Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUTS BLAÐIÐ Föstudagur 22. des. MOT Sputnik myndavéiin — ótrúlega ódýr Rússneskar vorar Myndavélar. ilmvötn- skákklukkur. Rauða Moskva Aðalstræti 3. Rauða Moskva Ilmvötn — Spaðadrottningin — Demantinn — Sput- Gjafabók Almenna bókafélagsins Eins og undanfarin ár sendir AB öllum þeim félagsmönnum sínum, sem keypt hafa 6 eða fleiri AB bækur á árinu, vandaða bók í jóla- gjöf. — Gjafabókin í ár er Sögur Þórhalls biskups í útgáfu Tómasar Guðmundssonar skálds. — Þetta eru stuttar þjóðlegar sögur, sem bregða upp skýrum myndum af ýmsum þeim mönnum. sem hæst bar á sínnm tíma og orðið hafa þjóðinni minnisstæðir. Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir skrifar bókarlok merka grein um Þórhall biskup Bjarn- arson, föður sinn. Jóhann Briem lisarson, föður sinn. Jóhann Briem lis tmálari hefur myndskreytt bókina. Sögur Þórhalls biskups verða ekki til sölu fremur en fyrri gjafabæk- ur AB. Almenna bókafélagið LífsneSsti eftir hinn heimsfræga höfund Eirch Maria Remarque er jolabókin í ár. Þetta er áhrifamikil og ógleymanleg saga er gerist í lok heimsstyrj- aldarinnar síðari í fangabúðum í Þýzkalandi og jafnast fyllilega á við fyrri bækur höfundarins ..Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum“, „Vér héld am heim“, ,.Sigurbogann“ og „Vinina“, er hlotið hafa miklar vinsælir oá viðurkenningu íslenzkra -esenda. Bókin er 325 bls. og kostar x bandi kr, 190,00 að viðbættum sóluskatti. nik o. fl. Ódýrar sápur — Tollalækkunin er á myndavélum Slæður í öllum litum. Bókaútgáfan Dverghamar Postulín — Skákklukkur. LÍFSNEISTA má ekki vanta í bókaskápinn við hlið fyrri bóka skáldsins. Hér talar sá mað- S viplr dags'ns og nótt ur sem spáð hefur á undanförnum Nýtt skáldverk eftir Thor Vilhjálmsson. árum fyrir um Ein af bókum höfundar kom nýlega út í Svíþjóð og vakti í senn í hrifningu og aðdáun. Þekktasti og merkasti bókmenntamaður og skáld á Norðurlönd- um Arthur Lundkvist, segir um Thor í Stock- holmstidningen 5. nóv. sl. „Það er fyrst á síðustu árum, að maður sem boðar kynslóðaskipti, brýtur sér leið, Thor Vilhjálms- son. Hann er fæddur 1925 og leiðtogi nýrrar nú- tímahréyfingar, sem tekur við þar sem Laxness nam staðar“. mestu bókmennta viðburði á Norður- löndum og raunar í heiminum. Fylgizt með því sem er að gerast lesið strax um jól- Helgaf ellsbók WébBí w / WSmm 1. 1 in nýju bókina eftir Thor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.