Morgunblaðið - 23.12.1961, Síða 1

Morgunblaðið - 23.12.1961, Síða 1
24 síður 48. árgangur Sokarno og heríorinni gegn Hollendingum Djakarta og Haag, 22. des. SOKARNO, forseti Indónesíu, sagði í dag, að hafin yrði her- þjálfun ungmenna um allt land- ið og yrði hún liður í allsherj- araðgerðum Indónesíustjórnar til þess að frelsa Vestur-Irian, eða hina hoilenzku Nýju-Guineu. Hann sagði, að ekki yrði um meinn sjálfsákvörðunarrétt Vest- ur-Irian að ræða — og engir samningar yrðu gerðir við Hol- lendinga nema þeir afsöluðu sér öllum völdum á Vestur-Irian og færu í brott með allt sitt lið. Samtímis var tilkynnt, að flugher Indónesíu hefðt byrjað allsherjarheræfingar í nánd við Nýju-Guineu til þess að búa sig undir árásina gegn Hollending- um. — Um alla Indónesíu verður beð ið fyrir Sokarno næstu daga — og væntanlegri herför Indónesíu manna til Vestur-Irian. Landsstjórinn á hollenzku Nýju-Guineu sagði í dag, að ef Indónesíumenn gerðu árás yrði það þeim dýrkeypt og hættulegt ævintýri. Samtímis sagði talsmaður indó nesísku stjórnarinnar, að það mundi aðeins taka riokkra daga að frelsa Vestur-Irian. Varnir Hollendinga væru þar mjög veikar, en herstyrkur Indónesíu hins vegar mjög mikill. Katangastjórn viðurkenn'r ekki samn'ng Tshombe og Adoula Ætliir að leggja malíð fyiír Kataifgaþing Elisabethville, Leopoldville' undir með samningnum við og New York, 22. des. — KATANGA-stjórn fellst ekki á að standa við skuldbindingar þær, sem Tshom.be forseti gekkst Myndin var tekln f lok átakanna f Goa. Abel Olivera, skip- herrann á einu af herskipum Portúgala, gengur á land í Goa í fylgd með indverskum hermönnum. Þetta var síðasta her- skip Portúgala, sem gafst upp. Adoula, forsætisráðherra sam- bandsstjórnarinnar í Leopold- ville. f yfirlýsingu Katanga- stjórnar í dag sagði, að fráleitt væri að fylgja þessum samningi í neinu fyrr en þjóðþing Katanga hefði fallizt á samninginn. Ralph Bunohe, aðstoðarfram- bvæmdastjóri SÞ, sem viðstadd- ur var samningagerðina, lýsti því yfir í dag, að samningurinn væri Fjöldamorð Síðustu fréttir frá Elisabeth- ville: Herstjórn SÞ bárust í kvöld fregnir um að Katangahermenn, undir stjórn hvítra málaliða, hefðu framið fjöldamorð í borg- arhluta innfæddra. Hefðu þeir gengið hús úr húsi og brytjað fólk niður. Ennfremur barst her stjórninni í kvöld orðsending frá nokkrum Balubahöfðingjum í Norður-Katanga þar sem þeir sögðust hafa handtekið fram- kvæmdastjóra erlends fyrir- tækis. Ilefðu starfsmenn fyrir- tækisins gert árásir á Baluba- menn í samvinnu við hermenn Tshombes. Balubamenn í Norð- ur-Katanga eru á bandi sam- bandsstjórnarinnar í Leopold- ville. □--------------------q gerður og fullgildur. Katanga- mönnum bœri að standa við (hann og því yrði ekki trúað, að Tshomibe gerðist samningsrofi að óreyndu. Adoula, forsætisráðherra í til fundar við sig eftir að Kat- anga-stjórn hafði birt tilkynn- ingu sína og sagðist ekki skilja hvers vegna Tshomlbe hefði kom ið til fundarins, ef hann hefði verið umiboðslaus. Hins vegar kvaðst hann mundu gefa Tsíhomfoe frest til 27. þ. m., en samkvæmt samningi þeirra féllst Tshomibe á að senda fulltrúa sína þann dag til Leopoldville til þess að ganga endanlega frá aðild Katanga að samibandsstjórninni og taka þátt í stjórnarstörfum, annars yrði að beita hernaðar- „EK þetta tekið a Manhattanv^ spurði einn blaðamanna á rit- stjórninni, þegar Ól. K. kom með þessa mynd úH myrkraherberginu. „Já, já,‘‘ svaraði ljósmyndariuoi og^ brosti — „rétt fyrir neðan^ Central Park“. — En svo koml hið sanna í ljós. Hann tókj þessa mynd í fyrrabvöld af« Grensásnum, yfir Hálogalandsl hverfið nýja. Yfirbragðið er| orðið æði stórborgarlegt finaist^ ykkur ekki? aðgerðum gegn Tshombe á ný. — Tshomibe sagði hins vegar í gær, að það tæki 10 daga að ná þingmiönnum saman til fundar. íorin, aðalfulltrúi Rússa hjá SÞ, efndi til blaðamannafundar í dag og sakaði þar Bandaríkin um íhlutun í málefni Kongó. Hann sagði, að svo gæti farið, að Rússar óskuðu nýs fundar Öryggisráðsins um málið. Enn- fremur sagði Zorin, að Banda- ríkjamenn hefðu gripið hér í kramhald á bls. 2. Sendiherrarnir í Moskvu hefjast handa Fundi Kennedys og Macmillans lokið Hamilton, Bermuda, 22. des. KENNEDY, Bandaríkjaforseti, og Macmillan, forsætisráðlierra Bret lands, luku í dag viðræðunum, sem staðið hafa tæpa tvo daga. Efst á dagskrá voru Berlímarmál- ið, kjarnorkutilraunir og ástand- ið í Kongó. í sameiginlegri yfir- lýsingu að fundinum loknum sögðu þeir leiðtogarnir, að sendi herrar beggja rikjanna í Moskvu mundu mú hefja viðræður við Ráðstjórnina til þess að kanna hvort hægt yrði að finna ein- hvern sanngjarnan grundvöll til samningaviðræðna ur Benínardeilunnar. Þá sagði í yfirlýsingunni, að búning að kjarnorkutilraunum í andrúmsloftinu, en síðar yrði endanleg ákvörðun tekin um það hvort tilraunir verði gerðar eða ekki. Viðvíkjandi samkomulagi þeirra Tshombe og Adoula sögðu leið- togarnir, að það markajíi skref í áttina til friðar í landinu. Kennedy fór í kvöld flugleiðis til Florida, að sjúkrabeði föður síns, sem er fremur þungt hald- inn. Macmillan mun að líkindum heimsækja Bonn í byrjun janúar lau&n til viðræðna við Adenauer, en Salinger, blaðafulltrúi Kennedys sagði, að ekki hefði verið rætt um hugsanlegan fund þeirra Kenne- Leopoldiville, kvaddi fréttamenn. hafizt yrði nú handa um undir- dys og Krús.ieffs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.