Morgunblaðið - 23.12.1961, Síða 17

Morgunblaðið - 23.12.1961, Síða 17
Laugardagur 23. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 — Utf I utni ng sf y rirtæki vantar hið íyrsta reyndan skrifstofumann kunnan fiskframleiðslu og útflutningi. Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt: „7352“. íbúð Óskum eftir að taka á leigu hið fyrsta 3—4 herbergja íbúð fyrir vélfræðing í vorri þjónustu. Vélsmiðjan HÉÐINN H.F. Sími 2-4260. í Edinborg fá eiginmenn og unnustar fallegustu og smekk legustu jólagjafirnar handa eiginkonum og unnustum sín- um. Til dæmis. Nylonsokka frá Dior, París. Brjóstahöld frá Maidenform, New York. Kyenundirfatnað frá Modern Fashions, I.ondon: Allt ný- tízku vörur^ vandaðar og með hagstæðu verði. Verzlunin EDINBOBGr Tilvalin jólagjöf H ei m si ns bezti penni . g - SHEAFFER’S 14K gulloddur er steyptur § inn í pennabolinn. Hann rennur mjúklega yfir pappírinn hvort sem þér skrifið fast eða laust. * Sterk klemma varnar því að penninn losni í vasa yðar. * Fáanlegur með samstæðum blýanti eða kúlupenna . . . eða sem þrefalt sett. * SHEAFFER’S er þekktur um heim allan fyrir gæði og fagúrt útlit. Glæsileg gjöf, hentug gjöf. SheafferS SHEAFFER’S uniboðið Egill Guttormsson Umboés- og heildverzlun Reykiavík — Sími 14189 Jblasveinninn er kominn mf JJasveinninn ft er líeminn Jólasveinninn kom í búðina í dag. Fríour og föngulegur mun hann vísa veginn til góðra jólainnkaupa. góðar vörur ★ Nátt föt barna mikið og fallegt úrval. ★ Hvítar drengjaskyrtur. Vt lelpu-hettukápur, stærðir frá 2ja ára. Ódýrar. ★ Urval af öðrum barna og unglingafatnaði. — FALLEGAR VÖRUR. ★ Drengjavestin fallegu með gylltu hnöppunum. ★ Poplin — og nælongallarnir vinsælu. ★ UUarfrakkar drengja. ★ tijafavörur ungbarna í miklu úrvali. Ótal margt fleira til jólagjafa. HEINZ Heildsölubirgðir: O. JOHIMSOIM & KAABER HF. Hátttreyjur — IVátttreyjur fallegar skozkar ullarnátttreyjur hvítar, bleikar bláar. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. IMýkomnir Enskir karímannaskór SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.