Morgunblaðið - 22.12.1961, Síða 23

Morgunblaðið - 22.12.1961, Síða 23
Föstudagur 22. des. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 23 VEGG-ELDHÚSVOGIR, 5 litir BAÐVOGIR, 3 litir STRAUBRETTI með straujámsbakka og snúru- haldara ogr endurgeislunaráklædi, sem þolir mik- inn hita, án þess að brenna. 5 gerðir, m.a. lúxus- módel. ERMABRETTL BRAUÐRISTAR, sjálfvirkar VÖFFLUJÁRN með sjálfvirkum hitastilli HRAÐSUÐUKATLAR með sjálfvirkum rofa RAFMAGNSPÖNNUR með hitastilli og háu eða lágu loki FLAMINGO straujárn, úðarar og snúrhaldarar ZASSENHAUS brauð- og áleggshnífar með sleða fyrir það, sem sneiða á. 3 gerðir, báðar með sleða, en önnur fristandandi lúxus-módel. — Tvimælalaust fullkomnustu og þægilegustu brauð- og áleggshnífamir á markaðin- um, vestur-þýzk gæðavara. ZASSENHAUS rafmagns- kaffikvarnir, sem mala í í könnuna á 10 sek. JÓLATRÉS-SERlUR, þær fallegustu og sérkennilegustu, sem fást. m i x O. KORNERUP-HANSEN EINGÖNGU URVALS VÖRUR ! Cannreynið við samanburð. Sími 13606. Suðurgötu 10. Bilastæði fyrir viðskiptavinina. Tilkynning Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bankanna í Reykjavík lokaðar föstudag og laugar- dag, 29. og 30. desember, 1961. Auk þess verða afgreiðslur aðalbankanna og úti- búanna í Reykjavík lokaðar þriðjudaginn 2. jan- úar 1962. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga föstudaginn 29. desember, verða afsagðir laugardaginn 30. desember, séu þeir eigi greiddir eða framiengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Landsbanki Islands Búnaðarbanki íslands Útvegsbanki íslands Iðnaðarbanki íslands h.f., Verzlunarbanki íslands h.f. Til jólagjafa Barnapeysur, barnabuxur, Náttföt, mikið úrvai Vettlingar, svuntur, crepehanzkar margir litir. Crepe leistar hvítir og mislitir allar stærðir o. m. fl. Gerið svo vel og lítið inn. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Þýzkir Morgunkjólar stórar stærðir rK Nœrröt frá Hengella. Sérstök gæðavara. rK Náttfreyjur rK Baby Doll og - rgar gerðir af náttfötum rK Jólakjólar á telpur úr þvottaull Terylene-pils á telpur Blússur Þýzk svamp og perlon Skjört með koti Pífubuxur ~K Úrval af Ungbarnafatnaði Frystihúsvinna Nokkrir karlmenn og stúlka geta fengið atvinnu í frystihúsi á Snæfeilsnesi á komandi vetrarvertíð, góður aðbúnaður. íríar ferðir. Upplýsingar í kvöld kl. 8—10 á Hótel Vík herbergi 25. Karlmannaföt Kaupið fötin þar sem úrvalið er mest. ★ Einungis úrvals vörur. Austurstræti 22 — Vesturveri. Prjónavörur til jólanna Fyrir börnin Matrosakjólar — Matrosaföt drengjaföt ný gerð Golftreyjur á telpur og drengi Klukkuprjónaðar peysur á drengi og telpur gammosíubuxur — treflar. Fyrir dömur treflar — ný gerð Golftreyjur 3 gerðir Grófir jakkar 3 gerðir Stutterma peysur nælonsokkar nýjar dömupeysur aðeins kr. 255/— Verzluaiin Anna Þórðardóttir hf. Skólavörðustíg 3.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.