Birtar eru Ijós- myndir af rithönd þeirra allra,' einnig teikningar af bæjum þeim, sem bréfritararnir bjuggu á. Hefur Atli Már gert teikn- ingarnar. Aftast í bókinni eru ljósmyndir af mörgum bréfrit- aranna og þeim sem bréfin voru stíluð til. En bókinni lýkur á nafnaskrá, blaðsíðu 352. j, Guðmundur Daníelsson. LILLII SllKKULAÐI — Ný norsk gerð — Sófaborð með skúffu Hér höfum við fundið nýjung, sem væntanlega mun falla íslenzkum húsmæðrum vel í geð, þar sem það hefur mjög aukið notagildi vegna skúffunnar undir borðplötunni. — Borðið má fá í tveimur mismunandi lengdum. SKEIFAN KJÖBGARÐI, SÍMI 1 69 75 SKÓLAYÖRÐUSTÍG 10, SÍMI 1 54 74 SPARIÐ O G KAUPIÐ ‘ENGLISH ELECTRIC’ Liberator þvottavélin er algerlega sjálfvirk og skilar þvottinum hreinum og undnum. Verð kr. 16,734,15. AMERÍSK HAGKVÆMNI — ENSK GÆÐI Sjálfvirku þvottavélarnar og þurrkararnir eru byggð eftir amerískum sérleyfum HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR TILVALIN JÓLAGJÖF Berið saman verð á ENGLISH ELECTRIC og öðrum vélum, og þér komizt að raun um að þér sparið mörg þúsund krónur. laugavegí 178 Sími 38000 I.iberator þurrkarinn skllar þvott- inum mjúkum og þurrum. Verð kr. 9.552,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.