Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 22. des. 196*1 Hið dásamlega ilmvatn lUlarrakech er frá ÁNCOME i m -=J2j TILKYNNING til atvinnurekenda og annara kaupgreið- enda í Reykjavík. 1. Athygli er vakin á því að frestur til að skila skýrsl um eða miðum til skattstofunnar um kaupgreisðl- ur á árinu 1961 rennur út 10. jan. næstkomandi. 2. Varðandi greiðsl.ur atvinnurekenda eða kaup- greiðenda á tiliagi í sjúkrasjóði, samkvæmt samningum við stéttarfélög og iðnfélög hefur verið ákveðin sú regla, að slíkum greiðslum skuli haldið algerlega aðgreindum frá kaupi og ekki taldar með í launauppgjöf vegna hlutaðeigandi starfsmanna, enda skal fær slík tillög, sem sér- stakan gjaldalið á framtali. Skattstofan í Reykjavík. CAMOMEÍ fjölskyldumyndavélm MEÐ RAFMAGNSAUGAÐ aftur fáanleg á stórlækkuðu verði Nú geta allir í fjölskyldunni tekið góðar myndir, því CANONET er algerlega sjálfvirk og fyrirbyggir öll mistök. Þessi fullkomna vél kostar nú aðeins 3980.— Umboðsmenn: Björn & Ingvar Austurstræti 8. þjóðlegar bamabœkur happdrættið Jólavinningur Wolkswagenbifreið — Verðmæti kr. 12‘i.OOO l°l' l°l verður 24. desember. Aðeins 5000 númer Gefið fjölskyldunni H A B happdrættis- miða í jólagjöf. Næst síðasti söludagur. Látið ekki H A B úr hendi sleppa! Happdrætti Al^ýðublaðsins JÓLAGJÖFIM KOIIAR Nýtt saumaborð, sem náð hefur feikna miklum vinsældum víða um heim. Hér er vönduð og falleg gjöf, sem gleðja mun | • flestar konur, sem eitthvað fást við handavinnu á heimilinu. SKEIFAN | KJÖRGARÐI, síik.í 16975. Skólavörðustíg 10, sími 15474 6ÓKAÚTGÁFAN FEYKISHÖLAR ISBLÐIN Laugalæk 8 Austurstræti 9. Sími 22712 Rjómaís, mjólkurís, Jólaís í pökkum 5 teg. Enginn fyrirvari. ÍSBIJÐIN Sérverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.