Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 15
^ Föstudagur 22. des. 1961 MORGZJNBLAÐIÐ 15 Jólainnkðupin eru í hámarki W í dag og á morgun Við höfum þá ánægju að geta boðið viðskipta- vinum okkar betri og fjölbreyttari vörur en nokkru sinni fyrr. Af öllu því góðgæti sem hjá okkur er að fá, viíjum við nefna sem lítið sýnis- horn: í Jólamatinn: Hamborgarahryggur Hamborgarahryggir Hamborgaralæri Hamborgarahnakki, útbeinaður Svínakótilettur Svínalæri Svínabógar, útbeinaðir Alikálfakjöt Nautkjöt Buff og Gullach Folaldakjöt Nýtt kjöt Létt saltað kjöt Lambahamborgara- hryggur Lambahamborgaralæri Hangikjöt Vafin hangilæri Vafin og fyllt lamba- læri Svið o. m. m. fl. Jólaávextir^ Nýir: Appelsínur Epli Melónur Bananar Grapealdin Sitrónur Niðursoðnir: Blandaðir ávextir Ananas Ferskjur Perur Plómur Kirsuber Ferskjur í 5 kg dósum Þurrkaðir: Epli Blandaðir Sveskjur Rúsínur Perur Ferskjur Aprikósur Ýmiskonar góðgæti: öl Gosdrykkir Avaxtadrykkir Konfektkassar Suðusúkkulaði Allsk. sælgæti Döðlur Gráfíkjur Vindlar o. m. fl. Jólaskrautvörur: Jólakerti Jólaserviettur Jólapappír Stjörnuljós Hillupappír Öll fjölskyldan á erindi í búðir okkar - RIJMGÓÐ BÍLASTÆÐI - Allar þessar vörur og ótal margt annað er fljótlegt og þægilegt að kaupa í hinum rúmgóðu verzlunu m okkar. Kjörbúð Símar: 36373 — 36374. Sími 10224. «fólabókin í ár Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn eftir Biörn Th. Björnsson Fjölskrúðug Skemmtileg Fróðleg Myndaskreytt íslenzk þjóðarsaga í erlendu umhverfi um 500 ár. HEIMSKRINGLA STAKKUR klæðir strAkaivia Skjólgóðar og klæðilegar kuldaúlpur úr nælonpoplin — vind og vatnsþéttar. Allar stærðir. (einnig með lausri hettu). TOM SWIFTH jakkin er ómissandi fyrir sendla á reiðhjólum og skellinöðmrn. Þolir bæði regn og frost. Er með vatnsþéttum PATENT vösum. Stakar drengjabuxur úr terylene og ullar- efni. Stakkur Laugavegi 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.