Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ < Laugardagur 23. des. 1961 11! Automatic Er með frjálsum armi, saumar fjölda myns'c/ra, festir tölur, saumar hnappagöt o. fl. o. fl. Kennsla fylgir í kaupunum. Söluumboð víða um landið. Gunnar Ásgcirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. EDÍNBORG Þau börn fara sannarlega ekki í jólaköttinn, sem fá leikföng frá Jólabazar Edinborgar í jólagjöf. Fjölbreytt úrvail af erlendum og innlendum leik- föngum. Verðinu stillt í hóf. Verzlunin EDINBORG Jólagjöf fyrir unga og gamla md/oð eftir númerum skemmtileg dægradvöl MÁLARINIM 5 ára ábyrgð Höfum fyrirliggjandi nýja gerð af blómaborðum. Sófasett, svefnstólar, svefnbekkir, húsbóndastóiar og stakir stólar. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir liúsgógnum frá okkur. HÚSGAGNAVERZLUNIN Þórsgötu 15, Baldursgötumegin — Sími 12131. VEGLEG GJOF NÆLONPELS F R Á IMinon hf. Sími 13669 Ingólfsstræti 8. HtSIMÆÐLR Athugið verð og greiðsluskilmála á hinum. heims- þekktu General Electric-rafmagnsheimilistækjum. Til sýnis og sölu í ELECTRIC HF. . Túngötu 6, sími 15355. Jólabækur hinna vandldtu Konur skrifa bréf ^ Ein bezta bókin, sem við höfum gefið út í 17 ár og höfum við þó sent frá okkur 150 bækur á því árabili. Frá Grænlandi eftir Sigurð Breiðfjörð Mun vafalaust eiga eftir að komast í.tölu sígildra íslenzkra ferðabóka. SPARIÐ O G KAUPIÐ ‘ENGLISH ELECTRIC’ AMERISK HAGKVÆMNI — ENSK GÆÐI Sjálfvirku þvottavélarnar og þurrkararnir eru byggð eftir amerískum sérleyfum HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR TILVALIN JÓLAGJÖF Berið saman verð á ENGLISH ELECTRIC og öðrum vélum, og þér komizt að raun um að þér sparið mörg þúsund krónur. Liberator þvottavélin er algerlega sjálfvirk og skilar þvottinum hreinum og undnum. Verð kr. 16,734,15. lougovegi 178 •>v • i .0 Síitk 38000 Liberator þurrkarinn skilar þvott- inum mjúkum og þurrum. Verð kr. 9.552,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.