Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 Þessar bækur seljast bezt, því að allir vilja elgnast þær í jólagjöf Séra Friðrik segir frá Um þessa bók leika .per- sónutöfrar eins sérstæð- asta Islendingsins á 20. öld. í henni hljóma enn fersk einkasamtöl hans við sína nánustu. Þetta er bók mál- fegurðar og frásagnar- gleði, sem hlýjar öllum, sem hana lesa. Bókfellsbækur eru trygging fyrir góðum bókum, fógrum og vönduðum að ytra frágangi IVIinningabók Páls Ísólfssonar „Hundaþúfan og hafið“ er fortakslaust ein skemmti- legast íslenzka bókin á síðari árum enda rituð í sam- einingu af snjallasta viðtaisþáttahöfundinum og einum mesta listamanni þjóðarinnar, sem jafnframt er al- kunnur fyrir gamansemi og fyrir snjöll tilsvör. Bókíellsútgáían Loginn hviti Loginn hvíti, síðara bindið af sjálfsævisögu Krist- manns, hefur á sér svip fagurs skáldverks, en er þó í senn hispurslaus og hreinskilin. Kristmann er skáld ástarinnar og lýsir þessi bók viðhorfum hans til þeirra mála m. a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.