Morgunblaðið - 22.12.1961, Side 20

Morgunblaðið - 22.12.1961, Side 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. des. 1961 JÓLATRÉSSERÍUR JÓLATRÉSSERÍURNAR sem fást hjá okkur eru með 17 ljósum. Það liefir komið I ljós að vegna mis- jafnrar spennu sem venjulega er um jólin endast 17 Ijósa-seríur margfalt lengur en venjulegar 16 Ijósa. Mislitar seríupcrur kr: 5,— Blubble light- Austurstræti 14 perur kr: 16,— Sími 11687 TIL JÖLAGJAFA ÓDÝRU VÖRURNAR FRÁ NINON. STÍF SKJÖRT 8 gex ðir kr. 235,— Greiðslusloppar tvöfalt nælon Greiðslusloppar vatteraðir Brjóstahöld 3 gerðir Golftreyjur 100% ull Peysur 100% ull Terylenepils slétt og felld Stromphúfur í stíJ. Treflar Mohair treflar Xoðhúfur í gjafakössum Loðkjusur í gjafakössum Slæður í gjafakössum Skinnhanzkar 5 litir Poplinúlpurnar vinsælu m. vatt eða loðfóðri Poplinkápur m. loðfóðri, loðkraga og lausri hettu m Poplinhettukápur m. loðfóðri Nælon kápur 4 gerðir, 8 litír — 390,— — 520,— — 70,— — 341,— — 265,— — 580,— — 70,— — 110,— — 126,— — 199,— — 130,— — 27,— — 235,— — 940,— — 1150,— — 1000,— — 798,— (----------\ Margaret Summertorf HÚSIÐ VIÐ SJÚINN Skáldsaga Einskis! Röddin þagnaði snöggt og höndin herti takið á öxlinni á mér. Við skulum halda áfram. Þetta sýnist vera allt í lagi. Ég varð bara að vita fyrir víst, hvar hún væri. Þó að við látum eitt- hvað til okkar heyra, þá gerir það henni ekkert til, en ég vildi bara ekki koma að henni ef hún hefði verið eitthvað á flakki uppi á lofti. Jæja, hér er skúrinn. Held urðu, að þú komist upp? Ég ætla að fara á undan og toga í þig. i Áður en við komumst upp á hai'lit þakið, var ég hrumluð og lafmóð. Mark lét mig halda mér í þakrennu meðan hann skáskaut sér eftir þakbrúninni og yfir í gl'uggakistu. Ég heyrðí tré núast við tré og svo opnaðist glugginn. Ég mjakaði mér og blifraði og svo þegar hann sagði mér til, etökk ég. Við vorum komin inn í húsið. Allt í einu varð allt koldimmt. Tunglskinið var horfið í einu vet fangi, rétt eins og blásið hefði verið á kertaljós. Ég var gripin skelfingu og langaði svo ti'l að vera sloppin út úr húsinu, að ef Mark hefði gefið mér tækifæri til þess á þessu augnabliki, hefði ég afsalað mér þessum bjánalega draumi mínum. Ég hvíslaði nafn hans í mesta ákafa. Höndin á mér greip í ermi hans, en í sama bili kveikti hann á vasaljósinu og beinti örmjóum geislanum beint fram fyrir okk- ur. Um leið og hræðsla mín var búin að jafna sig, skein ljósið á efsta þrep í sitiga. Þá beindi Mark því á þrennar dyr, hverjar eftir aðrar, sem allar voru lokaðar. Við vorum stödd á þröngu stiga gati. Án þess að svara gekk ég að ustu dyrunum og hvíslaði: Við ættum að fara að leita fyrir okk- ur. Við skulum prófa allar hurð- irnai. Mark hélt ljósinu föstu á sío- hurðinni sem ljósið skeii. á og opnaði hana. Hann kom fast á eftir mér og beindi Ijósdeplinum víðsvegar um herbergið, þangað til við vorum búin að sjá það allt. Við endjurtókum þetta þris- var en létum svo hurina aftur á eftir okkur. Þetta voru þrjú svefnherbergi og öl:l svo sviplaus, að þau gáfu engar bendingar um íbúana. Fjórða hurðin lá að stiga upp á háaloftið. Mark skildi mig þarna eftir en athugaði stigann og kom svo aft- ur til mín. Það er enginn þarna úp-pi. Við verðum að fara niður á neðri hæðina. Ég gekk á undan honum að aðálstiganium. í krók við hann hér um bil miðjan stóð olíu- lampi. Mark'Slökkti ljósið sitt og við fetuðum okkur niður, þrep fyrir þrep. En þegar ég átti eftir þrjú þrep niður. Sitahzaði ég. Beint á móti mér sá á ílanga úti dyrahurðina, en milli hennar og stigans voru, hvor gegnt annarri tvennar aðrar dyr — aðrar lokað ar en hinar ofurlítið opnar, og út um þær kom otfurlítill ljós- geisli út yfir forstofugólfið. Ég fann ofurlítinn þrýsting af hönd Marks á handlegg mér. um leið og hann hljóp fram fyrir rnig, liðugur eins og köttur. Ég fékk ákafan hjartslátt og snögg- vast fannst mér ég alls ekki ná andanum. í herberginu til vinstri fékk ég svarið við spurningunni minni. En nú þegar það barst mér upp í hendurnar, var ég huglaus lydda. Mark skaut sér inn í skuggann, þar sem hann gat þó séð inn í herbergið, án þess að vera séður. Hann kom hljóðlaust aftur að stigafætinum. Skuggarnir féllu yfir andlitið á honum. Ég gat mér enn ekki til um, hvað hann hafði fundið og gat ekkert sagt. Hann hvíslaði: Þú getur farið inn. Sjólfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur I Sími 13669 Ingólfsstræti 8. VEGLEG GJÖF NÆLONPELS F R Á Sími 13669 Ingólfsstræti 8. jálatrésskemmtun í Félagsheimilinu föstudaginn 29. des. kl. 3—7 e.h. Verð aðgöngumiða kr. 45 — Miðasala fer fram miðvikudaginn 27. des. hjá gjald- kera félagsins, frú Guðnýju Kristjánsdóttur, Hóf- gerði 16. Sími 10794. Félagar, pantið miða tímanlega. Dansleikur fyrxr unglinga um kvöldið kl. 20,30. Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 25.— STJÓRNIN BINGO í LIDO í kvöld kl. 8,30 STÓRT IÍRVAL: Silfur — Stál og Teak munir Allir aukavinningar úr TEAK og STÁLI. SkRETTIAIGARMADUR skreytir alla vinninya STJÓRNANDI SVAVAR GESTS DANSAÐ TIL KL. 1. — Sími 35936. VI. Ég stóð þarna við hlióina á Mark í litlu dimmu forstofunni og fyrst í stað gat ég hvorki hreyft mig né komið upp orði. Þar eð enginn gl^ði var í rödd ’hans. gat ég ekki trúað því, að nú væri hann að tilkynna mér, að ágizkun mín hefði verið rétt. Loks hvíslaði ég: Áttu við, að....? Já. Esmond er þarna. ’ Snöggvast varð ég algjör'.ega tilfinningalaus, en leið bara á- fram eins og vél. Hann sté til hliðar og þegar ég hafði gengið tvö skí-ef, sneri ég mér til baka og rétti út höndina. Við gengurn svo áfram saman, en þegar við vorum komin nokkuð yfir gólÆ ið í forstofunni. dró hann hönd- ina til baka, hægt og ákveðið. • Mark..! hvíslaði ég. ' Hann hristi höfuðið og gekk að lokuðu dyrunum hinumegin. Þær opnaði hann og hvarf síðan út í myrkrið. Ég hvíslaði nafn hans ákaft, en kom fyrir ekki, Ég hugsaði: Hann hefur fengið mér sigurinn upp í hendurnar og svo reynist hann vera ósigur. Eða ímyndaði hann sér kannske, að ég vildi engan hafa viðstaddan — ekki einusinni hann — til að verða vitni að fyrsta móti okkar Es- monds. Líklega í heila mínútu stóð ég grafkyrr, rugliuð og efabland- in. En svo hvarf allur efinn og ég fann ekki til neins nema sig- urgleðinnar. Ég sté fram og horfði inn í herbergið. Það brakaði í gólffjöl, svo að þessi allsráðandi þögn í húsinu rofnaði. og maðurinn, sem sat i armstól og sneri að glugganum, með olíulampa við hlið sér, leit upp. Við störðum hvort á annað i nokkrar sekúndur, en svo stóð hann snöggt upp. Charlotte! Þú ert Charlotte, er það ekki? Og af því að hann kom til móts við mig með svona sýnilegri gleði og röddina svo hlýja og vinigjarnlega, af því að hann fann sýnilega til einskis annars eni gleði. við að sjá mig, þá fór ég að gráta. Hann stóð þétt úpp að mér og héit utan um mig og horfði nú framan í mig. Þú ert ekkert sér- lega stór, Charlotte, en þú ert of- stór til að fara að gráta. i- Þegar ég þurrkaði tárin af kinn um mínum, brosti hann og leiddi mig að stólnum, sem hann hafði setið í. Ég er feginn, að Lísa skyldi afráða að segja þér fná því. Ég hef lengi óskað þess. að hún léti verða af því. Það var eins og einhver kald- ur fingur potaði í gleði mína. Lísa sagði mér ekki frá því. gníltvarpiö Föstudagur 22. desemeber. 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Morgunleikfimi. — 8:15 Tónleik- ar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tón- leikar — 9:10 * Veðurfregnir. — 9:20 Tónleikar). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. mm — 12:25 Fréttir og tilk.). \ 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 ,,Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. Tónleikar — 16:00 Veðurfr. -• — Tónleikar — 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni). 17:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18:00 í>á riðu hetjur um héruð“: Guð mundur M. Þorláksson segir frá Agli Skallagrímssyni. 18:20 Veðurfregnir — 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar — 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20:05 Lestur úr nýjum bókum — Tónleikar. 21:30 Útvarpssagant „Gyðjan og ux- inn eftir Kristmann Guðmunds undur les). son; XXXIX. — sögulok (Hö#« 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Um fiskinn (Thorolf Smith frétta maður). 22:30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tón- list. a) Grant Johannesen leikur á píanó impromptu og vals caprice eftir Fauré. b) Maria Callas og Giuseppe ái Stefano o.fl. syngja atriði úr óperunni „La Bohéme'* eftir Puccini. c) Nathan Milstein og Concert Arts hljómsveitin leika Indrod uktion og Rondo capriccioso op. 28 eftir Saint-Saéns og Rómönsu nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beethoven; Walter Susskind stjórnar. 23:25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.