Morgunblaðið - 23.12.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 23.12.1961, Síða 4
4 MORGVN BLAÐIÐ Laugardagur 23. des. 1961 SMÍÐUM HANDRIÐ Vélsmiffja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Sími 18662. Pússningasandur Útvegum góðan pússninga- sand. Uppl, í iandsímastöð- inn Vogar í símum j.4 og 13071. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lit’um fyrir- vara. Smnrbrauffstof a Vesturbæjar Sími 16311. Lítill fallegur kettlingur (högni) óskast. Sími 32688. Kelvinator eldavél vel með farin til sölu nú þegar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 18821 Sængur Nælon-sæng er kærkomin jólagjöf. ( léttar og hlýjar sem dúnsængur). Garðastræti 25. Sími 14112. Herbergi til leigu á Bókhlöðustíg 6B5 heima eftir kl. 7 e.h. Sængur Endurnýjum gömli sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiffurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. TAPAZT HEFUR gull kvenúr (Pont’s) frá Nönnugötu 3 niður í Hafn- arstræti. Skrlist gegn fund- arlaunum á Nönnugötu 3. Somkomur Samkomur Samkomuhúsiff Zion. Óffinsg. 6A Samkomur um jólin. Jóladag: Almenn samkoma kl. 20,30. Annan jóladag: Almenn sam- koma kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræffisherinn Aðfangadaginn kl. 11 Fjölskyldu samkoma. Brigader Nilsen og frú stjórna. Jóladaginn kl. 11 Helgun arsamkoma. Kl. 20,30 Hátíðarsam koma (jólafórn). Brigadér Nil- een og frú stjórna. Annan í jól- um kl. 20,00 Jólatréshátíð fyrir almenning. Majór Óskar Jónsson og frú stjórna. Miðvikuda-ginn 27. des. kl. 20,00 Norskeforeningens Juletrefest. Fimmtudaginn 28. des. kl. 15,00 Jólafagnaður fyrir aldrað fólk. Föstudaginn 29. des. kl. 20,00 Jólafagnaður Hjálpar- flokksins. — Velkomin. Við óskum vinum og samkomu gestum gleðilegra jóla. K. F. U. M. Á afffangadag: kl. 10.30 f.h. Sunnudagakóli. Kl. 1,30 eh. Drengjadeild Langagerði. Annan jóladag: kl. 1,3C eh. Drengjadeildir á Amtmannsstíg og Laugarnesi. kl. 8,30 eh. Sam- koma. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Kórsöngur. Allir vel komnir Félagslíf Affalfundur K. F. R. verður haldinn fimmtud. 28. des. í fundarsal í. S. 1. Grundar- stíg 2 og hefst kl. 21,00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin • f dag er laugardagur 23. desember. 357. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:06. Síðdegisflæði kl. 18:24. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrír vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 23.—30. des. er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 1. jóladag er í Vesturbæjarapó- teki, 2. jóladag í Apóteki Austurbæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. 1 slma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 23.—30. des. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Helgidagavarzla 1. jóladag Kristján Jó hannesson, sími 50056, 2. jóladag Ólaf ur Einarsson, sími 50952. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munið einstæðar mæður og börn fyrir jólin. Minningargjöfum til styrktar kristni boðinu í Konsó er veitt móttaka á afgr. Bjarma Þórsg. 4 og 1 húsi KFUM og K Amtmannsst. 2b, - M ESSU R - Eins og að undanförnu verður ensk jólaguðsþjónusta haldin í Hallgríms- kirkju, aðfangadag jóla 24. desember kl. 11 f.h. Síra Jakob Jónsson pre- dikar. Allir velkomnir. Frá skrifstofu borgarlæknis: Far- sóttir í Reykjavík vikuna 3.-—9. des. 1961 samkvæmt skýrslum 40 ( 42) starf- andi lækna. Hálsbólga 105 ( 95) Kvefsótt 173 (133) Iðrakvef 14 ( 31) Inflúensa ( 9) Heilasótt 1 ( 2) Hvotsótt 2 ( 0) Hettusótt 9 ( 13) .. ..Kveflungnabólga 16 ( 12) Rauðir hundar 3 ( X) Munnangur 12 ( 3) 2400; Jámsteypan 500; HL 100; Davíð S Jónsson og Co 1000; Apotek Austur bæjar starfsf. 175; Kexverksm. Frón og starfsf. 950; GH 500, Slippfélagið h.f. og starfsf. 2855; Sjálfstæðishúsið starfsf. 300; Anna Matth. 100; Eggert Kristjánsson og Co 500; Olíufélag ís« lands og starfsf. 1300; í>óra 100; IV 100; ónefndur 100; x 300; ÓG 200; tvær systur 500; Borgarfógetaskrifstofan starfsf. 500; AJ Bertelsen fatnaður; S Ámason og Co og starfsf. 1250; Rafmagnsveita Reykjavíkur starfsif. 5300; GJ Fossberg og starfsf. 1400; NN 75; Lýsi h.f. 1000. — Kærar þakkir (■AbOUMA’1' »7* ' ( VEGG-ELDHÚSVOGIR, 5 litir BAÐVOGIR, 3 Utir STRAUBRETTI meff straujárnsbakka og snúru- haldara og endurgeislunaráklæði, sem þolir mik- inn hita, án þess aff brenna, 5 gerffir, m. a. lúxus- módel. ERMABRETTL BRAUÐRISTAR, sjálfvirkar VÖFFLUJÁRN meff sjálfvirkum hitastilli HRAÐSUÐUKATLAR meff sjálfvirkum rofa RAFMAGNSPÖNNUR meff hitastilli og háu effa lágu loki. straujárnin nýju eru dönsk gæffavara, sem á heimamarkaffi og víffar fara sigurför og eru lang söluhæst, enda eng- in furffa, því að þau * hafa bæffi hitastilli og hitamæli — og eru því öruggari. * eru lauflétt (þaff er hitinn, ekki þunginn, sem straujar), haganlega lög- uff og fást fyrir' hægri effa vinstri hönd — og eru því þægilegri. * fást í 3 fallegum litum og eru formfegurri en öll önnur — hreint augnayndi. Flestir eiga straujárn, en fáir munu standast freistinguna, er þeir fá litiff FLAMINGO frá FÖNIX. FLAMINGO strau-úffarar og snúrulialdarar eru kjörgripir, sem viff kynningu vekja- ^ spurninguna: Hvernig gat ég veriff án þeirra? ZASSENHAUS brauff- og áleggshnífar m.eð sleða fyrir það, sem sneiða á. 2 gerðir, báðar með sleða, en önnur frístandandi lúxus-módeh — Tvímælalaust fullkomnustu og þægilegustu brauff- og áleggshnífarnir á markaðin- um, vestur-þýzk gæffavara. ZASSENHAUS rafmagns- kaffikvarnir, sem mala í könnuna á 10 sek. í dag er frú Soffía Kjaran 70 ára. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Jónína Magnea Aðalsteins- dióttir Hjallavegi 9 og Jón Otti Ólafsson, Otrateigi 44. Gefin verða saman í hjóna- foand í dag af séra Kristni Stefáns syni og ungfrú Margrét Jónsdótt ir, Eyrarhrauni, Hafnarfirði og Magnús ölversson, Þórsmörk, Neskaupstað. Heimili þeirra verð ur að Víðigerði, Hafnarfirði. Fimmtug verður í dag (laugar daginn 23. des.) frú María Lilja Brynjólfsdóttir, Óðinsgötu 30. ÁHEIT OC GJAFIR íþróttamaðurinn: AB 25. Sólheimadrengurinn: IH 100; EE 100; HT 100; NN 50. Lamaða stúlkan: Kona 100; GM 200; SS Hafnarf. 1000. Fjölskyldan á Sauðárkróki: HH 100; Falur Guðmundsson 1000; Kona úr Keflavík 500; NN 50. Bágstöddu hjónin: ónefndur 500; GM 200; Jónas 150; NN 100; NN 100; gam all karl 100; Helga 60; LV 100; AF 1000; KH 2000; NN 100; frá Garðari 100; LF 200; K Júlíus 100; HA 125; GI>B 500; Ólafur 100; Guðl. Jónass. 100; EH 100; Ingveldur 100. Helgaslysið: Sjómaður 1000; Ingveld ur 100; JH 500; Guðr. Sigr. 200; EÓ 40; NN 500; JG 100; í bréfi 100; Júli- us 100; DG 50; GÓ 100; Ó 100; í>urý 100. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: — Bæj arútgerðin 2000; Starfsf. Bæjarút- gerðarinnar 820; Starfsfólkið Granda- garði 865; Lovísa Fpeldsted 300; Áheit frá sjómanni 500; Aheit frá sjómanni 100; Ingibjörg E. 100; NN 100; LS 300; NN 100; IBK 200; Sælgætisgerðin Nói og Síríus starfsf. 125; Sælgætisgerðin Freyja starfsf. 650; Markaðurinn (RI>) fatnaður; Haraldur Árnason heildv. fatnaður; Kron Skólavörðust. starfsf. 475; MBFÞ 500; Ingibjörg 100; Hansa h.f. 500; Snæj Ásbjörnsson 50; Ford- umboðoð Kr. Kristjánsson 400; HC Klein 242; Stálsmiðjan h.f. og starfsf. Flugfélag íslands h.f.: Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstáða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyj a. Loftleiðir h.f.: 24. des. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Lexemborgar kl. 07:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Sturlu son er væntanlegur frá NY kl. 08:00 Fer til Osló, Khafnar og Stafangurs kL 09:30. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rotterdhm. Dettifoss fer frá Rvík í dag til Dublin. Fjallfoss er í Leningrad. Goðafoss er á leið til Rvíkur. Gullfoss er í Rvfk. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss er á leið til Antverpen. Selfoss er í NY. Tröllafoss er í Hull. Tungufoss er á leið til Ham- borgar. . Jöklar h.f.: Drangjökull lestar i dag á Akranesi og Hafnarfirði, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull fer væntanlega í dag frá Rotterdam til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvik. Askja er á leið til Kanda frá London. Hafskip h.f.: Laxá er á leið til Rvík. * MFNN 06 = MLEFNI= jr KNÚTUR Hallsson, lögfræð-ö vingur, var fyrir skömmu skipU »aður deildarstjóri í mennta- (imálaráðuneytinu. Starfmu(?, j))gegndi áður Ásgeir Péturssoncj ^sýslumaður Mýrasýslu. « J, Knútur Hallsson lauk em-| ybættisprófi í lögum frá Há-j| «skóla íslands 1950. Að prófifi Jloknu varð hann fulltrúi í'ú (Lendurskoðunardeild fjármála-^j Jráðuneytisins og gegndi þvígj ^starfi til ársins 1956. Það ár Jí vvarð hann fulltrúi í mennta-|j Shnálaráðuneytinu og hefur nú^j tverið skipaður deildarstjóri(d Jþar eins og áður er sagt. cj @ II JÓLASVEINARNIR I DAG KEMUR: Q JÓLATRÉS-SERÍUR, þær fallegustu og sérkennilegustUj sem fást. OIN I X EBNGOMGU ÚRVALS VÖRUR! Sannreynið við samanburð. O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606. Suffurgötu 10. Bílastæöi fyrir viffskiptavinina OK OR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.