Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. des. 1961 Sputnik myndavélin — ótrúlega ódýr Russneskar vorur Myndavélar. ilmvötn. skákklukkur. Rauða Moskva Aðalstræti 3. Tollalækkun VKIPAUTG€RB RIKISINS M.s. HEKLA vestur um and til Akureyrar hinn 1. jan. nk. Vörumóttaka á miðvikudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Mngeyrar_ Flateyrar, Súigandafjarðar. ísafjarðar, Siglu fjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. ESJA austur um land til Akureyrar hinn 1. jan. nk. Vörumóttaka á miðvikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn- ar Ráufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Hugheilar þakkir til allra sem mundu eftir mér á á prestsvígsludegi sonar míns Sæmundar. Gleðileg jól! Guðrún Ólafsdóttir. Eg þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér vin- semd og vinarhug á attræðisafmæli mínum 17. des. sl. Margrét Björnsdóttir, Skeggjagötu 16. Við undirrituð þökkum börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum. systkinum og öllum hinum fjölmörgu vinum okkar fjær og nær sem heiðruðu okkur, með gjöfum eða skeytum óg heimsóknum á gullbrúðkaups- degi okkar hinn 17. des. 1961. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Pétursdóttir, Jón 1». Jóhannesson, _____________________frá Kjalveg nú í Ólafsvík. Hugheilar þakkir til barna minna, tengdabarna og * barnabarna, sem minntust mín á sextíu og fimm ára afmæli mínu 19. nóv. svo og öllu samstarfsfólki á Hótel Akranesi. — Gleðileg jól. Sigurvelg Brynjólfsdóttir Náttföt Barnahúfur J( óem unna, 58 kr. 65 kr. (Smásala) — Laugavegi 81. Konan mín GUÐRÍÐUK HARALDSDÓTTIR frá Garðshorni, Vestmannaeyjum, andaðist 21. þ.m. á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Jarðarförin ákveðin síðar. Þórarinn Þorsteinsson og börnin. Frænka okkar LÁRA MAGNÚSDÓTTIR Tjarnargötu 14, lézt í Bæjarspítalanum 17. desember. Jarðarförin hefur farið fram. Katrín Egilsdóttir, Jón S. Ólafsson. ÁSGEIR J. JAKOBSSON málarameistari, sem lézt 18. þ m. verður jarðsunginn miðvikudaginn 27. des. kl. 1,30 írá Dómkirkjunni. Valgerður Pétursdóttir og systkinin. BORIST A BAIMASPJOTUM Bókin um Halla á Meðalfelli er jólabók unglinganna. BLAÐAUMMÆLI: LHún (Iþ.e. sagan) gerist hér á landi sumarið 1003, og Isýnir að höfundur liennar er vel að sér í íslendinga- sögum og kunnur staðlháttum í Reykjavík og nágrenni .... Söguefnið er hið sama og í íslendingasögunum. I.... Saganer vel sögð og skemmtileg......Nokknar Idúkskurðarmyndir eftir Ragnar Lár. prýða bókina“. (Tíminn, Þ.M.J.) „Bókin er fjörlega skrifuð, spennandi og trúverðug. .... Ég hef þá trú, að þessi bók nái vin.sældum unglinga og margir bíða þess með óþreyju að verða Halldóri samferða til Grænlands og Vínlands í næstu bók". (Þjóðviljinn, Hrafn úr Vogi). BÓKAÚTGÁFAN DVERGHAMAR ÍÍllllSf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.