Morgunblaðið - 23.12.1961, Side 5

Morgunblaðið - 23.12.1961, Side 5
V Laugardagur 23. des. 1961 MORGUTSBLAÐIÐ #*0***0«*« * ** * * * * *+ * + *>*■ MENN 06 = MALEFNI= Drottinn minn. Verði jafnan viljinn þinn. Einn þú ræður ævidögum. Allt er bundið þínum lögrum, hafið, jörð og himininn. Drottinn minn. Á síðustu árum hafa margir góðir kunningjar mínir heils að mér á götu og sagt: „Góði Sigmundur. Kenndu okkur að fá inn 1 líf okkar þá birtu og yl, sem trúin hefur gefið þér“- Síðustu tuttugu árin hefur viðhorf mitt til lífsins breytzt mikið. Lykillinn að drottins náð er að eiga í hjarta sínu einlægt, barnslegt Guðstraust. Fyrsta skilyrðið til að eignast sálarró og öryggi er að temja sér hlýju til alls og allra. Þau eru sönn orðin: Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yð- ur, skuluð þér og þeim gjöra. Við börn jarðarinnar erum öll systkini, sem eigum að hjálpa hvert öðru með hlýju og góðvild, og ganga aldrei fram hjá þeim, sem liggur særður á vegi okkar. Piáll post ró né hlýju, sem lífið á að veita oss. Trúðu á tvennt í heimi, tign sem æðsta ber. Guðs í alheims geimi Guð i sjálfum þér; að finna, að guðstraustið er að ná tökum á lífi okkar, þó í litl- um mæli sé, er svo mikil fró- un, unaður og ró, að við för um að líta á lífsbaráttuna frá öðrum sjónarhóli. Hún er ekki eingöngu ég og minn hagur, heldur hagur heildarinnar. Þegar við getum farið að gleyma okkur í lífsbaráttunni til að geta hjálpað öðrum, þá er stórsigur unninn. Matthías Jochumson sagði einu sinni: — Þá grimmd og hatur héldu ráð, en herrann ræður enn- Því miður ráða enn miklu í heiminum systurnar hatur og eigingirni. Ef við mann- anna börn hefðum vit á að falla fram fyrir því mikla ei- lífðarvaldi, sem í öllu og alls- staðar býr, og biðja í einlægni, að Hann vildi lægja hrokann og drambið sem of margir eru haldnir, mundi flest breyt ast til batnaðar. Tollalækkun N œlongal I ar Verð kr. 395.—, 548,—> 618,—, 644,— \f Austurs.træti 12. iHugieiðing á jólaföstu uli segir: — Það sem maður- inn sáir mun hann uppskera. Þessu hef ég margtekið eftir í minni lífsbaráttu. Framkoma okkar hefur mjög mikið að segja í lífi okkar hérna megin grafarinnar. Lífsleiðinn, sem alltof marg ir þjást af, er aðallega sprott- inn af því að við gerum okk ur ekki grein fyrir, hvað líf okkar er stutt á þessari jörð. En þennan stutta tíima nota menn til að metast á. Metnað- urinn leiðir til öfundar, kulda og jafnvel haturs, og sá mað- ur, sem ber hatur til með- systkina sinr.a, finnur aldrei Einlæg, barnsleg trú á jóla- barnið, sem alfaðir sendi okk ur á jólunum, er merk gjöf til okkar, sem getur fyllt líf okk ar krafti. Eg hef oft fundið kraftinn fullkomnast í veik- leika mínum. Þá hef ég stað ið undrandi og hrópað i,,Drott inn minn, hvernig get ég látið fólkið skilja að þennan kraft og mátt getur hver maður eign azt, ef hann reynir að nálgast trúna, ög koma þannig fram við alla, að hann finni hlýj- una streyma frá sér, en ekki kulda“. Kuldinn æsir allt til hins verra, en hlýjan bræðir. Lát- um ekki öfund og eigingirni ná tökum á okkur, og söfnum ekki stórum fjársjóðum, sem koma að engum notum fyrir handan. Undramáttur jólanna felst í því, að þá vilja allir vera svo góðir hver við annan. Látum sama hugarfarið ná til nýja ársins og áframhaldandi til næstu jóla. Löngun mín er sú, að reyna að visa öðrum þær leiðir, sem hafa gert líf mitt svo unaðs- legt og bjart. Eg held að allir sem sjá mig á götu, séu sam- mála um að það sé enginn kvíði eða þreyta í fasi mínu eða tali, þó köminn sé á tíræð isaldur. Slík er guðsgjöf. Og að lokum þetta: takið á móti jólabarninu eins og þið væruð börn. og geymið það vandlega í hjarta ykkar. Þá getið þið sagt með skáldinu, þegar kallið kemur: Ég leit til Jesús, Ijós mér skein það ljós er nú min sól er lýsir mér um dauðans dal að Drottins náðarstól. Góður Guð gefi okkur öll- um gleðileg jól. Sigmundur Sveinsson- Akureyringar Oss vantar útsölumann á Akureyri fyrir Morgunblaðið, frá 1. jan. n.k. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Rókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13-7-21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—lö þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: tJtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og föstud ©r einnig opið kl 8—10 e.h. HKWfCOl ARIVOSTROIVIG strauvél + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund „...^ 120.65 120.95 1 Bandarikjadollar - 42,95 43,06 , 1 Kanadadollar ....w 41,18 41,29 100 Danskar krónur ,m 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 831.75 833.90 100 Norskar kr. ... 602,87 604,41 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 876,40 '878,64 100 Belgískir s. frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 .300 Llvllini 1.193.26 1.196,32 1 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00 100 Austurr. sch. -—~ 166,46 166,88 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Pesetar 71,60 71,80 Léttar og vandaðar Mjög hagstætt verð kr. 4.952,25. HELCI MAGNÚSSON & CO Hafnarstræti 19 — Símar: 13184, 17227. Lokað vegna vaxtareiknings 29. og 30. des. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis HEWTC O ttep up . . . to a great ealtbo-(V)eter Amerlco's weightwolcher ... since 1919 Amerískar baðvogir Hinar margeftirspurðu Healt-o-Meter baðvogir komnar aftur. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227. GÍTABAB, Ódýrustu gítararnir fást eins og áður hjá okkur. Gerið samanburð á verði, stærð og gæðum. HLJÓMPLÖTUR. Glæsilegt úrval af klassiskum plöt um og söngleikjum m. a. My Fair Lady, South Pacific o. fl. o. fl. Verð á 12“ 33 snún. frá kr. 220,00. NÝJUSTU AMERÍSKU METSÖLUPUÖTURNAR. PÉTUR OG ÚLFJjRiNN, barnaplatan vinsæla með Sinfóníuhljórr.sveit íslands og Helgu Valtýsdótt- ur á aðeins kr. 195,00. JÓLALÖG OG JÓLAPLÖTUR. BUÁSTURSHLJÓDFÆRI barna frá kr. 135.00 PÍANÓHARMONIKKUR barna frá kr. 465,00 MUNNHÖRPUR, mjög ódýrar frá kr. 5,00 Kynnið ykkur úrvalið í Vesturveri. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur sf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.