Morgunblaðið - 22.12.1961, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 22.12.1961, Qupperneq 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 22. des. 1961 Hjartans þakkir íærum við öllum bömum okkar, barnabörnum og tengdabörnum og öðrum vandamönn- um og vinum, ennfremur sveitungum okkar, fyrir marg- víslegan heiður og hjartahlýju, okkur sýnda með skeyt- um og gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar 18. þ.m. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól gott og farsælt nýtt ár. Anna Guðmundsdóttir, Hjálmar Þorsteinsson Hofi, Kjalarnesi. ÍTALSKAR KVEINiTÖFLUR Sérlega vandaðar og falllegar Sköverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17, Framnesvegi 2. Heimamyndatökur Þeir sem hugsa sér að fá ljósmyndara í heimahús yfir jólin eru vinsamlega beðnir að panta þær með góðum fyrirvara. — Myndataka á stoíu er aðeins kr. 140,00, í heimahúsum kr. 175,00. Fjórar stillingar, en fullunnin, vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. GleOileg jól ! STJÖRNU-LJÓSMYNDIR Flókagötu 45. Sími 23414. cjCentli enc ónijrti tuorur ceó J\onur? óem, unna Izjeffurci oc^ i^ndiójjoLLa f>ehbjci cJdenth i a, enc Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRtJN HANNESDÓTTIR frá Skipum, Stokkseyri, til heimilis Blönduhlíð 16, andaðist í Landakotsspítala 21. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn Innilega þakka ég öllum nær og fjær, sem auðsýndu mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför fóstur- móður minnar ENGILRÁÐAR HALLGRÍMSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigurbjörg Hannah Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför móður okkar ÞORBJARGAR ÞORBJARNARDÓTTUR Ingibjörg Steinsdóttir, Steinþór Steinsson Þakka auðsýnda samúð í tilefni af fráfalli eiginkonu minnar FRC borghildar ragnarsdóttur Bárugötu 40 Olfert Jean Jensen Þökkum inr.ilega auðsýnda vináttu og samúíj við and- lát og jarðarför HÁKONAR JÓNASSONAR Nýlendugötu 19 C Ingibjörg Bjarnadóttir, börn og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar hjartkæru móður JÓDÍSAR SIGMUNDSDÓTTUR frá Kringlu Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Geirþrúður Sigurjónsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför HJÁLMARS HALLDÓRSSONAR póst- og síinstöðvarstjóra Hólmavík Sólveig Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn AUSTURSTRÆTI II. HÆÐ VÖRUVAL HERRADEILDIN ER A ANNARRI HÆD KARLMANNAFÖT FRAKKAR HATTAR TREFLAR SOKKAR SKÓR SKYRTUR BINDI NÆRFÖT Á ÖLLUM HÆÐUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.